Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
Sælir. Búinn að vera skoða nokkur tilboð á spjaldtölvum, Besta sem ég rakst á var vél á ebay kominn heim fyrir rúm 11þús. Get allveg sætt við mig specca-na á henni og stærð. notkun verður aðeins "sófavél" sem sagt hayday,FB.Skype og yatse fyrir xbmc.
Hef ekkert við 3 eða 4g að gera.
Er ég ekki að sjá eithvað sem gerir þetta svona ódýrt.
Vélin:
http://www.ebay.com/itm/New-10-1-inch-A ... 4d239c8cfa
Tollreiknivél
https://www.tollur.is/einstaklingar/tollamal/reiknivel/
Hafið þið rekist á eithvað sambærilegt á þessu verði á íslandi.
er þetta best buy í dag?
kv. Vesi
Hef ekkert við 3 eða 4g að gera.
Er ég ekki að sjá eithvað sem gerir þetta svona ódýrt.
Vélin:
http://www.ebay.com/itm/New-10-1-inch-A ... 4d239c8cfa
Tollreiknivél
https://www.tollur.is/einstaklingar/tollamal/reiknivel/
Hafið þið rekist á eithvað sambærilegt á þessu verði á íslandi.
er þetta best buy í dag?
kv. Vesi
Síðast breytt af vesi á Mið 12. Ágú 2015 19:11, breytt samtals 1 sinni.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 314
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
hay day er það að fara runna á 1gb ram og 1.3GHz cpu?
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
"Notes: In case of screen cracked, We ship the Tablet with our Special packing. If you need retail box,please kindly contact with us to pay extra cost."
Unbranded og kemur ekki í kassa, hljómar eitthvað fizzy...
Ég hef einusinni keypt geðveikt ódýra spjaldtölvu, ég geri þau mistök ekki aftur
Unbranded og kemur ekki í kassa, hljómar eitthvað fizzy...
Ég hef einusinni keypt geðveikt ódýra spjaldtölvu, ég geri þau mistök ekki aftur
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
beatmaster skrifaði:"Notes: In case of screen cracked, We ship the Tablet with our Special packing. If you need retail box,please kindly contact with us to pay extra cost."
Unbranded og kemur ekki í kassa, hljómar eitthvað fizzy...
Ég hef einusinni keypt geðveikt ódýra spjaldtölvu, ég geri þau mistök ekki aftur
hmm hafði ekki séð þetta. Kærar þakkir.
Eithvað fleirra, betur sjá augu en auga
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
LG G Pad 7.0 er til sölu á http://emobi.is/index.php?route=product/product&product_id=303, 18.900kr.-
Hef ekki prufað hana, en hún lítur þrusu vel út miðað við verð.
Hef ekki prufað hana, en hún lítur þrusu vel út miðað við verð.
Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
Ég hef aldrei heyrt góðar sögur af ódýrum Android tækjum... Þú getur alveg keypt þetta, en það er þá vonandi með þeirri vitneskju að það eru 99% líkur á að þetta sé algjört drasl sem mun annað hvort bila á fyrsta hálfa árinu eða virka svo hægt og illa að þú hættir að nenna að nota það.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
Pisc3s skrifaði:LG G Pad 7.0 er til sölu á http://emobi.is/index.php?route=product/product&product_id=303, 18.900kr.-
Hef ekki prufað hana, en hún lítur þrusu vel út miðað við verð.
Kostar 26.900, allavega núna þegar ég skoða linkinn.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
kjarrig skrifaði:Pisc3s skrifaði:LG G Pad 7.0 er til sölu á http://emobi.is/index.php?route=product/product&product_id=303, 18.900kr.-
Hef ekki prufað hana, en hún lítur þrusu vel út miðað við verð.
Kostar 26.900, allavega núna þegar ég skoða linkinn.
Var á tilboði þegar hann linkaði.
Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
http://tl.is/product/nextbook-7-85-spjaldtolva. Ekki kaupa þessa alvega versta tölva sem ég hef prófað
[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]
Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
http://m.everbuying.net/product795500.html ég prófaði þessa bara mjög góð borgaði 5000vsk fyrir þessa
[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
Það vill loða við þessar ódýru kína tablets að vera með skelfilega lélega LCD skjái og í ofanálag þá eru þeir oft resistive en ekki capacitive. Svo endist batteríið í þessu oft ekki neitt.
