Hvar er hægt að kaupa þykkan DVI-D kapall á íslandi?

Allt utan efnis

Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Hvar er hægt að kaupa þykkan DVI-D kapall á íslandi?

Pósturaf ElvarP » Mán 06. Júl 2015 10:11

Halló!

Vitið þið hvar er hægt að kaupa mjög þykkan DVI kapall (24 AWG, https://en.wikipedia.org/wiki/American_wire_gauge)

Hér sjáið þið muninn á 28 AWG kapli (sem er venjuleg þykkt) og 24 AWG kapli http://i.imgur.com/omvmJ9K.jpg

Semsagt lægri tala = þykkari



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa þykkan DVI-D kapall á íslandi?

Pósturaf rapport » Mán 06. Júl 2015 11:45

Örugglega hjá Íhlutum eða Öreind...

En why?




Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa þykkan DVI-D kapall á íslandi?

Pósturaf ElvarP » Mán 06. Júl 2015 12:31

rapport skrifaði:Örugglega hjá Íhlutum eða Öreind...

En why?


Af því sem ég er búinn að lesa þá eru mjög margir sem segja að þeir hafa fengið betra overclock á QNIX QX2710 skjánum sínum með þykkari kappli/Hærri quality kappli.

Maður myndi halda að þetta myndi ekki breyta máli því þetta er digital signal, en þetta er það sem fólk segir.




hemmigumm
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 05. Júl 2015 00:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa þykkan DVI-D kapall á íslandi?

Pósturaf hemmigumm » Fös 10. Júl 2015 14:00

Ok en bara ekki eyða miklum peningi í það, það gæti alveg verið að það hjálpar en þetta er ekki að fara að muna miklu til þess að það er þess virði að eyða miklu í þetta. Ef þú kaupir þetta endilega gerðu póst hérna þar sem þú sýnir munin. :)