Windows 10 Megathread
Re: Windows 10 Megathread
En þarf ekki að gera update svo að þú færð réttan product key? Ég installði áðan af usb og þá gat ég ekki activate. Ég fór til baka í 8.1 og núna bíð ég eftir að þeir gefi grænt ljós á update. Eða er haxx til að gera þetta öðruvísi?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
"2. Opnið CMD (sem admin) og keyrið "wuauclt.exe /updatenow""
Fæ alltaf error, failed to install update, einhver ráð ?
Fæ alltaf error, failed to install update, einhver ráð ?
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
FuriousJoe skrifaði:"2. Opnið CMD (sem admin) og keyrið "wuauclt.exe /updatenow""
Fæ alltaf error, failed to install update, einhver ráð ?
Restart. Eina sem mér dettur í hug.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
chaplin skrifaði:FuriousJoe skrifaði:"2. Opnið CMD (sem admin) og keyrið "wuauclt.exe /updatenow""
Fæ alltaf error, failed to install update, einhver ráð ?
Restart. Eina sem mér dettur í hug.
Búinn að prófa en fæ alltaf aftur þennan error :/
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
Búinn að eyða öllu úr möppunni í skrefi eitt og ertu ekki örugglega að keyra CMD sem Admin?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
Algjört side-note, djöfull er ég ánægður með W10, finnst eins og þeir hafi hitt beint í mark með því!
Re: Windows 10 Megathread
er að lenda í bölvuðu veseni! fyrst þá fékk ég bsod í miðju installi á win 10 í sambandi við intel hd graphics (er svoleiss rusl á örgjörvanum)
svo kláraðist installið eftir það, en er núna að fá bsod svona 1 mín eftir boot, sama hvað ég geri.. bsodview segir að þetta sé error 7e í dxgkrnl.sys
svo kláraðist installið eftir það, en er núna að fá bsod svona 1 mín eftir boot, sama hvað ég geri.. bsodview segir að þetta sé error 7e í dxgkrnl.sys
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
Er að sækja þetta eins og er. Mjög spenntur, konan neitar svo líka að nota borðvélina þar sem hún þolir ekki Windows 8 svo verður spennandi að sjá hvort það breytist
Re: Windows 10 Megathread
Ég vil installera FRESH, ekki keyra upgrade yfir núverandi uppsetningu. Hef alltaf gert það og vil gera það áfram.
Hvenær er hægt að fá ISO image?
Hvenær er hægt að fá ISO image?
*-*
Re: Windows 10 Megathread
kizi86 skrifaði:er að lenda í bölvuðu veseni! fyrst þá fékk ég bsod í miðju installi á win 10 í sambandi við intel hd graphics (er svoleiss rusl á örgjörvanum)
svo kláraðist installið eftir það, en er núna að fá bsod svona 1 mín eftir boot, sama hvað ég geri.. bsodview segir að þetta sé error 7e í dxgkrnl.sys
smá update, svo núna skiptist þetta á BSOD og bara frost, semsé annað hvert skipti sem tölvan restartar þá bsod'ar hún, og í hitt skiptið þá frýs hún þannig að bara músin hreyfist, en allt annað er stuck, klukkan, hún sýnir sama tíma endalaust, ekkert hægt að smella á neitt, ctrl+alt+del virkar ekki, ctrl+shift+esc (fyrir task manager) virkar heldur ekki, né nokkuð það sem reyni að gera með lyklaborðinu
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
appel skrifaði:Ég vil installera FRESH, ekki keyra upgrade yfir núverandi uppsetningu. Hef alltaf gert það og vil gera það áfram.
Hvenær er hægt að fá ISO image?
Af því sem ég best veit verður þú að keyra uppfærsluna, og þegar það er komið gerir þú "reset" system.
