Windows 10 Megathread

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf FreyrGauti » Fös 31. Júl 2015 19:56

chaplin skrifaði:Síminn er 510-6925 minnir mig.

Annars var að koma benchmark frá Guru3D.


emmi skrifaði:Ef þú nærð ekki að activeita þá ferðu í hitt ferlið sem Windows býður uppá ef sjálfvirkt activation gengur ekki. Hringir í eitthvað símanúmer og fylgir leiðbeiningunum. Segir að leyfið sé ekki í notkun á annarri tölvu ef þú ert spurður.


Ég er semsagt að meina að færa Win10 upgrade leyfið á milli véla, þarf væntanlega eitthvern lykil til að activate'a, og ekki mun Win8 lykillinn duga í það?



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf chaplin » Fös 31. Júl 2015 20:06

Ah, ég var í algjöru veseni með það. Setti W8 á vél sem bilaði tveimur vikum seinna, ætlaði að færa leyfið á aðra vél en fékk bara villumeldingu og að ég þyrfti að bíða í 11 mánuði til að geta fært leyfið. Kannski ferlið sé auðveldara í dag en ég þekki það ekki.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf emmi » Fös 31. Júl 2015 21:04

Þar sem þetta er upgrade leyfi þá þyrftiru alltaf að setja Win8 upp fyrst og uppfæra svo (ef þetta er rangt þá leiðréttir einhver þetta).



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf chaplin » Fös 31. Júl 2015 21:08

emmi skrifaði:Þar sem þetta er upgrade leyfi þá þyrftiru alltaf að setja Win8 upp fyrst og uppfæra svo (ef þetta er rangt þá leiðréttir einhver þetta).

IIRC þá færðu W10 leyfislykil með uppfærslunni og getur því sett upp W10 beint upp.

Ef ég skrifa "wmic os get "SerialNumber" | find /v "SerialNumber"" í CMD fæ ég upp númer sem ég efast um að sé serial numerið mitt fyrir Windows leyfið, en aftur á móti þá þurfti ég að crack-a löglega leyfið mitt því ég gat ekki activate-að það svo lykill sem ég fæ gæti verið "gallaður".



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Swooper » Fös 31. Júl 2015 23:00

Er að lenda í því eftir að ég unpinnaði óvart bæði Skype og iTunes af taskbarnum hjá mér, að eftir að ég pinna þau aftur þá fæ ég tvö eintök á taskbarinn - annað sem er shortcut (og sýnir enga active glugga) og hitt forritið sjálft. Þá sjaldan sem eitthvað svona bull kom upp í windows 7-8 þá dugði alltaf að unpinna shortcuttið og pinna svo forritð sjálft, en nú virkar það ekki. Búinn að reyna að gúgla þetta en finn lítið af gagnlegum svörum... Einhverjir hér búnir að lenda í þessu? Einhver með lausn?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf appel » Fös 31. Júl 2015 23:28

Þetta er frekar scary.

‘Incredibly intrusive’: Windows 10 spies on you by default
http://www.rt.com/usa/311304-new-window ... cy-issues/

Privacy is dead.

Það er ljóst að ef menn vilja privacy þá verða þeir að slökkva á tölvunni hjá sér, taka batteríið úr símanum og bara lifa hinu góða lífi unplugged. Þessi njósnatæki eru by default að safna öllum upplýsingum um þig.

Ég á erfitt með að trúa að ESB eigi eftir að samþykkja Windows 10 án mótmæla. Ekkert alvöru fyrirtæki á eftir að samþykkja að setja upp Windows 10 hjá sér þegar Microsoft hefur aðgang að öllum gögnunum. Windows er bakdyr dauðans, og við vitum allir hverjir komast í þessi gögn.


*-*


Beatsuka
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 08. Jan 2013 16:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Beatsuka » Lau 01. Ágú 2015 14:55

Hefur einhver ykkar verið að lenda í miklum hægagangi með að downloada ISO file með Media Creation tool x64 bit?

Ég uppfærði vélina hjá mér í win 10. svo ættlaði e´g að gera fresh install, downloadaði þessu media creation tool. valdi "update computer"
það downloadaðist hratt og öruglega á einhverjum 2-3 min, kom svo annar gluggi með preppi og svo slöknaði bara á forritinu.
Þannig ða ég ákvað að prófa aftur en þá downloadaðist ekki neitt var bara fast í 0%
þá ákvað ég að hætta við og prófa að gera ISO file .. það er að downloadast en er bara rétt komið í núna 24% eftir ca. 3 tíma...

einhver með lausn á því? :)


Tölvuvörur, Tölvuleikir, tónlist, bílar og Jaðar sport. gerist ekki betra!

