Gríðarlegur hávaði frá tölvu!

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Gríðarlegur hávaði frá tölvu!

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 11. Ágú 2015 20:18



Hvaða anskotans hávaði er þetta??? :-k

Þetta hættir svo þegar tölvan er búinn að vera í gangi í svo mínútu, byrjaði eftir að það var installað Windows 10


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2488
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlegur hávaði frá tölvu!

Pósturaf GullMoli » Þri 11. Ágú 2015 21:22

Minnir mig pínu á viftu sem er að fara eða með lélega legu. Ættir að geta opnað hliðina á kassanum og ýtt í miðjurnar á viftunum til að stoppa þær og fundið sökudólginn.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlegur hávaði frá tölvu!

Pósturaf Chokotoff » Þri 11. Ágú 2015 22:37

Myndi líka veðja á viftu. Hljómar alveg eins og gamla fartölvan mín.


DFTBA


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlegur hávaði frá tölvu!

Pósturaf Klemmi » Mið 12. Ágú 2015 15:50

Ég ætla að vera öðruvísi.

Settirðu Windows 10 upp með geisladisk? Er hann enn í tölvunni og þetta hljóðið í geisladrifinu?



Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlegur hávaði frá tölvu!

Pósturaf Prentarakallinn » Mið 12. Ágú 2015 22:59

Klemmi skrifaði:Ég ætla að vera öðruvísi.

Settirðu Windows 10 upp með geisladisk? Er hann enn í tölvunni og þetta hljóðið í geisladrifinu?


Nei bara fría update


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

NonniPj
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 05. Mar 2013 23:06
Reputation: 2
Staðsetning: Íslandi
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlegur hávaði frá tölvu!

Pósturaf NonniPj » Fim 13. Ágú 2015 15:31

Myndi skjóta á það sama og þeir á undan, slöpp vifta eða diskur í geisladrifi.


if (human.mass > earth.mass)
earth.explode();


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Gríðarlegur hávaði frá tölvu!

Pósturaf Tbot » Fim 13. Ágú 2015 16:49

Þetta er maðurinn á bakvið tjöldin sem er að gefa upp öndina (sbr. spaugstofuna)