Ég er með tvo subwoofera í boxi sem stendur á 1200w stykkið, en eftir smá gúggl sýnist mér þær vera 600w rms og 1200w peak.
Svo er ég með magnara, 12v sem er með 25A öryggi, sem er þá 12v x 25A = 300w. Þetta er 2-channel amp að ég held, og er "bridged" en ég hef ekki hugmynd um hvað það þýðir. wooferarnir eru 4ohm hvor en ég veit ekkert um þennan amp en mig grunar að hann sé 300w á 2 ohms. Ef að keilurnar eru tengdar í parallel, eða hliðtengdar þá væri impedance 2ohm. Ég ætla bara að láta fylgja með myndir af þessu, öll hjálp velkomin.
Það má jafnvel bjóða einhverja peninga í þetta. Ég er líka með 3metra af vír sem færi með þessu.
http://imgur.com/a/JtjS9
Getur einhver sagt mér hvað ég er með hérna? 2 subwoofers og amp
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Getur einhver sagt mér hvað ég er með hérna? 2 subwoofers og amp
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: Getur einhver sagt mér hvað ég er með hérna? 2 subwoofers og amp
Samkvæmt CNet þá er þessi magnari ekki nema 2 x 100watts RMS. http://www.cnet.com/products/kenwood-ka ... ier/specs/
Og þessir hátalarar eru 600Watts RMS ,, http://www.pyramidcaraudio.com/sku/PNW12590
Sem sagt þessi magnari virðist vera ekki nógu öflugur til að keyra þessa hátalara almennilega. En sitt í hvoru lagi flottar græjur.
Og þessir hátalarar eru 600Watts RMS ,, http://www.pyramidcaraudio.com/sku/PNW12590
Sem sagt þessi magnari virðist vera ekki nógu öflugur til að keyra þessa hátalara almennilega. En sitt í hvoru lagi flottar græjur.
Óskar G. Jónsson
Gert gert við flest allt ef það er áhugi fyrir því.
Gert gert við flest allt ef það er áhugi fyrir því.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Getur einhver sagt mér hvað ég er með hérna? 2 subwoofers og amp
M.v. kraft þá ætti þessi magnari að vera passlegur.
http://www.audio.is/index.php/magnarar/ ... -zero.html
Hann er svona dýr vegna gæða.
http://www.audio.is/index.php/magnarar/ ... -zero.html
Hann er svona dýr vegna gæða.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|