Cubase Vs. Cooledit


Höfundur
kanill
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 01. Okt 2004 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kóp
Staða: Ótengdur

Cubase Vs. Cooledit

Pósturaf kanill » Mán 11. Okt 2004 14:14

Hey hó...

ég er nýgræðingur í upptöku geiranum og var að kaupa mér tölvu sem er aðalega ætluð í að taka upp mixa ofl ..... hef smá reynslu af ProTools en á mér ekki Mbox eða Digi002 í augnarblikinu var að spá í að fá mér annað hvort Cooledit eða Cubase til þess að notast við áður en ég fæ mér protools? Þá kemur það .. hvort er berta??



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 11. Okt 2004 15:19

Cooledit er fínt forrit fyrir þá sem að hafa aldrei nokkurntíman komið neitt nálægt hljóðupptökum áðuar. annars er það algert drasl.

Cubase er hinnsvegar með bestu hljóðupptöku/vinslu forritum sem hafa verið gerð. mér persónulega þykir það mun betra en ProTools, og ég hef unnið mikið í báðum.

Cubase notar VST effecta, sem er mjög auðvelt að finna á netinu, það er með groupchannels. Automations. midi sequencer. og allir effectar eru realtime.

cooledit er einflat, en hefur ekk neitt annað gott. (fyrir utan ágætis wave editor, sem er reyndar frekar þungur í keyrslu)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 11. Okt 2004 16:02

Fyrir utan það þá er CoolEdit ekki til lengur, Adobe keypti það




Höfundur
kanill
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 01. Okt 2004 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf kanill » Mán 11. Okt 2004 17:02

elv skrifaði:Fyrir utan það þá er CoolEdit ekki til lengur, Adobe keypti það


ú ú Adobe Þá hlítur það að verða eitthvað propper propper!! :twisted:


P4 3.0e @ 3.2 1024 Ram 128 geforce 5900xt

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 11. Okt 2004 17:06

kanill skrifaði:
elv skrifaði:Fyrir utan það þá er CoolEdit ekki til lengur, Adobe keypti það


ú ú Adobe Þá hlítur það að verða eitthvað propper propper!! :twisted:




Fer alveg eftir hvað þú vilt, ef þú ert bara að sækjast eftir audio þá ætti það að duga fínt http://www.adobe.com/products/audition/main.html