Spurt og svarað
Er W10 uppfærslan ókeypis í ár og þarf svo að greiða áskrift?
- Uppfærslan er ókeypis fram að sumrinu 2016 fyrir þá sem eiga W7 og W8.X, ef þú uppfærir á þessum tíma þá áttu W10 leyfi. Eftir þennan tíma það þarf að greiða fyrir uppfærsluna. Eitt fast verð, en þó engin áskrift eins og fyrst var talað um.
- Nei, öll forrit og gögn eru færð yfir, það er þó auðvita mælt með því að taka afrit af mikilvægum gögnum.
- Allt sem virkar í W8.1 á að virka í W10, en hægt er að keyra Get Windows 10 app-ið til að fá það staðfest.
- Já, Enterprise fá þó ekki uppfærsluna frítt.
- Já, þau verða þó flögguð sem stolin.
- Windows 10 (og 8.X) bjóða upp á mjög þægilega leið til að setja stýrikerfið upp. Hægt er að keyra "refresh" og "reset". "Refresh" heldur inni persónulegum gögnum en setur stýrikerfið upp á nýtt. "Reset" hreinsar allt út og setur stýrikerfið upp frá grunni.
- Fer eftir því hvað þú ert með núna. Ef þú ert með W7 eða W8.X Home, færðu W10 Home, sama með Pro.
- Þú hefur 30 daga til að niðurfæra þig aftur í W7 / W8.X - leiðbeiningar.
Það sem þú þarft að vita
- Uppfærslan á að vera í boði um miðnætti 29. júlí. (ath. Windows Update KB3035583)
- Ef þú finnur $Windows.~BT undir C:\ er uppfærslan komin í tölvuna þína.
- Windows 10 fær uppfærslur næstu 10 árin
- Hægt er að kaupa stýrikerfið á Amazon (á USB lykli!) - Home - Pro (fáanlegt 30 ágúst)
- Copy / Paste fyrir Command Promp! Einnig hægt að breyta stærð á glugganum.
- Multiple desktops!
- DirectX 12
- Það gæti reynst erfitt að sækja uppfærsluna fyrstu dagana, "Windows 10 might be the new Kim Kardashian and break the internet."
Leiðbeiningar
- Ef W10 niðurhalið byrjar ekki, opnið þá "C:\Windows\SoftwareDistribution\Download", eyðið öllu. Opnið svo CMD sem admin og keyrið "wuauclt.exe /updatenow"
- How to prepare for your upgrade for Windows 10
- How to install Windows 10 via USB or DVD
- Top 5 areas to update and customize after your Windows 10 upgrade
- How to disable data logging in W10
- Windows 10 Tips and Tricks
Hvað þú vilt afvirkja/slökkva á í W10.
1. Disable ads - skiptið hosts fælnum út fyrir þennan
2. Peer-to-peer updates - leiðbeiningar
3. Wi-Fi Sense - Settings > Network & Internet > Wi-Fi > Manage Wi-Fi settings - afvirkja allt.
4. XBox app, Candy Crush app os.frv. - Nota CCleaner til að fjarlægja allt sem þú vilt ekki hafa.
Spjalldborð
Umsagnir / Reviews