Re: Windows 10 Megathread
Er einhver í vandræðum með að fá hljóð til að virka með Realtek chipsetti ? er með nýjasti driverinn þeirra, keyrði WOW áðan og þar virkaði sándið en ekki td, youtube eða spotify
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
appel skrifaði:Ég vil installera FRESH, ekki keyra upgrade yfir núverandi uppsetningu. Hef alltaf gert það og vil gera það áfram.
Hvenær er hægt að fá ISO image?
Þú ferð í "Settnings" - "Update and Security" - "Recovery" - "Reset this PC"
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
Re: Windows 10 Megathread
Kannski málið að slökkva á þessu, sérstaklega fyrir þá sem eru með allt gangamagn og vilja ekki að allir noti netið sitt og fái aðgangsorðið (encrtyptað) inná þráðlausa netið sem eru á vinalista.
Ætti að sjálfsögðu að vera OFF default.
http://reviews.gizmodo.com/why-the-hell-is-windows-10-sharing-my-wi-fi-passwords-1719900675
Ætti að sjálfsögðu að vera OFF default.
http://reviews.gizmodo.com/why-the-hell-is-windows-10-sharing-my-wi-fi-passwords-1719900675
Re: Windows 10 Megathread
appel skrifaði:Ég vil installera FRESH, ekki keyra upgrade yfir núverandi uppsetningu. Hef alltaf gert það og vil gera það áfram.
Hvenær er hægt að fá ISO image?
http://lifehacker.com/how-to-do-a-clean ... 1720775893
Re: Windows 10 Megathread
FuriousJoe skrifaði:chaplin skrifaði:FuriousJoe skrifaði:"2. Opnið CMD (sem admin) og keyrið "wuauclt.exe /updatenow""
Fæ alltaf error, failed to install update, einhver ráð ?
Restart. Eina sem mér dettur í hug.
Búinn að prófa en fæ alltaf aftur þennan error :/
Sama vandamálið hjá mér, búinn að reyna að nokkrum sinnum án árangurs
Hvað getur verað að hindra að sumir ná að uppfæra en aðrir ekki?
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
Ég var fljótur að ná í Mozilla Firefox, eru einhverjir að fýla Edge-inn?
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
tanketom skrifaði:Ég var fljótur að ná í Mozilla Firefox, eru einhverjir að fýla Edge-inn?
Ekki ég, t.d. þá virkar spjallið ekki í honum ... lodast eins og á 14.4 modemi...
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
Þetta Media creation tool er ekki að virka hjá mér fæ alltaf "something happened" og er búinn að margreyna.
Ég gerði windows update í kvöld til að sjá hvort að þetta kæmi þar eða eftir á.
Þetta er mjög leiðinlegt því ég þarf að gera afrit af öllu áður en ég uppfæri en lendi svo í þessu "something happened" þegar ég nota þetta creation tool.
Ég gerði windows update í kvöld til að sjá hvort að þetta kæmi þar eða eftir á.
Þetta er mjög leiðinlegt því ég þarf að gera afrit af öllu áður en ég uppfæri en lendi svo í þessu "something happened" þegar ég nota þetta creation tool.
Re: Windows 10 Megathread
GuðjónR skrifaði:tanketom skrifaði:Ég var fljótur að ná í Mozilla Firefox, eru einhverjir að fýla Edge-inn?
Ekki ég, t.d. þá virkar spjallið ekki í honum ... lodast eins og á 14.4 modemi...
Skrítið. rótvirkar hjá mér, bæði á Laptop og deskvél.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
Ég er orðinn gjörsamlega háður Multi Screen! Fannst það einmitt sárlega vanta fyrir Windows eftir að ég prufaði MacBook.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
Upgrade-ið rann mega smurt! Djöfull virkar þetta eitthvað sweet, svona a.m.k við fyrstu kynni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
Það mætti halda að þeir hefðu notað sama icon fyrir "Recycle bin" og var í Windows 98
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
hverjum er ekki sama um recycle bin iconið! Hvernig eru leikirnir og forritin að keyra!