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Heliowin » Lau 01. Ágú 2015 16:33

Beatsuka skrifaði:Hefur einhver ykkar verið að lenda í miklum hægagangi með að downloada ISO file með Media Creation tool x64 bit?

Ég uppfærði vélina hjá mér í win 10. svo ættlaði e´g að gera fresh install, downloadaði þessu media creation tool. valdi "update computer"
það downloadaðist hratt og öruglega á einhverjum 2-3 min, kom svo annar gluggi með preppi og svo slöknaði bara á forritinu.
Þannig ða ég ákvað að prófa aftur en þá downloadaðist ekki neitt var bara fast í 0%
þá ákvað ég að hætta við og prófa að gera ISO file .. það er að downloadast en er bara rétt komið í núna 24% eftir ca. 3 tíma...

einhver með lausn á því? :)


Síðast þegar ég tékkaði í vikunni þá var hægt að fá sjálfa tenglana á iso skrárnar á sömu síðu og maður gat hlaðið niður Media Creation Tool ef maður kom inn á síðuna með Linux og eins WindowsXP að mér skilst. Ég prófaði allavega með Linux og gekk það mjög vel.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf arons4 » Lau 01. Ágú 2015 18:09

Beatsuka skrifaði:Hefur einhver ykkar verið að lenda í miklum hægagangi með að downloada ISO file með Media Creation tool x64 bit?

Ég uppfærði vélina hjá mér í win 10. svo ættlaði e´g að gera fresh install, downloadaði þessu media creation tool. valdi "update computer"
það downloadaðist hratt og öruglega á einhverjum 2-3 min, kom svo annar gluggi með preppi og svo slöknaði bara á forritinu.
Þannig ða ég ákvað að prófa aftur en þá downloadaðist ekki neitt var bara fast í 0%
þá ákvað ég að hætta við og prófa að gera ISO file .. það er að downloadast en er bara rétt komið í núna 24% eftir ca. 3 tíma...

einhver með lausn á því? :)

Factory resettar bara í stað þess að gera fresh install, hefur svo gott sem sömu áhrif.




Beatsuka
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 08. Jan 2013 16:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Beatsuka » Lau 01. Ágú 2015 19:04

arons4 skrifaði:Factory resettar bara í stað þess að gera fresh install, hefur svo gott sem sömu áhrif.


Já hafði einmitt pælt í því að gera það í gegnum stillingarnar settings > update and security > recovery > reset this pc

Er einhver munur þar á? ég kann á forrit og heimasíðugerð en ég hef aldrei verið mikið inní uppsetningum á tölvum, því spyr sá sem ekki veit :/


Heliowin skrifaði:Síðast þegar ég tékkaði í vikunni þá var hægt að fá sjálfa tenglana á iso skrárnar á sömu síðu og maður gat hlaðið niður Media Creation Tool ef maður kom inn á síðuna með Linux og eins WindowsXP að mér skilst. Ég prófaði allavega með Linux og gekk það mjög vel.


Já var ekki að sjá það allavega. en ég er á Win 8.1 þannig að..


Tölvuvörur, Tölvuleikir, tónlist, bílar og Jaðar sport. gerist ekki betra!

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf chaplin » Lau 01. Ágú 2015 22:08

Þeim sem þykir vænt um einkalíf sitt vilja líklegast forðast W10 (eða Windows yfir höfuð). =;

Mynd

Kannski kominn tími til að fara í Arch og gefa sér smá tíma til að tweak-a það, spila ekki leiki svo það skiptir í raun ekki hvaða kerfi ég nota. ;)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf GuðjónR » Lau 01. Ágú 2015 22:34

Þetta var eiginlega of gott til að vera satt ... frítt win10 ... hehehe við hefðum svo sem átt að vita betur.
Þetta er eitt risastórt spyware...
T.d. skjáskotin hér að neðan, ég get valið um að Microsoft fái allar upplýsingar, eða sumar upplýsingar eða grunnupplýsingar.
En ég get ekki valið að ég vilji ekki að þeir fái neinar upplýsingar!
Viðhengi
spy1.JPG
spy1.JPG (64.14 KiB) Skoðað 2030 sinnum
spy2.JPG
spy2.JPG (47.22 KiB) Skoðað 2030 sinnum



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf hfwf » Lau 01. Ágú 2015 22:38

Er ekki hægt að henda bara ´goðu hosts-hakki á þetta , sendir allt á 127.0.0.1, kemur bókað eitthvað þannig.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf nidur » Lau 01. Ágú 2015 22:40

Ætla sjálfur að prufa þetta á remote desktop í nokkrar vikur áður en ég færi þetta alveg yfir á aðalvélina hjá mér.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf chaplin » Lau 01. Ágú 2015 22:59

GuðjónR skrifaði:En ég get ekki valið að ég vilji ekki að þeir fái neinar upplýsingar!

gpedit.msc > Allow Telemetry "hack"-ið. Setur það í enabled og velur svo 0.

hfwf skrifaði:Er ekki hægt að henda bara ´goðu hosts-hakki á þetta , sendir allt á 127.0.0.1, kemur bókað eitthvað þannig.

