Val á internetþjónustu


Höfundur
Svarthvitahetjan
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 14. Ágú 2014 23:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á internetþjónustu

Pósturaf Svarthvitahetjan » Fim 18. Jún 2015 19:37

Sælir spjallverjar.
Var að velta fyrir mér hvaða ISP þið mælið með. Er staddur á Reyðarfirði, og er samkvæmt flestum netveitum á ljósnetsvæði. Hef verið að skoða hinar og þessar netveitur og ég er heitastur fyrir Hringiðunni, Hringdu eða Vodafone. Síminn kemur ekki til greina þar sem að þeir mæla allt. Er helst að leita að ótakmörkuðu niðurhali eða þá bara netveitu sem mælir erlent niðurhal. Las í gegnum Hringdu þráðinn og það fældi mig aðeins frá þeim, en samt líst mér vel á pakkann hjá þeim. Mér líst líka þokkalega vel á Hringiðuna, verst bara að ég hef bæði sent þeim email, og fyrirspurn á síðunni hjá þeim varðandi hvað þeir bjóða uppá, og engin svör fengið.

Allar ábendingar vel þegnar!



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Val á internetþjónustu

Pósturaf Nördaklessa » Fim 18. Jún 2015 20:37

Er staddur á eskifirði og er sáttur með þjónustu símans. Vinir og vandamenn mínir lasta flestir samkeppnisaðila símans.


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


Höfundur
Svarthvitahetjan
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 14. Ágú 2014 23:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á internetþjónustu

Pósturaf Svarthvitahetjan » Fim 18. Jún 2015 22:18

Er eiginlega kominn inná það að fara bara til Símanns, eftir að hafa legið yfir vaktinni og lesið mest allan Hringdu þráðinn. Nenni ekki að eltast við Hringiðuna eða Vodafone þarsem Vodafone lofar alltaf að gefa mér tilboð en hefur aldrei samband. Og það kom mér hálfpartinn á óvart að Síminn bauð mér ágætis díl ef ég færi öll mín viðskipti yfir.




Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Val á internetþjónustu

Pósturaf Póstkassi » Fim 18. Jún 2015 22:34

Ég get mælt með Símafélaginu