Ég hef verið að pæla í að fjárfesta í minni þá 512 mb. Ég er með 2 minni fyrir og 1 slot laust. Það sem ég vil fá að vita er hvernig tegund af minni ætti ég að kaupa? þarf ég eitthvað að taka tillit til vinnsluminnninsem ég er með
fyrir? og hvað merkir þetta (333) fyrir aftan minnin?
Hugleiðingar við kaup á minni
-
- spjallið.is
- Póstar: 420
- Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Scrapper skrifaði:og hvað merkir þetta (333) fyrir aftan minnin?
333 Mhz myndi ég nú halda og ef þú ætlar að fá þér annað minni þá best hafa það sama MHz og hin
Reyndar er það 166MHz, DDR333 eða PC2700
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1701
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Milz skrifaði:hvernig getur maður séð hvað kortið manns er mörg mhz?
Kort? Hvaða kort?
Ef þú ert að tala um minni, þá virkar það einhvern vegin svona.. þú deilir með tveimur í töluna sem stendur fyrir aftan DDR. Td. DDR333 = 166mhz, DDR433 = 217mhz.. Ef memory multiplyer/divider er 2..
Segir reyndar kannski meira um hver FSB hraðinn er.. en það þarf náttúrulega að taka tillit til memory multiplier/divider..
Scrapper skrifaði:Hef greinilega ekki eins mikla tölvuþekkingu og þið hinir en ég er nú að nota vaktina til að læra meira á tölvur
Þá skaltu endilega skoða FAQ safnið þar sem m.a. er fjallað um vinnsluminni.
Stutturdreki skrifaði:....... Ef memory multiplyer/divider er 2........
Skil ekki alveg hvað þú ert að fara þarna. Það er alltaf margfaldað/deilt með 2 vegna þess að Dual Data Rate minni flytur tvöfalt fleiri gögn á hverju Mhz'i
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1701
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
heh, grunaði þaðStutturdreki skrifaði:Æji er að rugla saman við BIOS stillingarnar á divider/multiplier
en þarna týndirru mér aftur, ef að þú ert með Quad-Pumped FSB einsog mörg Pentium móðurborð þá deilirðu FSB með 4 til að fá út MHzStutturdreki skrifaði:þannig seturðu FSB en deilir náttúrulega alltaf með 2 í FSB til að fá út Mhz..