[SELD] Samsung N145 Plus Netbook

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
azrael-
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 11. Des 2003 12:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

[SELD] Samsung N145 Plus Netbook

Pósturaf azrael- » Mán 29. Jún 2015 22:27

Er að selja Samsung n145 Plus Netbook sem er í fínu ástandi.


Intel Atom N455 Processor 1.66GHz
1GB DDR2 RAM
120GB 7200RPM LP SataHard Drive
10.1-Inch Screen, Intel GMA 3150
WebCam
Wlan b/g/n + Lan
SD Card Reader

Hún kom upphaflega með Windows 7 starter en mér fannst hún aldrei almennilega virka með því stýrikerfi,
þannig að hún keyrir núna á Linux Mint 17.1 og svínvirkar :)
Rafhlaðan virkar fínt, ending um 1klst uppí 3klst.
straumbreytir fylgir.
er búinn að þrífa hana utan og innann.
s.s. frábær vél fyrir skólann. (Libre Office kemur standard með Linux Mint)
Sendið tilboð í einkaskilaboðum
Mynd
Mynd


Isome old crap