Að tengja ljósleiðara við heimanet

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Ágú 2015 14:49

Jæja þá er loksins komið að því, ljósleiðarinn kominn í hús.
Núna þar ég bara að tengja hann rétt við heimanetið (router).

Fyrri myndin sýnir núverandi tengingu hjá mér (VDSL).
Er í lagi að tengja ljósleiðaraboxið eins? þ.e. svissa út VDSL modeminu fyrir ljósleiðaraboxið og tengja ljósleiðaraboið beint í switch eða þarf ég að tengja eins og mynd númer tvö sýnir?
Eða einhvernvegin öðruvísi?
Viðhengi
setup vdsl.png
setup vdsl.png (9.58 KiB) Skoðað 4321 sinnum
setup ljós.png
setup ljós.png (11.85 KiB) Skoðað 4321 sinnum



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf Hannesinn » Þri 11. Ágú 2015 14:59

Mynd 2. Ljósleiðararouterar þurfa WAN uplink, og eru með sérstakt port fyrir það.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Ágú 2015 15:04

Hannesinn skrifaði:Mynd 2. Ljósleiðararouterar þurfa WAN uplink, og eru með sérstakt port fyrir það.

Myndi þá virka að tengja ljósleiðaraboxið við switch beint og WAN portið á router beint á switchinn líka? eða verður þetta að vera beintengt WAN > Ljósbox.

Svona:
Viðhengi
ljos-wan-router.png
ljos-wan-router.png (13.75 KiB) Skoðað 4300 sinnum



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf Hannesinn » Þri 11. Ágú 2015 15:16

Beintengja ljósleiðaraboxið í WAN portið.

Þú "getur" tengt tölvu þess vegna beint í ljósleiðaraboxið, en þá færðu einhverja bjána-iptölu og kemst ekkert út úr húsi (ef ég man rétt) og kemur ekki fleiri tölvum á netið. Sama gerist væntanlega þegar þú tengir routerinn beint í switch-tengi í staðinn fyrir WAN.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Ágú 2015 15:33

Hannesinn skrifaði:Beintengja ljósleiðaraboxið í WAN portið.

Þú "getur" tengt tölvu þess vegna beint í ljósleiðaraboxið, en þá færðu einhverja bjána-iptölu og kemst ekkert út úr húsi (ef ég man rétt) og kemur ekki fleiri tölvum á netið. Sama gerist væntanlega þegar þú tengir routerinn beint í switch-tengi í staðinn fyrir WAN.


Þannig að þetta verður að vera svona; "ljós > router > switch > tölvur"

Sem þýðir að router þarf einn capal úr wan í ljós og annan úr cat5 í switch .... sem þýðir að mig vantar einn cat5 í netlögnina ... dam!

Þetta myndi sem sagt ekki virka; ljós > router ... og port2 á ljósi > switch?
Viðhengi
virkar_þetta.png
virkar_þetta.png (14.15 KiB) Skoðað 4280 sinnum



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf Hannesinn » Þri 11. Ágú 2015 15:36

Nei. En þú getur alltaf reddað þér með að setja lítinn sviss á endann á kaplinum sem tengir 2 tölvurnar saman og þá þarftu ekki lagnavinnu.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf einarth » Þri 11. Ágú 2015 16:06

Þessar myndir þarfnast útskýringa til að láta þig fá gott svar.

Ef við byrjum á kerfinu eins og það er í dag með VDSL - afhverju ertu með sviss á milli vdsl modem og router?

Þú teiknar svo eina línu úr sviss í router en ert væntanlega með meira en eina snúru? (wan+lan tengi).

Kv, Einar.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Ágú 2015 16:06

Hannesinn skrifaði:Nei. En þú getur alltaf reddað þér með að setja lítinn sviss á endann á kaplinum sem tengir 2 tölvurnar saman og þá þarftu ekki lagnavinnu.

