kælikrems skipti... svartur skjár


Höfundur
benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

kælikrems skipti... svartur skjár

Pósturaf benderinn333 » Mán 27. Júl 2015 22:48

var að skipta um kælikrem fyrir litlafrænda minn.
svo þegar kortið var komið í startar tölvan og allt annað en það kemur ekkert signal á skjáinn hitt rönnar allt eins og það á að gera... er buinn að cleara cmos og það hjálpaði lítið... einhverjar tillögur?


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: kælikrems skipti... svartur skjár

Pósturaf Gunnar » Mán 27. Júl 2015 22:51

double cheaka að allt sé i sambandi.
taka úr sambandi og setja aftur i samband



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: kælikrems skipti... svartur skjár

Pósturaf mind » Mán 27. Júl 2015 22:58

P4 tengið í móðurborðið myndi ég giska.

Algengt að ef móðurborðið skynjar sé ekki allt rétt við ræsingu, þá stöðvar það ræsinguna áður en það kveikjir á t.d. skjákorti.




Höfundur
benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: kælikrems skipti... svartur skjár

Pósturaf benderinn333 » Mán 27. Júl 2015 23:49

tékka það þegar ég kíki til hans á morgun... en svo kom upp það vandamál þegar ég tok skjákortið ut aftur og færði i annað pci slot... og startaði aftur þá gerðist ekkert, allt dautt???


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


Höfundur
benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: kælikrems skipti... svartur skjár

Pósturaf benderinn333 » Þri 28. Júl 2015 18:37

bump


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.

Skjámynd

Nacos
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mið 02. Maí 2012 23:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: kælikrems skipti... svartur skjár

Pósturaf Nacos » Þri 28. Júl 2015 18:50

Er On-board skjákort?
Virkar það?

Er þá stillt á rétt skjákort í BIOS?

Gætir þurft að stilla í BIOS að boota á PCI-E, PEG eða e-ð álíka.




Höfundur
benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: kælikrems skipti... svartur skjár

Pósturaf benderinn333 » Þri 28. Júl 2015 22:00

kemst ekki i bios... nei þetta er GTX470


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: kælikrems skipti... svartur skjár

Pósturaf mind » Þri 28. Júl 2015 23:37

Geri ráð fyrir að hafir átti við að það sé ekki innbyggt skjákort.

Ef svo, ef þú start vélinni án skjákorts pípar hún? Ef örgjörvaviftan snýst og ekkerr píp = líklega móðurborð (gefið að allt annað sé tengt)
Annars = líklega skjákort