[Hjálp] Breyta litlu þrjáðlausu lyklaborði í wired

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

[Hjálp] Breyta litlu þrjáðlausu lyklaborði í wired

Pósturaf ZiRiuS » Lau 22. Ágú 2015 00:06

Sælir Vaktarar.

Þetta er ansi skrítin spurning en ég er búinn að pæla í þessu nokkuð lengi en er orðinn strandaður og datt því í hug að spurja ykkur um hjálp. Allavega ég er byrjaður að spila CS:GO eftir að hafa eiginlega ekkert spilað síðan í CS1.6. Ég er hreyfihamlaður sem hindrar það að ég geti spilað með venjulegu lyklaborði svo ég spilaði CS1.6 með gamepad og mús þar sem gamepadinn var eiginlega bara lyklaborðið. Núna þegar ég byrjaði að spila CS:GO að þá ákvað ég að prófa svona snilld:
Mynd
Þetta algjörlega reddaði því að fara úr 6 takka gamepadi yfir í alvöru mini lyklaborð sem ég get notað með minni hreyfigetu.

En þá kemur að vandamálinu, þetta er með usb lykli og er þráðlaust og það er alveg vonlaust í hröðum skotleikjum því sambandið er crap. Ég er meter frá tölvunni en þar sem þetta er bara eitthvað eBay drasl að þá eru gæðin ekkert stórkostleg en samt er þetta það besta sem ég fann.

Því langar mig að spyrja ykkur nokkurra spurninga:

Er hægt að breyta svona þráðlausu mini lyklaborði í wired lyklaborð?

Hafið þið rekist á svona svipað lyklaborð eða eitthvað með tökum svipað stórt (má vera aðeins stærra) sem er wired?


Vitið þið um einhverjar aðrar lausnir sem ég hef ekki pælt í? (Ég nota on-screen keyboard til að skrifa en ég get ekki notað það í leiki útaf ég nota músina í leikjum. Einnig eru eye-tracking og voice skipanir ekki orðið nógu tæknilegt til að nota í leikjum ennþá því miður.)

Takk kærlega fyrir allar athugasemdir og uppástungur sem þið getið komið með.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Breyta litlu þrjáðlausu lyklaborði í wired

Pósturaf CendenZ » Lau 22. Ágú 2015 01:15

Elko selur lítil lyklaborð sem tengjast gegnum blátönn.
Sandström og eru um 20-24 cm á lengdina, ætluð fyrir HTPC/Smart TV etc.
Heljarinnar drægni en mikið hraðari heldur en þitt




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Breyta litlu þrjáðlausu lyklaborði í wired

Pósturaf krat » Lau 22. Ágú 2015 01:18

en að fara í numpad með wire? http://images17.newegg.com/is/image/new ... TS?$S300W$
skal splæsa í eitt svoleiðs handa þér félagi



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Breyta litlu þrjáðlausu lyklaborði í wired

Pósturaf ZiRiuS » Lau 22. Ágú 2015 01:46

CendenZ: Bluetooth er ekki gott í hraða tölvuleiki eins og CS, hef allavega ekki góða reynslu.

Krat: Þakka hugulsemina en ég prófaði numpad sem ég á og það gengur ekki vegna þess að numlock er eitthvað funky í keybindings í CS.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Thornz
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 03. Apr 2015 22:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Breyta litlu þrjáðlausu lyklaborði í wired

Pósturaf Thornz » Lau 22. Ágú 2015 03:36




Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Breyta litlu þrjáðlausu lyklaborði í wired

Pósturaf ZiRiuS » Lau 22. Ágú 2015 12:49



Þetta er of stórt fyrir mig, hef samt ekki séð þetta áður sem er töff :)



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Breyta litlu þrjáðlausu lyklaborði í wired

Pósturaf ZiRiuS » Lau 22. Ágú 2015 14:30

Ég fann þessa snilld sem væri perfect fyrir mig: http://www.matias.ca/order/index.php#hkb

En 595 dollarar, er þetta eitthvað grín eða?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Breyta litlu þrjáðlausu lyklaborði í wired

Pósturaf zedro » Lau 22. Ágú 2015 14:41

Rakst á einn söluþráð með minni gamepad:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=66323


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Breyta litlu þrjáðlausu lyklaborði í wired

Pósturaf ZiRiuS » Sun 23. Ágú 2015 00:45

zedro skrifaði:Rakst á einn söluþráð með minni gamepad:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=66323


Þetta actually gæti gengið, sendi skiló á hann. Takk fyrir þetta.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Breyta litlu þrjáðlausu lyklaborði í wired

Pósturaf CendenZ » Sun 23. Ágú 2015 17:19

Ég myndi amk fá það lánað, prófa gripinn og athuga hvort þetta sé ekki mátulegt eða sé of stórt.. Hann hlýtur að vera game í það



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Breyta litlu þrjáðlausu lyklaborði í wired

Pósturaf urban » Mið 02. Sep 2015 18:27

http://ortholinearkeyboards.com/complet ... ete-planck Varstu búin að sjá þetta ?
Datt þú til hugar þegar að ég rakst á þetta áðan.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !