Er að leita mér að leikjum sem ég gæti spilað núna fyrst að ég er á 2008 módel tölvu sem var ekki hönnuð sem leikjavél.
Specs
Processor: AMD Phenom(tm) 9550 Quad-Core Processor (4 CPUs), ~2.2GHz
Memory: 8192MB RAM
OS: Windows 7
Graphics: NVIDIA GeForce 9300 GE
Til í hvaða tillögur sem er, gamalt eða nýtt
Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?
Red Alert serían og Half Life 1 og jafnvel 2 líka ættu að ganga upp
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?
Gamlir leikir eru ekkert verri, þó grafíkin sé léleg. Ég myndi spila Clive Barker's Undying. Það er langsamlega besti shooter sem ég hef klárað. Sagan í honum er vægast sagt frábær. Fæst á GOG fyrir lítið eða torrentsíðum fyrir ekkert, og smá internetráp til að koma honum í widescreen.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Tengdur
Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?
Ef þú keyrir upplausnina niður og setur graphics settings á low þá ættiru að geta keyrt gamla last gen leiki, þú nærð alveg örugglega ekki 60fps en leikir eins og CS Source og Left 4 Dead ættu að vera playable.
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?
er þessi vél ekki upplögð í Diablo 2 ?
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?
Quake Arena verður aldrei þreyttur! LAN í honum er snilld.
Hægt að keyra hann á hverju sem er.
Hægt að keyra hann á hverju sem er.
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?
World of Warcraft, getur spilað á private serverum sem keyra vanilla (leikurinn fyrir The Burning Crusade) ef þú hefur áhuga á svoleiðis.
Edit: Núverandi WoW keyrir reyndar frekar vel á slöppum vélbúnaði.
Edit: Núverandi WoW keyrir reyndar frekar vel á slöppum vélbúnaði.