Hverjir hérna spila Counter-Strike?

Spilar þú Counter-Strike?

já, nokkuð mikið
9
15%
stundum
18
30%
nei
22
36%
Þoli ekki þennan leik
12
20%
 
Samtals atkvæði: 61


Höfundur
halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hverjir hérna spila Counter-Strike?

Pósturaf halli4321 » Mán 11. Okt 2004 15:18

smá forvitni...hverjir hérna er í því að spila counter? og hvað heitiði þá á serverum?

reyndar er ég núna bara í CS:S

Ég heiti því skemmtilega og frumlega nafni Halli




zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Mán 11. Okt 2004 15:23

Ég spila cs mjög mikið má segja , 2-3tíma á dag og ég hef spilað cs frá 1.3 :/




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 11. Okt 2004 17:56

zream skrifaði:Ég spila cs mjög mikið má segja , 2-3tíma á dag og ég hef spilað cs frá 1.3 :/

2-3 tímar eru ekki mikið :wink:




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mán 11. Okt 2004 18:03

Það er mjög mikið finnst mér. Ég spila sjaldan en er að byrja meira , tók mé r pásu í sumar og 2-3 tímar er það mesta sem ég get verið í tölvunni! annað er bara 2much :!: :?


« andrifannar»


zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Mán 11. Okt 2004 18:06

Jæja , samnt .. Spila stundum meira þegar ég hef ekkert að gera :D

EDTI : Nice 100 :D



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 11. Okt 2004 18:48

Stundum, er kominn með viðbjóð á þessum leik. Byrja aftur eftir jól að taka þetta eitthvað alvarlega.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Mán 11. Okt 2004 20:04

við félagarnir grípum stundum í 1.5 á lani...

3 vs. 3 :wink: ekkert toppar það... og sjá menn brjóta lyklaborðin sín þegar maður "head-ar" þá gegnum vegg :lol:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Þri 12. Okt 2004 00:04

Hafði spilað hann í 2 ár! var kominn á hæðsta stig í að vera háður leiknum, spilaði hann nánast allann daginn og einkunirnar voru byrjaðar að lækka, en well ég hætti og er búinn að vera hættur næstum ár held ég núna. Og fyrir stuttu fór í leikinn til að rifja upp svona old times, og mér fannst leikurinn hreint ömurlegur ha.. svona er þetta..

Annars hét ég taccoX



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 78
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Þri 12. Okt 2004 08:40

retired eftir rétt tæplega 4 ára spilun (apríl '00 - feb '04) og kallaði mig Aeon og síðar mínu rétta nafni Viktor.
Komst síðan að því að lífið hefur uppá meira að bjóða :evil:


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Þri 12. Okt 2004 09:31

byrjaði í beta 0.7 minnir mig, hitti aldrei neitt nema með haglabyssuni. Hætti síðan, var að spila á sama tíma og Spaz var einráður og [TVAL]... Fór bara að spila Deer Hunter... :P


OC fanboy

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 12. Okt 2004 17:38

Hef spilað síðan eitthvað um 1.3, en spilað lengi 1.0 (afþví að við félagarnir vorum örfáir með 56k, enginn með ADSL) Spiluðum á skólatölvunum(450Mhz), good times eh......

Hætti síðan einhverntímann í sumar eftir 3 ára spilun. Þetta tók svo mikið af tímanum, ég var ekki að fíla 1.6, og maður týmdi ekki endalausu downloadi í Steam. Núna drullulangar mann samt að byrja aðeins aftur, en maður verður alltaf hooked á þessu, og hef einfaldlega ekki tíma í það :=/



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 12. Okt 2004 17:47

Hætti þegar ég kláraði grunnskólann. :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 12. Okt 2004 18:15

Voffinn skrifaði:Hætti þegar ég kláraði grunnskólann. :)

Rofl :lol:



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 13. Okt 2004 15:15

spilað cs í 3 ár.

spila bara cs:s núna.. veit ekki.. eiði kannski 30min á dag í hann.

notast við nafnið Flashl!ght í cs....


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mið 13. Okt 2004 19:08

hættur að spila 1.6 núna og spila bara cs:s kalla mig RobotiC-X




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 17. Okt 2004 18:07

Þessi leikur er bara vibbi og kokain fyrir marga




Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Fim 04. Nóv 2004 20:11

Ég spila CS:Source og kalla mig bruno


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Fös 05. Nóv 2004 01:24

Voffinn skrifaði:Hætti þegar ég kláraði grunnskólann. :)

segir eini maðurinn sem hefur fengið mig til að fara í counter-strike á seinasta ári !


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Fös 05. Nóv 2004 05:02

Ég hef spilað í svona 1 og hálft ár, hætti fyrir sumarið en er nýbyrjaður aftur núna.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fös 05. Nóv 2004 07:21

var helv, mikið í þessu fyrir svona hálfu ári... nenni þessu ekkert núna samt..