Tölvuaðstaðan þín?


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Dúlli » Þri 09. Jún 2015 18:50

nidur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:ég fór úr PC yfir í Apple/Mac.


Þetta apple dót er rosalega flott :snobbylaugh

En hvar eru eðalgripirnir (serverarnir) inni í skápnum eða?


Já shit, koma með mynd af þessum skrímslum ? :megasmile :baby :?:




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AntiTrust » Þri 09. Jún 2015 19:00

Þeir eru nefnilega afskaplega saklausir að sjá, hef sett mynd af þeim áður hingað inn, það eina sem hefur breyst er að innvolsið hefur verið uppfært mikið og það er kominn UPSi fyrir tvo af þeim.

Ég er alltaf á leiðinni að rackvæða þetta, með skápinn tilbúinn en hef ekki keypt kassana ennþá.

Mynd




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Dúlli » Þri 09. Jún 2015 19:01

Þetta er samt nokkuð sexy og clean like, thumps up og maður kannast vel við þessa mynd :)




NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf NiveaForMen » Þri 09. Jún 2015 21:33

So fresh, so clean



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf nidur » Mið 10. Jún 2015 19:04

Þetta er nú bara mjög flottur frágangur, hef ekki séð þessa mynd áður.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Harvest » Mán 13. Júl 2015 09:44

AntiTrust skrifaði:Þeir eru nefnilega afskaplega saklausir að sjá, hef sett mynd af þeim áður hingað inn, það eina sem hefur breyst er að innvolsið hefur verið uppfært mikið og það er kominn UPSi fyrir tvo af þeim.

Ég er alltaf á leiðinni að rackvæða þetta, með skápinn tilbúinn en hef ekki keypt kassana ennþá.

Mynd


Í hvað notar maður svo mikinn vélbúnað á heimili? :droolboy


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AntiTrust » Mán 13. Júl 2015 18:25

Ein vélin er dedicated Plex server, ein er dedicated file server (unRAID) og ein er VM host. Svo er i7 vélin sem keyrir skjáina líka VM host og Steam streaming vél.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf worghal » Mán 13. Júl 2015 18:29

AntiTrust skrifaði:Ein vélin er dedicated Plex server, ein er dedicated file server (unRAID) og ein er VM host. Svo er i7 vélin sem keyrir skjáina líka VM host og Steam streaming vél.

Þetta útskýrir undirskriftina :p
mig langar pínu að fara í svipaðann pakka.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Andri Þór H. » Sun 19. Júl 2015 00:59

jæja... alltaf gaman að skoða þennan þráð og setupið hjá þér AntiTrust er virkilega flott :happy

hérna er mitt eins og það er í dag :D

Get ekki hugsað mér að vera með færri en 3 skjái :megasmile
Mynd

Mynd

2stk 15U Rack skápar.
Hægra meginn er allt net, magnari, afruglari og Roku 3
Vinstra meginn, 3stk 4U Rack kassar, 1. Server fyir XBMC og PLEX. 2. HTPC sem keyrir bara XBMC. 3. PfSense routerinn í botninum.
Mynd

Yamha RX-A1030 og Cisco SG-200
Mynd

XBMC.. ekki búinn að uppfæra í Kodi ennþá :baby
Mynd




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Dúlli » Sun 19. Júl 2015 01:02

Andri Þór H. skrifaði:jæja... alltaf gaman að skoða þennan þráð og setupið hjá þér AntiTrust er virkilega flott :happy

hérna er mitt eins og það er í dag :D

Get ekki hugsað mér að vera með færri en 3 skjái :megasmile
Mynd

Mynd

2stk 15U Rack skápar.
Hægra meginn er allt net, magnari, afruglari og Roku 3
Vinstra meginn, 3stk 4U Rack kassar, 1. Server fyir XBMC og PLEX. 2. HTPC sem keyrir bara XBMC. 3. PfSense routerinn í botninum.
Mynd

Yamha RX-A1030 og Cisco SG-200
Mynd

XBMC.. ekki búinn að uppfæra í Kodi ennþá :baby
Mynd


Þetta á ekki að vera löglegt, þetta er bara gróft klám :megasmile :happy



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 20. Júl 2015 15:40

Andri Þór H. skrifaði:jæja... alltaf gaman að skoða þennan þráð og setupið hjá þér AntiTrust er virkilega flott :happy

hérna er mitt eins og það er í dag :D


Shiiiii! Erum við að tala um "The Ultimate Bachelor Pad" :shock:



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf hagur » Mán 20. Júl 2015 15:53

Andri Þór H. skrifaði:Tech porn and lots of it


Nice!

