Get ekki signað inn í Steam


Höfundur
halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf halli4321 » Mán 11. Okt 2004 18:35

ég veit að msn er dautt í augnablikinu en er einhver annar en ég að lenda í vandræðum með að komast á steam? það kemur alltaf update-ing hjá mér og síðan kemur bara og segir að ég sé ekki tengdur netinu eða að netið sé ekki still fyrir steam? :roll:

þannig ég kemst ekki í steam og þar af leiðandi ekki í CS:S :evil:




Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grobbi » Mán 11. Okt 2004 20:13

msn og steam er drasl. allt sem dettur niður er drasl.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 11. Okt 2004 20:47

Grobbi skrifaði:msn og steam er drasl. allt sem dettur niður er drasl.

http://www.bt.is




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Mán 11. Okt 2004 20:54

MezzUp skrifaði:
Grobbi skrifaði:msn og steam er drasl. allt sem dettur niður er drasl.

http://www.bt.is


litli maðurinn hans er semsagt algjört drasl :oops:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 11. Okt 2004 22:21

goldfinger skrifaði:
MezzUp skrifaði:
Grobbi skrifaði:msn og steam er drasl. allt sem dettur niður er drasl.

http://www.bt.is


litli maðurinn hans er semsagt algjört drasl :oops:

heh *fimma*




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Þri 12. Okt 2004 00:24

goldfinger skrifaði:
MezzUp skrifaði:
Grobbi skrifaði:msn og steam er drasl. allt sem dettur niður er drasl.

http://www.bt.is


litli maðurinn hans er semsagt algjört drasl :oops:


Hah! Two thumbs up!

En til að svara upprunanlegu spurningunni, ertu viss um að Steam sé bara ekki í smá maintenance? Það gerist stundum með óreglulegu millibili....




Höfundur
halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf halli4321 » Þri 12. Okt 2004 00:30

nei ég er nokkuð viss um það því vinur minn kemst inn á steam




Höfundur
halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf halli4321 » Þri 12. Okt 2004 13:05

allaveganna. Það sem kemur nákvæmlega er

Steam Error

Unable to connect to the Steam network. 'offline mode' is unavailable because there is no Steam login information stored on this computer.

You will not be able to use Steam until you can connect to the Steam network again.
To check the status of the Steam network please visit http://steampowered.com/status



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 12. Okt 2004 18:03

lol
þetta segiri þér að seinast þegar þú hafir verið online þá loggaðiru þig út sem gerir steam ókleift að runna í offline mode
verður að vera online til að signa þig inn aftur


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900