Sælir Vaktarar
Ég er með smá vandamál, þannig er að ég var að versla mér JBL Authentic L16 "margmiðlunar" hátalara
(sem margir vilja kalla bluetooth hátalara, reyndar vantar eitthvað gott nafn á þessa hátalra)
http://eu.jbl.com/jbl_product_detail_eu/jbl-authentics-l16.html
Rosalega flottar græjur og fínt "sound" margskonar tengimöguleikar
Málið er að mig langar að spila tónlistina mína beint úr pc tölvunni minni í gegnum wifi, þar sem hún er ekki bluetooth
ég bara veit ekki hvernig ég á að gera það, þess vegna leita ég til ykkar.
Ég er búinn að tengja JBLinn við heima wifi (routerinn) og finn hann í tölvunni
Devises/Play devices/JBL_L16_WF...... í Windows 10
nema hvað að ég get ekki tengt neitt við hann ?
Konan spilar tónlistina sýna úr macanum sínum og iphoninum (bluetooth)
Windows síminn minn tengist via nfc no prob
Ég geri mér grein fyrir að þetta getur verið meinloka hjá mér en öll ráð vel þegin
Með fyrirfram þökk
Streima tónlist í Bluetooth/Wifi hátalara (vandamál)
Re: Streima tónlist í Bluetooth/Wifi hátalara (vandamál)
Einfaldasta leiðin til að gera þetta er bara að nýta sér Windows media player eða e-ð annað forrit sem getur sent til DLNA spilara.
Ef þú og hátalarinn eruð tengdir á sama network þá áttu að geta hægri klikkað á lag/playlist og velja ,, Cast to device ". Vandamálið með það er að þú getur bara streymt hlutum sem Windows media player er að spila, en ekki t.d. Spotify eða YouTube. Gætir prufað forrit sem heitir Stream What you hear, það virkar samt ekki með öllum græjum.
Ef þú og hátalarinn eruð tengdir á sama network þá áttu að geta hægri klikkað á lag/playlist og velja ,, Cast to device ". Vandamálið með það er að þú getur bara streymt hlutum sem Windows media player er að spila, en ekki t.d. Spotify eða YouTube. Gætir prufað forrit sem heitir Stream What you hear, það virkar samt ekki með öllum græjum.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Streima tónlist í Bluetooth/Wifi hátalara (vandamál)
Skil ekki alveg - ertu að reyna að spila tónlist í gegnum WiFi en keyptir Bluetooth hátalara?
Bluetooth og WiFi eru mjög ólík fyrirbæri.
Hér er Bluetooth í USB:
http://att.is/products/netbunadur-bluetooth
Hér er græja sem breytir hvaða hátölurum sem er í Bluetooth hátalara:
http://kisildalur.is/?p=2&id=2668
Bluetooth og WiFi eru mjög ólík fyrirbæri.
Hér er Bluetooth í USB:
http://att.is/products/netbunadur-bluetooth
Hér er græja sem breytir hvaða hátölurum sem er í Bluetooth hátalara:
http://kisildalur.is/?p=2&id=2668
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Streima tónlist í Bluetooth/Wifi hátalara (vandamál)
Þessi kemur hátölurunum í WiFi:
http://computer.is/is/product/hljodkort ... i-ib-mp401
http://computer.is/is/product/hljodkort ... i-ib-mp401
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 826
- Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Streima tónlist í Bluetooth/Wifi hátalara (vandamál)
Sallarólegur skrifaði:Skil ekki alveg - ertu að reyna að spila tónlist í gegnum WiFi en keyptir Bluetooth hátalara?
Bluetooth og WiFi eru mjög ólík fyrirbæri.
Hér er Bluetooth í USB:
http://att.is/products/netbunadur-bluetooth
Hér er græja sem breytir hvaða hátölurum sem er í Bluetooth hátalara:
http://kisildalur.is/?p=2&id=2668
Hann er bæði bluetooth og wifi
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 826
- Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Streima tónlist í Bluetooth/Wifi hátalara (vandamál)
gunnji skrifaði:Einfaldasta leiðin til að gera þetta er bara að nýta sér Windows media player eða e-ð annað forrit sem getur sent til DLNA spilara.
Ef þú og hátalarinn eruð tengdir á sama network þá áttu að geta hægri klikkað á lag/playlist og velja ,, Cast to device ". Vandamálið með það er að þú getur bara streymt hlutum sem Windows media player er að spila, en ekki t.d. Spotify eða YouTube. Gætir prufað forrit sem heitir Stream What you hear, það virkar samt ekki með öllum græjum.
Þetta virkaði bara frekar glatað viðmót, get notast við þetta þangað til ég finn eitthvað betra.