Hvernig varpa ertu með?




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Andri Þór H. » Mán 20. Júl 2015 16:01

I-JohnMatrix-I skrifaði:
Andri Þór H. skrifaði:jæja... alltaf gaman að skoða þennan þráð og setupið hjá þér AntiTrust er virkilega flott :happy

hérna er mitt eins og það er í dag :D


Shiiiii! Erum við að tala um "The Ultimate Bachelor Pad" :shock:


hehe konan elskar þetta jafn mikið og ég :happy




hagur skrifaði:
Andri Þór H. skrifaði:Tech porn and lots of it


Nice!

Hvernig varpa ertu með?


Takk :D

er með BenQ W1060 :D




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Andri Þór H. » Mán 31. Ágú 2015 21:39

Jæja

Var orðinn virkilega þreyttur á þessu litla borði. Fékk gefins hvíta Ikea borðplötu og fætur. Er svona smá bráðabyrgða.
Ætla að fara í dýpri plötu sem nær allveg að veggnum. Næst á daskrá er að fá borðfestingu fyrir miðju skjáinn eins og enda skjáirnir eru á.

Before:
Mynd


After: \:D/
Mynd




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AntiTrust » Mán 31. Ágú 2015 22:35

Menn að keyra Boundary - Like'it.




brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf brynjarbergs » Þri 01. Sep 2015 10:47

Jesús Kristur og María Mey!
Sjaldan sem ég verð öfundsjúkur en ... vá! Vel gert!



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf nidur » Þri 01. Sep 2015 23:17

AntiTrust skrifaði:Menn að keyra Boundary - Like'it.


Eruð þið að borga fyrir að nota boundary eða er hægt að fá að nota þetta án þess að greiða?


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf BugsyB » Mið 02. Sep 2015 08:32

langt síðan ég hef sett mynd hingað inn. Alltaf að breita


Mynd


Símvirki.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AntiTrust » Mið 02. Sep 2015 11:19

nidur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Menn að keyra Boundary - Like'it.


Eruð þið að borga fyrir að nota boundary eða er hægt að fá að nota þetta án þess að greiða?


Borga. Vel þess virði þegar maður er með þungar þjónustur og mögulega flöskuhálsa hér og þar.




orca1966
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 25. Sep 2015 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re:

Pósturaf orca1966 » Fös 25. Sep 2015 13:30

Hæ hvar færðu svona flott tölvuborð í dag?



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Eiiki » Mán 02. Nóv 2015 23:27

Nice and clean :)
Væri samt fínt að losna við allar snúrur...
Mynd
Mynd
Mynd


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Jimmy » Þri 03. Nóv 2015 19:49

Eiiki skrifaði:Nice and clean :)
Væri samt fínt að losna við allar snúrur...


Geggjaður kassi!


~

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf hagur » Þri 03. Nóv 2015 20:43

Kannski kominn tími til að vera með .... held reyndar að ég hafi verið löngu búinn að senda mynd en ég er búinn að flytja í millitíðinni og kominn með allt aðra aðstöðu núna.

IMG_3530.JPG
IMG_3530.JPG (1.14 MiB) Skoðað 26488 sinnum


IMG_3531.JPG
IMG_3531.JPG (1.07 MiB) Skoðað 26488 sinnum


Er semsagt núna með sjónvarpsherbergi/skrifstofu/arinstofu í kjallaranum, sem ég tók alla í gegn frá a-ö og lagði fyrir hátölurum og CAT5e ofl. í veggi, innbyggða led lýsingu ofl.

Í næsta herbergi við hliðina, sem er geymsla, er ég svo með ljótan heimasmíðaðan "rack" þar sem allur búnaðurinn er, þ.e heimabíómagnari, HTPC, Server, afruglarar, 16 porta gigabit switch, patch panell ofl. Þaðan er ég svo með HDMI yfir einn CAT5e (HDBaseT), úr heimabíómagnaranum og í sjónvarpið frammi sem sést á myndunum.

Hér er léleg mynd af rackinum, svona í ganni:

IMG_3534.JPG
IMG_3534.JPG (1.47 MiB) Skoðað 26488 sinnum


Það er á planinu að redda alvöru rack og gera þetta aðeins snyrtilegra.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AntiTrust » Mið 04. Nóv 2015 08:21

Djöfull er gaman sjá alvöru kjallaraaðstöðu, LED strippið er alveg að gera sig.




davida
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 20:49
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf davida » Mið 04. Nóv 2015 10:01

hagur skrifaði:hagur's nice rack


Er ekki löngukominn tími á að fá sér rackmounted VHS tæki? ef ég sé rétt