Bílútvarp - ráðleggingar

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Bílútvarp - ráðleggingar

Pósturaf Skari » Fim 06. Ágú 2015 19:39



Getur einhver ráðlagt mér með bílútvarp ?

Er orðinn þreyttur á að vera bara með cd drif á mínu bílútvarpi og er það orðið frekar leiðilegt núna þar sem hvorug tölvan mín er með cd drif og get þar að ekkert gert diska.

Eina sem ég vill ég hafa er usb og aux ásamt rds (sem mér skilst að sé komið í öll ef ekki flest öll tæki í dag, þá til að ef ég set t.d. á x-977 þá finnur útvarpið sjálfkrafa aðra tíðni ef ég skyldi keyra um landið )

Var að hugsa um þetta ódýrasta í Elko http://www.elko.is/elko/is/vorur/Biltae ... H170UI.ecp en eftir að hafa séð youtube videos þá sýnist mér að navigate á usb kubbnum sé frekar leiðilegt.. gæti hinsvegar bara verið vitleysa í mér og þetta sé það sama í öllum tækjum en ég þekki það ekki nógu vel.

Getur einhver ráðlagt mér hvað ég gæti tekið ?

Fyrifram þakkir




atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bílútvarp - ráðleggingar

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Fim 06. Ágú 2015 21:14

pioneer hja audio.is . hefuru prufað bluetooth audio ég er með þannig tæki og spila tónlist i gegnum það. ég vinn við að setja græjjur í bíla og er rosa sáttur með pioneer spilara og kúnnar líka


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Bílútvarp - ráðleggingar

Pósturaf Skari » Fim 06. Ágú 2015 21:34

sæll, og takk fyrir þetta

hvernig er þetta samt með usb því þau videos sem ég hef séð sem eru með usb þá kemur bara strax "Track 1" , kemur ekkert lag og kemur ekkert upp folder list. Vill ekki henda öllum lögunum inn á root á kubbnum, vill geta navigateað á milli foldera



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Bílútvarp - ráðleggingar

Pósturaf nidur » Fim 06. Ágú 2015 22:13

Ég var að skoða þetta um daginn
http://ormsson.is/vorur/8927/

Hjá mér þá vill ég 3xrca út og BT er það eina sem ég nota.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Tengdur

Re: Bílútvarp - ráðleggingar

Pósturaf bigggan » Fim 06. Ágú 2015 22:49

Skari skrifaði:sæll, og takk fyrir þetta

hvernig er þetta samt með usb því þau videos sem ég hef séð sem eru með usb þá kemur bara strax "Track 1" , kemur ekkert lag og kemur ekkert upp folder list. Vill ekki henda öllum lögunum inn á root á kubbnum, vill geta navigateað á milli foldera


Ef þú átt möguleika, þá mundi ég reyna að safna fyrir tæki með bluetooth, gerir það miklu auðveldara og þú munt sakna þess einhvern tima seina að geta bara tengt siman beint i tækinu, og ekki altaf muna að taka pinnann með þér.


En ef þú ert sáttur með USB þá virkar mitt pioneer tæki þannig að það kemur hvað lagið og höfundurinn heita og það "hreyfist" til hliðar ef nafnið er of lángt fyrir skjáinn. kostaði 17000 fyrir einu og hálfu ári siðan.

Þó að ég er með fult af öðru drasli inná pinnann lika þá hefur það ekki verið vandamál tækið finnur tónlistinn straks og byrjar að spila sjálfkrafa úr tónlistamappan.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Bílútvarp - ráðleggingar

Pósturaf FreyrGauti » Fim 06. Ágú 2015 23:17

http://www.nesradio.is/255-ute-81r.html

Tæki alltaf Alpine, en það er svo sem meira personal preference.

Myndi frekar fara á staðina og fá að skoða viðmótið, margir með tæki í demo tengd.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bílútvarp - ráðleggingar

Pósturaf braudrist » Lau 08. Ágú 2015 15:26

Smá off-topic en eru menn að nota Bluetooth til að hlusta á tónlist í bílnum sínum? Ég veit að það er margfalt þægilegra en mér finnst gæðin vera svo margfalt betri þegar ég nota snúru. BT + Spotify á móti iPod + USB snúra, það er varla hægt að líkja þessu saman finnst mér :D

Annars er ég drullusáttur með mínar Alpine græjur; get hæglega mælt með þeim. Kostaði sitt en stock græjurnar sem fylgdu með bílnum mínum voru algjört prump þannig þetta var góð fjárfesting tel ég vera miðað við hvað ég hlusta á tónlist mikið í bílnum.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m