Hæ, ætlaði að spyrja ykkur um reynslur ykkar af uppsetningu heimalani og svoleiðis ? Ég verð væntanlega með 3 tölvur, beini og hub/switch.
2 verða á linux þar af önnur eða báðar með dual boot og ein bara með xp. Svo er bara einn prentari og svoleiðis, er eitthver með góð ráð varðandi þetta ? Hvernig er auðvelt að vera með þetta og geta prentað og náð í gögn fljótlega og spilað netleiki á lani án þess að þurfa stilla eitthvað ?
Reynslur af heimaneti/lani ??
-
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
Ég setti upp 3ja tölvu net heima hjá mér með Windows2000 Server fyrir router. Á sömu vel er ég með Apache, MySql, póstþjón og DHCP. Svo þar sem auðvelt er að tengja þökk sé DHCP bauð ég öllu fólkinu í húsinu að tengjast inn á þetta net gegn vægu gjaldi. Út frá því fór maður að logga IP tengda trafík til að telja hjá fólkinu.
Þannig að það er auðvelt að setja upp lítið heimanet.
Þannig að það er auðvelt að setja upp lítið heimanet.