Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load

Pósturaf Xovius » Þri 25. Ágú 2015 23:32

Sælir.
Er með um ársgamla fartölvu sem var skólatölvan mín en nú er ég ekki með turn lengur svo ég ætlaði að reyna að runna einhverja leiki á henni líka og hún stendur sig alveg hryllilega í því. Hún er með R9 M265X sem ætti að vera ágætt mid range skjákort (held ég, ekki fartölvusérfræðingur) en ég næ varla yfir 15fps í nokkuð léttum leikjum eins og til dæmis CounterStrike:GlobalOffensive.
Ég er búinn að stilla switchable graphics þannig að tölvan er pottþétt að nota skjákortið en ekki örgjörvann.
Ég náði í GPUz til að vera alveg viss og hún er greinilega að nota skjákortið en GPU Load fer samt ekki upp í nema einhver 30%. Er þetta eðlilegt eða er eitthvað sem ég get gert í þessu?
Öll hjálp vel þegin. Er langt frá því að vera sérfræðingur svo það gæti vel verið eitthvað ótrúlega einfalt sem ég hef ekki fattað.

Notebook: Toshiba Satellite P50-B-103 (Satellite P50 Series)
Processor: Intel Core i7 4700HQ
Graphics Adapter: AMD Radeon R9 M265X
Hérna eru svo full specs fyrir tölvuna
http://www.notebookcheck.net/Toshiba-Sa ... 365.0.html




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load

Pósturaf Swanmark » Mið 26. Ágú 2015 09:00

Hvernig er hitastigið? Ef að hún er í 80+ ætti skjákortið að vera að throttle'a. En þetta ætti ekki að gerast ... ?


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load

Pósturaf Xovius » Mið 26. Ágú 2015 23:29

Bjó til smá GPU-Z Log file. Byrjar semsagt í idle með skjákortið við einhverjar 50°C og svo starta ég CS:GO og spila í smá stund og loka honum svo aftur.
Skjákortið fer aldrei yfir 650MHz core clock en heldur sig þar á meðan ég er í leiknum. Þegar ég byrjaði var framerateið fínt. Náði alveg stable 60fps en eftir einhverjar 2 mínútur fór það að versna og var fljótlega orðið óspilanlegt. GPU Load virðist lækka þegar skjákortið hitnar.
https://www.dropbox.com/s/yw01kkh363jf8 ... y.txt?dl=0

Er einhver önnur lausn á þessu en að skella kælipad undir hana og haldiði að það myndi duga?



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load

Pósturaf brain » Fim 27. Ágú 2015 08:26

Er ekki skjákorts Mhz bara læst til að minnka hita ?




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load

Pósturaf Haflidi85 » Fim 27. Ágú 2015 12:11

Veit þetta getur hljómað heimskulega, en ertu ekki örugglega með power stillingarnar á fartölvunni í performance en ekki einhverjar power safe stillingar.

Hefurðu prófað vélina í benchmörkum þ.e. hvort hitastigið hækki þar og hún nái að skora hátt þar eða hvort það er það sama.

Þá væri gott að vita hvort vélin er í dokku eða tengd við aðra skjái eða hvernig það er.



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load

Pósturaf Xovius » Fim 27. Ágú 2015 14:25

Hún er pottþétt á performance.
Prófa að taka einhver benchmarks þegar ég er búinn í vinnunni í kvöld. Vélin er tengd við 1 auka skjá, engin dokka.




Mossi
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 00:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load

Pósturaf Mossi » Sun 30. Ágú 2015 13:49

Kannski silly spurning en: Ertu med hana opna?

Eg hef lent í þvì að lappar throttli skjàkortin ef þù ert með tölvuna lokaða à meðan þù ert ì henni, by design.

Loftflæðis kælives.



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load

Pósturaf Xovius » Sun 30. Ágú 2015 20:36

Mossi skrifaði:Kannski silly spurning en: Ertu med hana opna?

Eg hef lent í þvì að lappar throttli skjàkortin ef þù ert með tölvuna lokaða à meðan þù ert ì henni, by design.

Loftflæðis kælives.


Neibb, hún er opin



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load

Pósturaf fannar82 » Sun 30. Ágú 2015 23:02

ef þú ert aðalega að prufa cs:go þá er hann mest að taka á örranum hjá þér =) skjákortið fær lítið að gera þar.

eftir að hafa lesið þetta aftur ætti tölvan að ráða við þetta léttilega ertu búinn að setja inn viðeigandi startup línu inn hjá þér td.

-novid -tickrate 128 -threads 4 +cl_forcepreload 1 +rate 1280000 -freq 144 (threads og freq fara eftir örgjörva og skjá)


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load

Pósturaf Xovius » Sun 30. Ágú 2015 23:22

fannar82 skrifaði:ef þú ert aðalega að prufa cs:go þá er hann mest að taka á örranum hjá þér =) skjákortið fær lítið að gera þar.

eftir að hafa lesið þetta aftur ætti tölvan að ráða við þetta léttilega ertu búinn að setja inn viðeigandi startup línu inn hjá þér td.

-novid -tickrate 128 -threads 4 +cl_forcepreload 1 +rate 1280000 -freq 144 (threads og freq fara eftir örgjörva og skjá)


Er ekki búinn að því. Threads væru þá 8 fyrir þennan 4 kjarna hyperthreaded örgjörva og freq væri 60 fyrir 60hz skjá?

EDIT:
Prófaði þetta -novid -tickrate 128 -threads 8 +cl_forcepreload 1 +rate 1280000 -freq 60
og þetta var ennþá alveg jafn slæmt

EDIT 2:
Opnaði hana og skipti um TIM á kælingunni og nú er ég að ná vel yfir 100fps. Skjákortið er enn í 90° en það er farið að reyna meira á sig. Bætti líka við 4GB ram kubb sem ég átti, veit ekki hvort það skipti máli en þetta virðist allt virka núna.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort á fartölvu fer aldrei í 100% load

Pósturaf Bioeight » Mán 31. Ágú 2015 01:56

Hvaða drivera ertu að nota?
Prófa annaðhvort drivera frá amd.com eða af Toshiba síðunni, eftir því hvort þú átt eftir að prófa.
Svo er til 3rd party driver: http://www.tweakforce.com/index.php - Xtreme-G 15.7 WIN7-8 x64

Edit. Edit: Efast um að það geri eitthvað ef þetta er svo bara hitavandamál.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3