Það er host-listi í fyrsta innlegginu. :happy

Hvað þú vilt afvirkja/slökkva á í W10.
1. Disable ads - skiptið hosts fælnum út fyrir þennan



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf GuðjónR » Lau 01. Ágú 2015 23:10

chaplin skrifaði:
GuðjónR skrifaði:En ég get ekki valið að ég vilji ekki að þeir fái neinar upplýsingar!

gpedit.msc > Allow Telemetry "hack"-ið. Setur það í enabled og velur svo 0.

hfwf skrifaði:Er ekki hægt að henda bara ´goðu hosts-hakki á þetta , sendir allt á 127.0.0.1, kemur bókað eitthvað þannig.

Það er host-listi í fyrsta innlegginu. :happy

Hvað þú vilt afvirkja/slökkva á í W10.
1. Disable ads - skiptið hosts fælnum út fyrir þennan
Viðhengi
search.JPG
search.JPG (54.86 KiB) Skoðað 1999 sinnum



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf chaplin » Lau 01. Ágú 2015 23:59

Run > gpedit.msc ;)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf intenz » Sun 02. Ágú 2015 00:00



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf GuðjónR » Sun 02. Ágú 2015 00:30

chaplin skrifaði:Run > gpedit.msc ;)
Viðhengi
run.JPG
run.JPG (45.29 KiB) Skoðað 1943 sinnum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf appel » Sun 02. Ágú 2015 01:07

Maður er ekki mjög spenntur fyrir Windows 10 útaf privacy málum. Versta er að þetta virðist vera að verða normið, að þú í raun átt ekki að fá neitt privacy. Ég meina það er fokkings keylogger í Windows 10!!! Er enginn að pæla í þessu?

Maður hefði haldið að fólk væri eitthvað að pæla í þessum málum eftir uppljóstranir Snowden um NSA? Nei, það eru allir orðnir bara de-sensitizaðir fyrir þessu!

Eftirlitsaðilarnir virðast steindauðir. Persónuvernd og hvað sem þessar systurstofnanir heita í Evrópu og BNA eru bara dauðar. Fólk hefur engin réttindi lengur, game over, we lost.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf GuðjónR » Sun 02. Ágú 2015 01:34

appel skrifaði:Maður er ekki mjög spenntur fyrir Windows 10 útaf privacy málum. Versta er að þetta virðist vera að verða normið, að þú í raun átt ekki að fá neitt privacy. Ég meina það er fokkings keylogger í Windows 10!!! Er enginn að pæla í þessu?

Maður hefði haldið að fólk væri eitthvað að pæla í þessum málum eftir uppljóstranir Snowden um NSA? Nei, það eru allir orðnir bara de-sensitizaðir fyrir þessu!

Eftirlitsaðilarnir virðast steindauðir. Persónuvernd og hvað sem þessar systurstofnanir heita í Evrópu og BNA eru bara dauðar. Fólk hefur engin réttindi lengur, game over, we lost.


Ég verð að viðurkenna að mér er nokkuð brugðið yfir því hversu langt þeir ganga, þetta kerfi virðist vera einn ristastór keylogger.
Og kannski er það meira áhyggjuefni hversu flestum virðist vera sama um þetta. Mig grunar samt að þessar njósnatilraunir Microsoft eigi ekki eftir að ganga í gegn alveg þegjandi og hljóðalaust.

Fólk virðist vera að vakna upp við vondan draum núna því miður.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf chaplin » Sun 02. Ágú 2015 01:55

GuðjónR skrifaði:
chaplin skrifaði:Run > gpedit.msc ;)

Ertu með Home edition? :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf GuðjónR » Sun 02. Ágú 2015 10:17

chaplin skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
chaplin skrifaði:Run > gpedit.msc ;)

Ertu með Home edition? :)

Jebb :)



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf chaplin » Sun 02. Ágú 2015 12:55

GuðjónR skrifaði:
chaplin skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
chaplin skrifaði:Run > gpedit.msc ;)

Ertu með Home edition? :)

Jebb :)

Þar liggur vandamálið, gpedit er ekki í boði fyrir Home leyfi. ;)



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Sultukrukka » Sun 02. Ágú 2015 13:25

Fnurg
Síðast breytt af Sultukrukka á Sun 02. Ágú 2015 14:47, breytt samtals 1 sinni.