Hjálp með paint shop pro 7!


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp með paint shop pro 7!

Pósturaf Snorrmund » Sun 25. Maí 2003 22:10

hehe ég var að reyna að laga mynd af mér þar sem að glampi var af gleraugunum og ég ætladi ad nota clone tólid allt í fina var ad leggja loka hönd á verkid :D...en þá :( gerði ég smá villu what ever svo ég ætladi bara ad gera undo og ég ýtti óvart á ctrl + s í staðinn fyrir ctrl + z þannig ad ég saveadi myndina og þessi mynd var einstök ég á hana ekki á blaði né á filmu :( er einhvern veiginn hægt að reverta þetta?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 25. Maí 2003 23:17

Þú getur alveg gert undo þegar þú ert búinn að save, er það ekki annars, ekki nema þú sért búinn að loka myndinni.
Það er (held ég) einhver svona gluggi einhversstaðar með lista yfir allar aðgerðirnar þínar, þar áttu að geta farið fram og til baka að vild.