Acer Iconia W3 hiti


Höfundur
Elmar-sa
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 00:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Acer Iconia W3 hiti

Pósturaf Elmar-sa » Þri 07. Júl 2015 21:03

Ég er með í skoðun fyrir pabba gamla 6 mánaða Acer Iconia W3 spjald með Windows 8 og hún fer í 85°- 91° t.d við það að hofa á Youtube video í fullscreen, finnst að hún byrji að lagga þegar hitinn er orðin þetta hár. Vitið þið hvort 90°sé eðlilegur hiti? þolir innvolsið svona í langan tíma. Finn engin solid svör á því að googla þetta.
P.s hann er búinn að fara með hana 3svar í búðina vegna stutts batterís líftíma og almennrar óánægju með græjuna.
Kv. Elmar



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Acer Iconia W3 hiti

Pósturaf tanketom » Mið 08. Júl 2015 09:37

Nei þetta er ekki eðlilegur hiti, þetta er komið nálægt suðuhita og það þolir enginn tölvugræja i langan tíma, þú ættir að geta horft á youtube án nokkura vandræða en svo á sama tíma eða þetta windows 8 og acer.. Ekki besta blandan

Og vætanlega keyptiru hana frá tölvutek, þú ert basicly fucked...


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do