Panta Alienware frá útlöndum

Allt utan efnis

Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Panta Alienware frá útlöndum

Pósturaf Skippó » Fim 09. Júl 2015 22:02

Sælt gott fólk,

Hef svona verið að spá og spögulera hvort að það sé eitthvað vit í því að panta frá AlienWare fartölvu frá útlöndum? Hef svona að velta því fyrir mér þar sem ég er sennilega að fara að flytja í borgina núna í haust og get ekki tekið Turninn minn með mér að fá mér einhverja svaka fartölvu í leikja spilun. Aðallega það sem ég finn hérna heima af fartölvum er svakalega overpriced og ekki það sem mig vantar eða langar í bæði AlienWare og annað. Og þar sem að AlienWare kostar einhvern 400-500 þúsund kall hérna á klakanum þá eru þær töluvert ódýrari úti.


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Panta Alienware frá útlöndum

Pósturaf hakkarin » Fim 09. Júl 2015 22:37

Er alienware ekki ofmetið drasl?



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Panta Alienware frá útlöndum

Pósturaf DJOli » Fim 09. Júl 2015 22:41

Regla númer 1 með tölvuleiki er að þú átt að spila þá á borðtölvum sem höndla þá. Fartölvur ofhitna bara og skemmast.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta Alienware frá útlöndum

Pósturaf gutti » Fim 09. Júl 2015 23:45

eins og hinir 2 segja turn ekki ferðatölvur




hemmigumm
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 05. Júl 2015 00:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Panta Alienware frá útlöndum

Pósturaf hemmigumm » Fös 10. Júl 2015 00:40

Kauptu ehv annað, pls




SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Panta Alienware frá útlöndum

Pósturaf SolviKarlsson » Fös 10. Júl 2015 03:02

En ef þú vilt endilega kaupa þér gaming FARTÖLVU, þá myndi ég mæla með Gigabyte tölvunum. En í þessum leikjafartölvum ertu að fá svo lítið miðað við peninginn sem þú gætir fengið fyrir að kaupa partana sjálfur í turn.


No bullshit hljóðkall

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Panta Alienware frá útlöndum

Pósturaf flottur » Fös 10. Júl 2015 08:26

Strákar honum langar í leikjafartölvu hann er búin að gefa upp ástæðu fyrir því að geta ekki tekið turnin sinn með sér.

Hvað segi þið um að hjálpa honum að reyna finna leikjafartölvu?

Reyndar eru Asus ROG tölvurnar að gera sig og eru þær jafningjar alienware.


Lenovo Legion dektop.


hemmigumm
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 05. Júl 2015 00:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Panta Alienware frá útlöndum

Pósturaf hemmigumm » Fös 10. Júl 2015 13:56

Ef ég væri að kaupa mér fartölvu þá myndi ég kaupa mér gigabyte p series, mæli með þeim!




Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Panta Alienware frá útlöndum

Pósturaf Skippó » Lau 11. Júl 2015 03:36

Eins og Flottur sagði þá er ástæðan sú að ég mun sennilegast ekki geta farið með turninn ég er ekki alveg svo langt á eftir í þessu, veit allt um það að turn er milljón sinnum betri og ódýrari heldur en einhver góð fartölva. Ástæðan er einnig sú að maður sér kannski fartölvu upp á 200 þúsund og hún er ekki með nema Intel HD Graphics, hér á landi. Þannig að maður fer í eitthvað meira brutal og þá er maður kominn upp í 300-500 þúsund.....

En ég skoða Asus ROG og Gigabyte tölvurnar takk fyrir það.


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.