Persónulega myndi ég eyða aðeins meiri pening og kaupa mér almennilegt tablet, þ.e android vél frá alvöru framleiðanda eða bara hreinlega notaðan iPad 3. Maður nennir ekkert að nota þetta kínadót lengi.
Persónulega myndi ég eyða aðeins meiri pening og kaupa mér almennilegt tablet, þ.e android vél frá alvöru framleiðanda eða bara hreinlega notaðan iPad 3. Maður nennir ekkert að nota þetta kínadót lengi.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
hagur skrifaði:Það vill loða við þessar ódýru kína tablets að vera með skelfilega lélega LCD skjái og í ofanálag þá eru þeir oft resistive en ekki capacitive. Svo endist batteríið í þessu oft ekki neitt.
Persónulega myndi ég eyða aðeins meiri pening og kaupa mér almennilegt tablet, þ.e android vél frá alvöru framleiðanda eða bara hreinlega notaðan iPad 3. Maður nennir ekkert að nota þetta kínadót lengi.
Ég er allveg sammála þessu með skjáinna, Battery-ið og cpu.
En þessi cheap spjöld virðast duga minni notkun að mestu leiti, ég er ekki að streima úr meda servernum á spjaldi og horfi ekki á HD efni á henni, spila ekki krefjandi leiki.
Sem fjarstýring á xbmc, blaða skoðun (fréttablaðið,Dv. ofl.) hayday. ebay dugir þetta allaveg.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
keypti einhverja álíka (það er að segja mjög ódýra frá ebay) fyrir nokrum árum síðan. Hún entist mér alveg í 1 til 2 ár en ég var alltaf með hana í sambandi svo að ég veit ekki hvort ég steikti batteríið eða hvort að það var mjög lélegt. Ég hætti að nota hana þegar ég fékk S4 því eftir það fannst mér skjárinn svo ömurlegur.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
Í guðanna bænum ekki eyða pening í eitthvað sorp því ég lofa þér þú munt sjá eftir því!
Verslaði ódýra android í gegnum hópkaup fyrir múttu fyrir nokkrum árum, einmitt eitthvað no name
drasl! Fór í gegnum 3 vélar allar með mismunandi vandamálum, skjáupplausnin á einni var í rugli,
ein vildi ekki kveikja á sér og svo vantaði hleðslutæki í þriðju. Interfaceið var hundleiðinlegt,
skype neitaði að virka. Í heildina mjög leiðnileg reynsla fyrir múttu.
Eftir þriðju vélina heimtaði ég að fá endurgreitt og verslaði Samsung Note í næstu ferð minni út
og mútta hefur verið himin lifandi síðan.
Ekki gera þér það að versla eitthvað sorp! You have been warned!
Verslaði ódýra android í gegnum hópkaup fyrir múttu fyrir nokkrum árum, einmitt eitthvað no name
drasl! Fór í gegnum 3 vélar allar með mismunandi vandamálum, skjáupplausnin á einni var í rugli,
ein vildi ekki kveikja á sér og svo vantaði hleðslutæki í þriðju. Interfaceið var hundleiðinlegt,
skype neitaði að virka. Í heildina mjög leiðnileg reynsla fyrir múttu.
Eftir þriðju vélina heimtaði ég að fá endurgreitt og verslaði Samsung Note í næstu ferð minni út
og mútta hefur verið himin lifandi síðan.
Ekki gera þér það að versla eitthvað sorp! You have been warned!
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
Ég vil bara bæta við í umræðuna, án þess að hafa persónulega reynslu af svona tæki, það segir sig sjálft að ef eitthvað væri varið í þessar Kínaspjaldtölvur þá væru þær mun vinsælli en þær eru. Ef það væri hægt að kaupa nothæfa spjaldtölvu fyrir þriðjung eða fjórðugt af því sem vinsælustu spjaldtölvurnar kosta þá myndu fleiri gera það. En ástæðan fyrir því að þær eru svona ódýrar er einfaldlega að þær eru ekki nógu góðar. Skjárinn, batterí og gæði (bæði í framleiðslu og gæðaeftirliti) eru allt nógu góðar ástæður til að ekki kaupa þessar frá Kína, never mind þegar allt þrennt er tekið með í reikninginn.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spjaldtölva kominn til Ísl. á 11k. er þetta best buy í dag?
Þessar eru fínar fyrir verðið.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... dtolva.ecp
Skárra en þessar no name kínatölvur.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... dtolva.ecp
Skárra en þessar no name kínatölvur.
Have spacesuit. Will travel.