Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Pósturaf Dúlli » Mán 25. Ágú 2014 19:44

Góðan dag, ég er því miður tölvudóta horder og finnst gaman að fá nýjan sem gamala hluti í mínar hendur. :megasmile

Þannig að ef eithver er að selja eða vill losna við eldri tölvur eða íhluti þá ég er til að skoða málinn og kaupa þetta kannski. Skoð mestmegnis allt. Skoða EKKI apple vörur em skoða allar fartölvur, borðtölvur, get líka haft áhuga á skjáum and so on þetta má meira að segja vera bilað eða í hvaða ástandi sem er :happy

Ef þið eruð með eithvað að bjóða hendið í mig PM, ég svara ekki í þráðinn :!:

ATH ! þetta er ekki fyrir endursölu á bland eða svoleiðis rugl, á það til með að uppfæra tölvur of oft hjá allri fjölskyldu og skipta um búnað stöðugt svo er ég bara með stóra geymslu sem ég geymi draslið mitt í :megasmile

Uppfærsla :
  • Eins og er vantar mér sem fyrst 24" Tölvuskjá sem er Full HD 1080p. Væri snild ef tækið væri með HDMI en það er ekki nauðsýnlegt. Komið.
  • Vantar að auki eitt STK 2,5" SATA Harðan disk. Stærð skiptir engu máli. Komið.
  • Vantar eitt STK af 2,5" IDE Harðan disk, Stærð Skiptir engu máli. Komið.
  • Vantar PCI-E skjákort bara eithvað sem virkar. Skoða EKKI kort undir 1Gb í minni.
  • Vantar DDR2 vinnsluminni. 1Gb og upp úr.
  • Vantar FM1 Móðurborð.
  • Tölvu skjá. 17" og upp úr
  • Óska eftir 2Gb 7850 korti svo maður gæti skellt þessu í crossfire :)
  • Óska eftir Ljósleiðara Router.
  • Óska eftir ódýrum Android Síma.
Síðast breytt af Dúlli á Lau 01. Ágú 2015 17:07, breytt samtals 16 sinnum.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum [Uppfærsla 1]

Pósturaf jojoharalds » Sun 31. Ágú 2014 12:32

Sælir,

ég sé þú ert að leita þér að búnaði?

lángar þér í turnkassa?
blue devil kassann með riser köplum,og vandal takka með plexi hlið.

27.000kr?

eða villtu taka af mér 7970 kortinnmeð vatnsblokki og original kæli?

95.000 bæði saman.

Datt bara í hug að spyrja :)
endilega láttu mig víta.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum [Uppfærsla 1]

Pósturaf Dúlli » Þri 09. Des 2014 22:06

Var að uppfæra smá :happy er komin með skjáinn.



Skjámynd

H.K.T.
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 17. Des 2014 19:10
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Pósturaf H.K.T. » Mið 17. Des 2014 20:04

Held ég eigi báða hörðudiskana ca 100GB hvað býður þú?


H.K.T. Pckard Bell Easy Note


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Pósturaf Dúlli » Sun 21. Des 2014 19:03

Þakka boðið en gleymdi að uppfæra er búin að fá svona diska í hendi fyrir dágóðum tíma :)

Til að gefa þér verðhugmynd þá fékk ég 120Gb IDE disk á 1.000,- krónur og 160Gb sata á 1.500,- Krónur :happy




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Pósturaf Dúlli » Sun 18. Jan 2015 17:50

Vantar DDR2 vinnsluminni. Langar í 4-8Gb.




Margaran
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 11. Maí 2012 18:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Pósturaf Margaran » Sun 22. Feb 2015 22:58

Dúlli skrifaði:Vantar DDR2 vinnsluminni. Langar í 4-8Gb.


Er með 4 2gb 800mhz kubba sem ég væri til í selja á 10000




subgolf
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 02. Maí 2009 10:40
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Pósturaf subgolf » Lau 04. Apr 2015 00:58

Ég á 4x Corsair XMS2 2GB 800Mhz
http://www.corsair.com/en/cm2x2048-6400c5

10.000.-




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Pósturaf Dúlli » Fim 23. Apr 2015 16:25

Óska eftir 2Gb 7850 korti svo maður gæti skellt þessu í crossfire :)




SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Pósturaf SolviKarlsson » Mán 08. Jún 2015 20:34

Hvað viltu borga fyrir 7850, er með eitt 2GB Powercolor


No bullshit hljóðkall


yngvih
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Þri 05. Jún 2007 19:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Pósturaf yngvih » Mið 10. Jún 2015 12:24

á AMD HD5670 1gb skjákort frá MSI 10þús eða tilboð.




MoNkAsLuCk
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 29. Maí 2015 20:42
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Pósturaf MoNkAsLuCk » Mán 06. Júl 2015 18:51

ég á n460gtx 1gb kort ef þer vantar




snakkop
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Pósturaf snakkop » Mán 06. Júl 2015 20:40

Viltu asus x99-s með bitspower waterblock á aldrei notað


[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Pósturaf Dúlli » Mán 06. Júl 2015 20:45

snakkop skrifaði:Viltu asus x99-s með bitspower waterblock á aldrei notað


Þakka boðið en hef ekkert að gera við svona búnað og veskið er engan vegin það stórt :happy




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Pósturaf Dúlli » Lau 01. Ágú 2015 17:08

  • Óska eftir Ljósleiðara Router.
  • Óska eftir ódýrum Android Síma.



Skjámynd

g1ster
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Pósturaf g1ster » Lau 01. Ágú 2015 21:52

Er með asus GTX750 1GB kort, ef þú hefur áhuga.




hallzli
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 19. Feb 2006 21:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska Eftir Tölvubúnaði & Raftækjum

Pósturaf hallzli » Mán 17. Ágú 2015 21:00

Er með Msi N560gtx-ti Twin Frozr Ii skjákort til sölu ef þú hefur áhuga á þvi.


Síðast „Bumpað“ af Dúlli á Mán 17. Ágú 2015 21:00.