Sælir ég er í vandræð með tölvuna mína hún hitnar rosa mikið bara þegar ég er á netið og skoða smá á youtube..
ég veit ekki hvað er að en getið sagt mér það ? ....
Vantar aðstoð við tækni / Ofhitnunarvandamál
Vantar aðstoð við tækni / Ofhitnunarvandamál
Síðast breytt af Yolo á Þri 07. Júl 2015 02:04, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Hjálp!
Komdu með tæknilegar upplýsingar !
Þegar þú meinar hitnar, hverjar eru hitatölurnar ? snúningur á viftum ?
Nýleg tölva ? gömul tölva ?
Búin að prófa að rykhreinsa ?
Hvað er að hitna mest ?
- Skjákortið ?
- Örgjörvi ?
Er þetta fartölva ? borðtölva ?
þarft aðeins að gefa meiri upplýsingar en ekki koma og segja tölvan er að hitna og fá töfra svar.
Þegar þú meinar hitnar, hverjar eru hitatölurnar ? snúningur á viftum ?
Nýleg tölva ? gömul tölva ?
Búin að prófa að rykhreinsa ?
Hvað er að hitna mest ?
- Skjákortið ?
- Örgjörvi ?
Er þetta fartölva ? borðtölva ?
þarft aðeins að gefa meiri upplýsingar en ekki koma og segja tölvan er að hitna og fá töfra svar.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp!
Held reyndar að þessum þráð verður læst útaf reglubroti með titla.
Breytti titlinum áður en honum verður læst og þú þarft að búa til nýjan
Breytti titlinum áður en honum verður læst og þú þarft að búa til nýjan
Re: Vantar aðstoð við tækni
þetta er Borðtölva og með nýr móðurborð og cpu, það er bara örgjafin sjáf og móðurborðið sem er að hitnar svona mikið...
CPU: 55 gráður, bara ínná netið..
Móðurborðið: 50 gráður
snúningur á viftum: 1573 rpm
CPU: 55 gráður, bara ínná netið..
Móðurborðið: 50 gráður
snúningur á viftum: 1573 rpm
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við tækni
Ef þetta er ný vél þá er ólíklegt að það sé komið mikið ryk inní hana.
Hvaða örgjörvi er í henni? Sumir íhlutir keyra heitari en aðrir.
Ef þetta er nýlega keypt 1-3 mán þá myndi ég hafa samband
við verslunina sem seldi þér þetta og spyrjast fyrir hvað sé eðlilegur
hiti á þínum örgjörva. Ég er sjálfur með örgjörva sem er í kringum 50°C
Kannski þarf að festa kælinguna betur á móðurborðið, kannski
gleymdist að fjarlægja plastfilmu sem er á öllum 3rd party framleiddum
örgjörvakælingum, kannski gleymdist að setja hitaleiðandikrem
á milli örgjörva og kælingu.
Hvaða örgjörvi er í henni? Sumir íhlutir keyra heitari en aðrir.
Ef þetta er nýlega keypt 1-3 mán þá myndi ég hafa samband
við verslunina sem seldi þér þetta og spyrjast fyrir hvað sé eðlilegur
hiti á þínum örgjörva. Ég er sjálfur með örgjörva sem er í kringum 50°C
Kannski þarf að festa kælinguna betur á móðurborðið, kannski
gleymdist að fjarlægja plastfilmu sem er á öllum 3rd party framleiddum
örgjörvakælingum, kannski gleymdist að setja hitaleiðandikrem
á milli örgjörva og kælingu.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Vantar aðstoð við tækni / Ofhitnunarvandamál
Ég er með FX 8350 cpu..
Vanalega er örgjafi hitin í kringum 40-45 eða minna, þetta vandarmálið gerðist bara í fyrradag.
Ég er buin að tekka á festinginn á cpu og það er krem milli og engan plast fyrir.
En helduru nokkuð að það sé kominn virus ínná tolvuna, eða eitthvað svoleiðis.. ?
Vanalega er örgjafi hitin í kringum 40-45 eða minna, þetta vandarmálið gerðist bara í fyrradag.
Ég er buin að tekka á festinginn á cpu og það er krem milli og engan plast fyrir.
En helduru nokkuð að það sé kominn virus ínná tolvuna, eða eitthvað svoleiðis.. ?
Re: Vantar aðstoð við tækni / Ofhitnunarvandamál
Þetta er ekki vírus.
Tókstu kælinguna af og settir aftur á án þess að skipta um kælikrem ? það gæti verið orsök.
Búin að þrífa ryk ? ef það er til staðar.
Hvernig kæling er þetta ? ef þetta er STOCK AMD kæling þá er þetta eðlilegt, félagi minn var að lenda í því sama með þennan örgjörva, keypti svo betri kælingu og BOOM köld tölva.
Tókstu kælinguna af og settir aftur á án þess að skipta um kælikrem ? það gæti verið orsök.
Búin að þrífa ryk ? ef það er til staðar.
Hvernig kæling er þetta ? ef þetta er STOCK AMD kæling þá er þetta eðlilegt, félagi minn var að lenda í því sama með þennan örgjörva, keypti svo betri kælingu og BOOM köld tölva.
Re: Vantar aðstoð við tækni / Ofhitnunarvandamál
Já þetta er stuck kæling :/
Veistu hvað ég held það sé bara það.. þarf nýr kæling
Takk fyrir þetta
Veistu hvað ég held það sé bara það.. þarf nýr kæling
Takk fyrir þetta
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við tækni / Ofhitnunarvandamál
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:Scythe Mugen Max örgjörvakæling- 140mm PWM stýrð kælivifta, 6 tvöfaldar kælipípur
kr. 11.500
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
- Reputation: 1
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við tækni / Ofhitnunarvandamál
Ég er með Mugen Max frá Kísildalnum og get vottað að þetta er virkilega góð græja!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við tækni / Ofhitnunarvandamál
45°- 55°er ekki hitavandamál, 70°-85°gæti verið vandamál
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Vantar aðstoð við tækni / Ofhitnunarvandamál
þeð er ekkert vandamál nema það se að þrottla(throttling) eða að viftur framhvæma óvenju mikin hávaða.
Re: Vantar aðstoð við tækni / Ofhitnunarvandamál
hemmigumm skrifaði:þeð er ekkert vandamál nema það se að þrottla(throttling) eða að viftur framhvæma óvenju mikin hávaða.
Þetta er stock vifta, það er alltaf hávaði í þeim og þessi örgjörvi keyrir frékkar heitur á stock kælingunni, prófaðu að googla hann fullt af svörum þar sem fólk lenti í þessu á stock kælingunni.