Besta leiðin virðist vera að tengja router við ljósið via wan og sama router í switchinn sem er í skúrnum (sá router þarf ekki að hafa wi-fi).
Breyta svo routernum sem ég er með í dag í accespoint og nota hann þannig fyrir wi-fi. (sjá mynd).

En get ég notað gamla Technicolor TG589vn V2 sem router beint í ljósleiðaraboxið? Ef ekki er einhver sérstakur router sem mælt er með? Þarf ekki að hafa Wi-Fi.
Viðhengi
svona.png
svona.png (16.73 KiB) Skoðað 4234 sinnum



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Ágú 2015 16:10

einarth skrifaði:Þessar myndir þarfnast útskýringa til að láta þig fá gott svar.

Ef við byrjum á kerfinu eins og það er í dag með VDSL - afhverju ertu með sviss á milli vdsl modem og router?

Þú teiknar svo eina línu úr sviss í router en ert væntanlega með meira en eina snúru? (wan+lan tengi).

Kv, Einar.


Eins og þetta er í dag þá er inntakið í bílskúr, úr inntaki fer "koparinn" í splitter, annar endinn í þráðlausa símstöð og hinn beint í VDSL router/modem.
Það modem fer síðan í switch, en switch er tengur í m.a. þessar tvær tölvur beint í vegg og í wi-fi router í húsinu sem sér um þráðlausa kerfið.
Switchinn er líka tengur á fleiri cat5 port í herbergjunum sem eru ekki í notkun en tilbúin til notkunar.
Þetta er gert svona því að inntakið er í bílskúrnum, þar er því modemið og switchinn. Þráðlausa kerfið í honum dregur ekki inn í húsið.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf einarth » Þri 11. Ágú 2015 16:11

Hannesinn skrifaði:Beintengja ljósleiðaraboxið í WAN portið.

Þú "getur" tengt tölvu þess vegna beint í ljósleiðaraboxið, en þá færðu einhverja bjána-iptölu og kemst ekkert út úr húsi (ef ég man rétt) og kemur ekki fleiri tölvum á netið. Sama gerist væntanlega þegar þú tengir routerinn beint í switch-tengi í staðinn fyrir WAN.


Get skýrt þetta - það skiptir ekki máli hvort tengt er router eða tölva við netaðgangstækið - en þú getur hinsvegar verið með max 3 IP tölur (ytri ip tölur) í notkun í einu.

Þar fyrir utan þarf að skrá öll tæki sem tengd eru og eiga að fá ytri ip tölur inná skraning.gagnaveita.is (eða hringja í þjónustuveitu og láta hana skrá).

Best er auðvita að hafa allar tölvur bakvið routerinn og hafa bara router tengdan beint í netaðgangstækið - þannig eru öll tæki varinn bakvið eldvegg í router og ekkert hámark á fjölda tækja. - en það er svo hægt að tengja tölvur beint ef þörf er á (t.d. fyrir heima-servera sem er gott að hafa með sér ytri ip tölu).

Kv, Einar.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Ágú 2015 16:14

einarth skrifaði:
Hannesinn skrifaði:Beintengja ljósleiðaraboxið í WAN portið.

Þú "getur" tengt tölvu þess vegna beint í ljósleiðaraboxið, en þá færðu einhverja bjána-iptölu og kemst ekkert út úr húsi (ef ég man rétt) og kemur ekki fleiri tölvum á netið. Sama gerist væntanlega þegar þú tengir routerinn beint í switch-tengi í staðinn fyrir WAN.


Get skýrt þetta - það skiptir ekki máli hvort tengt er router eða tölva við netaðgangstækið - en þú getur hinsvegar verið með max 3 IP tölur (ytri ip tölur) í notkun í einu.

Þar fyrir utan þarf að skrá öll tæki sem tengd eru og eiga að fá ytri ip tölur inná skraning.gagnaveita.is (eða hringja í þjónustuveitu og láta hana skrá).

