Fyrir Hakkaran

Allt utan efnis

Hvar kræktir þú í makann?

Á barnum
4
5%
Á dansgólfinu
6
8%
Á útihátið
2
3%
Á vinnustaðnum
11
14%
Á internetinu
15
19%
Á förnum vegi
1
1%
Á sólbaðsstofu
0
Engin atkvæði
Í partý
6
8%
Í vinahópnum
13
16%
Í verslun
1
1%
Í ræktinni
0
Engin atkvæði
Í skólanum
10
13%
Annað hversdagslegt
3
4%
Annað stórskemmtilegt
3
4%
Annað stórundarlegt
1
1%
It was destiny
4
5%
 
Samtals atkvæði: 80

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Fyrir Hakkaran

Pósturaf rapport » Mán 22. Jún 2015 12:22

Jæja gott fólk, hvernig hittuð þið makann?
Síðast breytt af rapport á Þri 23. Jún 2015 14:49, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf Moldvarpan » Mán 22. Jún 2015 12:26

hahhahaha

En ætti að heita, "Fyrir Hakkarin" :D




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf capteinninn » Mán 22. Jún 2015 13:27

Geturðu ekki hent líka inn annarri þar sem er spurt um uppáhalds áfengistegundina ?



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf flottur » Mán 22. Jún 2015 16:54

Það vantar val möguleikan : á fyrrverandi vinnustaðnum. Vorum bæði ða vinna á sama vinnstaðnum og erum hætt þar bæði núna.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf brain » Mán 22. Jún 2015 17:23

flottur skrifaði:Það vantar val möguleikan : á fyrrverandi vinnustaðnum. Vorum bæði ða vinna á sama vinnstaðnum og erum hætt þar bæði núna.


Sammála ! Það eru nefninlega býsna margir sem hittast þannig.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf J1nX » Mán 22. Jún 2015 17:33

vantar líka "ég keypti hana frá Rússlandi/Asíu" :D hohohoho



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf GuðjónR » Mán 22. Jún 2015 18:16

Kynntist minni á IRC laugardagskvöldið 15. nóvember 1997, klukkan 22:20. Höfum verið saman síðan.
Hversu svalt er það?




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf slapi » Mán 22. Jún 2015 18:25

IRC hér líka, hversu góður staður var það fyrir félagsfælna nörda að tala við stelpur....?
Síðast breytt af slapi á Fös 26. Jún 2015 17:06, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf rapport » Mán 22. Jún 2015 19:42

"Á fyrrverandi vinnustað" = "Á Vinnustaðnum" = "Unnum saman"

Ég fékk mína í 10-11 á því herrans ári 2000 og hakaði við "Á vinnustaðnum"...



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf rapport » Mán 22. Jún 2015 19:49

p.s. vil viljum fá að heyra sögur þeirra sem merktu við seinustu þrjá - fjóra möguleikana...



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf HalistaX » Mán 22. Jún 2015 19:58

Ég hitti mína nú bara í móðurkviði, já hún Lóa er alltaf góð.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf rapport » Mán 22. Jún 2015 20:49

Þetta eru líklega bullshit tölur.

Það getur ekki verið að tölvunerðir gangi svon auðveldlega út... 65 búnir að kjósa af 11.974 notendum hér á vaktinni... sure!!!



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf Daz » Mán 22. Jún 2015 21:03

Það vantar 2 valmöguleika.
* Ég er makalaus einstaklingur.
* Ég er tröll.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf GuðjónR » Mán 22. Jún 2015 21:08

Daz skrifaði:Það vantar 2 valmöguleika.
* Ég er makalaus einstaklingur.
* Ég er tröll.


Þú getur verið makalaust tröll. :klessa



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf Daz » Mán 22. Jún 2015 21:29

Miðað við þær lýsingar sem eru í "Ástarsaga úr fjöllunum" myndi mig ekkert langa að maka mig með trölli eða tröllum.




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf linenoise » Mán 22. Jún 2015 23:00

rapport skrifaði:p.s. vil viljum fá að heyra sögur þeirra sem merktu við seinustu þrjá - fjóra möguleikana...

Ég hakaði við 'annað hversdaglegt'. Við kynntumst í gegnum félagsstarf.



Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf Sidious » Þri 23. Jún 2015 00:28

Ég geri mér grein fyrir því hvar ég er. En er í alvöruinni svona margir að kynnast makanum í gegnum netið. Maður á að svara þannig að maður hakar við það sem á við fyrstu kynni? Ég spjallaði alveg svosem mikið við hana fyrstu dagana gegnum msn eftir að við hittumst fyrst, á dansgólfinu :)



Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf hakkarin » Þri 23. Jún 2015 01:05

Af hverju er þessum þráði beint í áttina að mér? Ég á engan maka...:(



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf rapport » Þri 23. Jún 2015 11:02

hakkarin skrifaði:Af hverju er þessum þráði beint í áttina að mér? Ég á engan maka...:(


Þú varst að pæla í að breyta því skv. fyrri þræði.

Hugmyndin var nú bara að tékka á hvernig aðrir hérna hefðu farið að því.

Þetta átti ekki að vera neitt skot, bara svo það sé á hreinu.




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf Vaski » Þri 23. Jún 2015 11:55

Vantar ekki svarmöguleikan "Í skólanum"? Eða er "á vinnustaðnum" = í skólanum? (átti mig á því að þetta svo sem ekkert mjög alvarlega, en hefði haldið að mörg pör verið til í skól (mennta eða háskóla))



Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf lifeformes » Þri 23. Jún 2015 12:21

Af hverju er gengið úr frá því að "hvernig náðir þú í maka" mín kona nâði í mig :happy




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf playman » Þri 23. Jún 2015 12:25

GuðjónR skrifaði:Kynntist minni á IRC laugardagskvöldið 15. nóvember 1997, klukkan 22:20. Höfum verið saman síðan.
Hversu svalt er það?

Hvernin manstu þetta, eða ertu kanski ennþá með loggana? :sleezyjoe oh you stalker :megasmile


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 961
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf peer2peer » Þri 23. Jún 2015 12:44

Vantar "kynntust í námi/skóla"


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf BugsyB » Þri 23. Jún 2015 14:10

ég kynnist minni í meðferð


Símvirki.

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir Hakkaran

Pósturaf rapport » Þri 23. Jún 2015 14:49

Nei!!

Fokk!!

Bætti við "Í skólanum" og öll svörin duttu út...