Vantar aðstoð við kaup á tölvu


Höfundur
HER92
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2015 13:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð við kaup á tölvu

Pósturaf HER92 » Fös 21. Ágú 2015 14:04

Ég mun nota hana mest í tölvuleiki en fynst rosalega gaman að fykta í Photoshop,After effects og Premiere pro
þetta er það sem ég púslaði saman en langar að fá ábendingar og ef það er eithvað sem ég ætti að breyta. :megasmile

budget hjá mer er 260þ

Mynd




diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu

Pósturaf diabloice » Fös 21. Ágú 2015 14:14

Ætlaru að Yfirklukka? ef ekki þá er K örri og Vatnskæling overkill :)


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS


Frikkasoft
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 6
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu

Pósturaf Frikkasoft » Fös 21. Ágú 2015 14:24

Lítur ágætlega út, en mér finnst þú vera að splandera óþarflega mikið í OC. Ef þú myndir sleppa því þá geturu eflaust sparað þér ~40þkr (sleppa kælingunni, kaupa ódýrara móðurborð) og nýtt það í að kaupa betra skjákort (eða stærri SSD).

T.d átt þú þá langleiðina upp í þetta 780TI OC kort sem er næstum 2x hraðvirkara í leikjum í 1440p (eitthvað aðeins minna í 1080)

En auðvitað er 130þ fyrir skjákort algjört brjálaði... þitt að meta.


i7-13700K | 64GB RAM | Asus ROG STRIX GeForce RTX 4090 OC | 2TB Firecuda | LINUX FOREVER


diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu

Pósturaf diabloice » Fös 21. Ágú 2015 14:28

Mælti með svipuðu setup-i hérna um daginn , bætti inní það ( miðast við að það sé ekki yfirklukkað)


Tacens Radix VII AG 800W 15.500 (Silver 80 Plus)

https://kisildalur.is/?p=2&id=2879

Intel Core i5-4690 3.5GHz, LGA1150, Quad-Core, 6MB cach 35.900

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2741

ASUS Z97-K 1150 21.890
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=614

Corsair VAL 2x8GB 1600 minni 21.750
http://www.att.is/product/corsair-val-2 ... 00mhz-cl11

250GB Samsung 850 EVO SSD 21.890
http://www.start.is/index.php?route=pro ... id=1000890

Noctua NH-D14 ( svona ef þú vilt ekki orginal kælingu) 14.990
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881


Gainward GeForce® GTX 970 4GB 59.900

http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1216

SAmtals 191.820 + 19950 fyrir stýrikerfið ( 211.770)


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu

Pósturaf Tbot » Fös 21. Ágú 2015 15:11

Það er ekki spurning að hafa SSD diskinn 250gb Sérstaklega ef þú ert að vinna með myndvinnslu ( ekki verra heldur vegna leikja)

Sé engann gagnadisk, áttu 2TB eða 3 TB disk.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu

Pósturaf mind » Fös 21. Ágú 2015 16:43

Þetta er alveg fínt valið. Ef þú vilt rúna vélina aðeins betur fyrir þína vinnslu þá var búið nefna helstu tillögurnar.

*Sleppa Vatnskælingunni
*Breyta í I7-4690
*Uppfæra í 250GB SSD




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Tengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu

Pósturaf nonesenze » Fös 21. Ágú 2015 17:29

að velja K örgjörva er alltaf betra, þeir seljast notaðir mikið betur seinna meir og gott að hafa OC option


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 579
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 78
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu

Pósturaf Hannesinn » Fös 21. Ágú 2015 19:24

Vantar ekki kassann í þetta hjá þér?

Ef þú ert að fikta í ýmiskonar myndvinnslu, þá myndi ég sleppa vatnskælingunni, fá mér Cooler Master Hyper 212 Evo örgjörvaviftu, og nota mismuninn, um 17-18 þús. í að tvöfalda minnið. Svo ertu alltaf að gera gott mót ef þú kemst í 4790K örgjörva. Getur tekið ódýrara móðurborð á móti.

Þessi vél sem þú settir saman er mjög góð leikjavél. Bangperbuck skjákort og örgjörvi, en fyrir multimedia vinnslu viltu auka minnið og ef þú getur, tekið 8 þráða i7 örgjörva, sem er 4790K

*EDIT
Bleh, las 2x4GB, sem er ekki nóg. 2x8GB er hins vegar fínt. CM212Evo fyrir vatnið og 4790K fyrir mismuninn. :)


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


Höfundur
HER92
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2015 13:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu

Pósturaf HER92 » Mán 24. Ágú 2015 15:41

Ég vil þakka ykkur öllum kærlega fyrir aðstoðina :megasmile !

Hannesinn: ég var með kassa í huga Corsair Carbide 330R BOE 25.950kr
http://att.is/product/corsair-carbide-330r-boe-kassi

þá er ég komin með þetta svona

Corsair VAL 2x8GB 1600 minni 21.750kr
http://www.att.is/product/corsair-val-2x8gb-1600-minniddr3-1600mhz-cl11

MSI GF 970GTX Tiger skjákort 64.950kr
http://www.att.is/product/msi-geforce-970gtx-skjakort-msi-gtx9704gd5toc

250GB SAMSUNG 850 EVO SSD 21.890kr
http://www.start.is/index.php?route=product/product&product_id=1000

ASUS Z97-K 1150 MÓÐURBORÐ 21.890kr
http://www.start.is/index.php?route=product/product&product_id=614

Corsair CX750M aflgjafi 17.950kr
http://www.att.is/product/corsair-cx750-aflgjafi750w-hljodlatur

CoolerMaster Hyper 212 vifta 6.450kr
http://www.att.is/product/cooler-master-hyper-212-viftafyrir-flestar-gerdir-orgjorva

Intel Core i7-4790K 4.0GHz Örgjörvi 56.900kr
[url]tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2746[/url]

með kassanum þá kostar þetta alls 237.730kr og með win er það 257.680

Ég er mjög sáttur með útkomuna en og aftur takk fyrir ! :megasmile



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu

Pósturaf Hnykill » Mán 24. Ágú 2015 20:29

Mjög flott setup hjá þér þarna í endan :happy


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.