Er í lagi að nota þetta hleðslutæki með Macbook?


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Er í lagi að nota þetta hleðslutæki með Macbook?

Pósturaf dedd10 » Mán 22. Jún 2015 19:32

Systir mín er búin að eyðinleggja hleðslutæki á gömlu Macbook tölvunni sinni sem er svona:
http://www.everymac.com/systems/apple/m ... specs.html

Rakst á þetta hleðslutæki til sölu:
20150620160615_1.jpg
20150620160615_1.jpg (101.11 KiB) Skoðað 686 sinnum


Myndi þetta virka með tölvunni? Þetta er aðeins öflugra en hef heyrt að það fari þa bara niður á það level sem tölvan stiður, hvað segja sérfræðingarnir?



Skjámynd

joker
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er í lagi að nota þetta hleðslutæki með Macbook?

Pósturaf joker » Mán 22. Jún 2015 19:39

Það er í lagi sýnist mér




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Er í lagi að nota þetta hleðslutæki með Macbook?

Pósturaf slapi » Mán 22. Jún 2015 19:42

https://support.apple.com/en-us/HT201700

"You can use a compatible higher wattage adapter without issue, but it won't make your computer charge faster or operate differently. Lower wattage adapters will not provide enough power."




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Er í lagi að nota þetta hleðslutæki með Macbook?

Pósturaf dedd10 » Mán 22. Jún 2015 19:53

Glæsilegt, takk fyrir þetta. Vildi bara fá þetta staðfest. held ég skelli mér þá á þetta fyrir hana.