Best er auðvita að hafa allar tölvur bakvið routerinn og hafa bara router tengdan beint í netaðgangstækið - þannig eru öll tæki varinn bakvið eldvegg í router og ekkert hámark á fjölda tækja. - en það er svo hægt að tengja tölvur beint ef þörf er á (t.d. fyrir heima-servera sem er gott að hafa með sér ytri ip tölu).

Kv, Einar.


Þannig að ef mig langar að vera með Minecraft server þá gæti ég tengt litla tölvu beint port2 á ljósboxinu og fengið sér IP tölu á hann?




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf einarth » Þri 11. Ágú 2015 16:19

Ahh ok - skil þetta núna.

"VDSL" er þá ytri routerinn hjá þér - og "router wifi" er bara notaður sem Access point.

Eðlilega breyting er þá að þú aftengir VDSL routerinn og tengir Ljósleiðara router í staðinn (router með WAN-LAN portum í stað símalínu-LAN portum).

Ljósleiðararouterinn tengist sem með WAN portið í netaðgangstækið en Lan port í svissinn - annað má vera óbreytt.

Kv, Einar.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf einarth » Þri 11. Ágú 2015 16:20

GuðjónR skrifaði:
einarth skrifaði:
Hannesinn skrifaði:Beintengja ljósleiðaraboxið í WAN portið.

Þú "getur" tengt tölvu þess vegna beint í ljósleiðaraboxið, en þá færðu einhverja bjána-iptölu og kemst ekkert út úr húsi (ef ég man rétt) og kemur ekki fleiri tölvum á netið. Sama gerist væntanlega þegar þú tengir routerinn beint í switch-tengi í staðinn fyrir WAN.


Get skýrt þetta - það skiptir ekki máli hvort tengt er router eða tölva við netaðgangstækið - en þú getur hinsvegar verið með max 3 IP tölur (ytri ip tölur) í notkun í einu.

Þar fyrir utan þarf að skrá öll tæki sem tengd eru og eiga að fá ytri ip tölur inná skraning.gagnaveita.is (eða hringja í þjónustuveitu og láta hana skrá).

Best er auðvita að hafa allar tölvur bakvið routerinn og hafa bara router tengdan beint í netaðgangstækið - þannig eru öll tæki varinn bakvið eldvegg í router og ekkert hámark á fjölda tækja. - en það er svo hægt að tengja tölvur beint ef þörf er á (t.d. fyrir heima-servera sem er gott að hafa með sér ytri ip tölu).

Kv, Einar.


Þannig að ef mig langar að vera með Minecraft server þá gæti ég tengt litla tölvu beint port2 á ljósboxinu og fengið sér IP tölu á hann?


Já - þarf bara að passa að hafa eldvegg á henni þar sem hún er beinttengd við internetið án annara eldveggja.

Kv, Einar.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Ágú 2015 16:28

einarth skrifaði:Ahh ok - skil þetta núna.

"VDSL" er þá ytri routerinn hjá þér - og "router wifi" er bara notaður sem Access point.

Eðlilega breyting er þá að þú aftengir VDSL routerinn og tengir Ljósleiðara router í staðinn (router með WAN-LAN portum í stað símalínu-LAN portum).

Ljósleiðararouterinn tengist sem með WAN portið í netaðgangstækið en Lan port í svissinn - annað má vera óbreytt.

Kv, Einar.


Einmitt!!

Ég er reyndar ennþá með Kasda router í láni hjá Hringdu, hann er með WAN1 og WAN2 portum ... gæti prófað að plögga honum við og sjá hvað gerist.
Er samt að bíða eftir að fá auðkenningu á ljósboxið, get tengst innskráningarsíðu Gagnaveitunnar en hún samþykkir ekki user/pass.



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf Hannesinn » Þri 11. Ágú 2015 16:41

einarth skrifaði:Get skýrt þetta - það skiptir ekki máli hvort tengt er router eða tölva við netaðgangstækið - en þú getur hinsvegar verið með max 3 IP tölur (ytri ip tölur) í notkun í einu.

Þar fyrir utan þarf að skrá öll tæki sem tengd eru og eiga að fá ytri ip tölur inná skraning.gagnaveita.is (eða hringja í þjónustuveitu og láta hana skrá).

Best er auðvita að hafa allar tölvur bakvið routerinn og hafa bara router tengdan beint í netaðgangstækið - þannig eru öll tæki varinn bakvið eldvegg í router og ekkert hámark á fjölda tækja. - en það er svo hægt að tengja tölvur beint ef þörf er á (t.d. fyrir heima-servera sem er gott að hafa með sér ytri ip tölu).


Aaalveg rétt, takk fyrir leiðréttinguna. Ég man að ég lenti í vandamálum með að tenginguna einhvern tímann þegar ég var sofandi að græja lagnirnar heima, en já, það voru bara 3 tæki sem komust út, en ekki allt lokað. Svo ofan á það fékk maður ip-tölu á einhverju allt öðru neti en þessu hefðbundna 89.x.x.x.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Ágú 2015 17:30

En hvernig virkar það annars, ef þú ert með þrjú tæki á þremur portum, hvert tæki er með sína eigin IP og tengingin er segjum 75/75...
Fær þá hvert tæki 25/25 eða detta öll tækin inn á 75/75 á sama tíma ?




bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf bigggan » Þri 11. Ágú 2015 19:42

Afherju vera með switch yfir höfuð? Þú ert bara með Ljós->router=>tölva,tölva. ef þú vantar fleiri tengi en mögulegt er á beinirinn þá er gott að hafa switch tengd á beinirinn sjálvan.

Ef þú vilt Minecraft server þá notar þú bara portforward til tölvan sem er með serverinn, þú þarft ekki að missa eitt tengi úr ljósleiðaraboxið vegna þess að það eru bara 3 tæki leyfð.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf einarth » Þri 11. Ágú 2015 19:54

GuðjónR skrifaði:En hvernig virkar það annars, ef þú ert með þrjú tæki á þremur portum, hvert tæki er með sína eigin IP og tengingin er segjum 75/75...
Fær þá hvert tæki 25/25 eða detta öll tækin inn á 75/75 á sama tíma ?


Þú færð þann hraða á internetið sem þú kaupir samtals á öll portin - eitt port getur notað alla bandvíddina ef hin eru ekki að nota hana.
S.s. færð ekki meiri hraða en þú kaupir þótt þú tengir 2 routera eða router og tölvu beint.

Kv, Einar.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Ágú 2015 19:59

bigggan skrifaði:Afherju vera með switch yfir höfuð? Þú ert bara með Ljós->router=>tölva,tölva. ef þú vantar fleiri tengi en mögulegt er á beinirinn þá er gott að hafa switch tengd á beinirinn sjálvan.

Ef þú vilt Minecraft server þá notar þú bara portforward til tölvan sem er með serverinn, þú þarft ekki að missa eitt tengi úr ljósleiðaraboxið vegna þess að það eru bara 3 tæki leyfð.


Nei ég er ekki bara með ljós, router og tvær tölvur. :)

P.s. er einhver einn router betri en annar? má vera án wi-fi en verður að hafa gigabit wan port.




guNr
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 11. Sep 2015 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf guNr » Lau 12. Sep 2015 21:38

Nýi TG789vac frá símanum er með gigabit lan og wan. Og 5Ghz WiFi. En það þarf aðeins að configa hann til að hann taki ljósið frá GR.

Mbk




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf asgeirbjarnason » Fös 19. Ágú 2016 14:51

GuðjónR skrifaði:P.s. er einhver einn router betri en annar? má vera án wi-fi en verður að hafa gigabit wan port.


Ef þú ert með fiktvél, gamla vél eða servervél þá er hægt að setja upp pfSense á hana og nota sem router. Mér finnst það mjög skemmtilegt setup.




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja ljósleiðara við heimanet

Pósturaf asgeirbjarnason » Fös 19. Ágú 2016 14:59

Úps! Tók ekki eftir hvað þetta var gamall þráður! Nevermind me!