Ný Leikjavél - Vantar álit og aðstoð

Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Ný Leikjavél - Vantar álit og aðstoð

Pósturaf Gummzzi » Fim 18. Jún 2015 01:49

Sælir, núna fer mig að langa að dúndra í eins og eina leikjavél til þess að komast aftur í að spila nýjustu leikina.

Budget er ekkert rosalega neglt. 200-300 væri kannski hugmynd og líklega nær þriðja hundraðinu.


Ég hef aldrei byggt eigin vél áður og eru því öll ráð og comment vel þegin. Þetta eru þeir hlutir sem ég er með í huga en ekkert sem má ekki breyta.



Fyrirfram Þakkir :)
Síðast breytt af Gummzzi á Lau 27. Jún 2015 14:20, breytt samtals 8 sinnum.



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"


donzo
spjallið.is
Póstar: 429
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný Leikjavél - Vantar álit og aðstoð

Pósturaf donzo » Fim 18. Jún 2015 01:55

Mæli ekki með að fara í Corsair CX fyrir svona massavél, mæli með að u vatnskælir svo örgjörvann its worth it.



Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Ný Leikjavél - Vantar álit og aðstoð

Pósturaf Gummzzi » Fim 18. Jún 2015 02:01

donzo skrifaði:Mæli ekki með að fara í Corsair CX fyrir svona massavél, mæli með að u vatnskælir svo örgjörvann its worth it.

Corsair AX í staðinn þá ? eru ekki til önnur ódýrari brönd eða á maður ekki að treysta á þau?

Hvaða kælingar sleppa ? er Corsair H55 nóg eða þarf ég H100i eða eitthvað sambærilegt?



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Ný Leikjavél - Vantar álit og aðstoð

Pósturaf FreyrGauti » Fim 18. Jún 2015 02:05

Skipta aflgjafanum út fyrir þennan t.d. , þá geturu fengið þér annað 980 seinna án þess að hafa áhyggjur.

http://www.att.is/product/corsair-rm850 ... hljodlatur

Svo er þessi kæling flott, ert ekki að fara græða mikið á að fara í H100i frekar.



Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Ný Leikjavél - Vantar álit og aðstoð

Pósturaf Gummzzi » Fim 18. Jún 2015 02:13

FreyrGauti skrifaði:Skipta aflgjafanum út fyrir þennan t.d. , þá geturu fengið þér annað 980 seinna án þess að hafa áhyggjur.

http://www.att.is/product/corsair-rm850 ... hljodlatur

Svo er þessi kæling flott, ert ekki að fara græða mikið á að fara í H100i frekar.


Olræt skipti þessum inn. :happy



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný Leikjavél - Vantar álit og aðstoð

Pósturaf Tesy » Fim 18. Jún 2015 03:24

Mér sýnist þetta vera bara mjög solid build hjá þér.
Noctua NH-D15 er snilld og ættir ekki að hafa neinar áhyggjur.
i7 4790K er miklu meira en nóg fyrir leiki þannig að þú ættir ekki að þurfa að yfirklukka neitt (Ég er samt sammála þér með að kaupa K frekar en non-K þannig að þú hefur þá möguleika á að yfirklukka í framtíðinni og það er líka aðeins auðveldara að selja K version seinna).

Svo bara af forvitni, hvernig skjá ertu að pæla í að tengja við þennan beast?



Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Ný Leikjavél - Vantar álit og aðstoð

Pósturaf Gummzzi » Fim 18. Jún 2015 03:53

Tesy skrifaði:Mér sýnist þetta vera bara mjög solid build hjá þér.
Noctua NH-D15 er snilld og ættir ekki að hafa neinar áhyggjur.
i7 4790K er miklu meira en nóg fyrir leiki þannig að þú ættir ekki að þurfa að yfirklukka neitt (Ég er samt sammála þér með að kaupa K frekar en non-K þannig að þú hefur þá möguleika á að yfirklukka í framtíðinni og það er líka aðeins auðveldara að selja K version seinna).

Svo bara af forvitni, hvernig skjá ertu að pæla í að tengja við þennan beast?

Ég er nú bara með 1080p lcd Benq skjá, ekkert led eða neitt special. Hann verður að duga mér eitthvað áfram þangað til að ég á aftur pening.



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Tengdur

Re: Ný Leikjavél - Vantar álit og aðstoð

Pósturaf Alfa » Fim 18. Jún 2015 10:40

Ég ætti nú að geta pich-að inn eitthvað þar sem ég er akkúrat með NZT H440, MSI Gaming 5, 4790K , RM750 PSU og Corsair Vengence minni í akkúrat rauðu þema.

'I fyrsta lagi H440 er með frekar dapurt loftflæði, svo ekki nota H110i nema setja það upp að framan, það er bara ekki nægt airflow í gegnum toppinn til að geta haft það þar. Í raun hef ég lesið marga mæla með því að nota frekar CPU viftur eins og umrædda hjá þér eða CM 212 sem blása út strax að aftan. Ég er þó ekki í neinum vandræðum með núverandi setup en 970 GTX kortið mitt er alveg 5-10 gr heitara í þessum kassa en síðasta. Með öðrum orðum þrátt fyrir að H440 kassinn sé mjög vandaður þá myndi ég sennilega frekar fá mér t.d. Fractal Design Define R5 ef ég væri ekki svona barnalegur að þurfa horfa alltaf á barnið mitt í gegnum gluggann !

RM750 hefur verið fínn hjá mér, eina sem fer í taugarnar á mér við hann er að viftan fer gjörsamlega aldrei í gang, þar sem load verður aldrei nægt til þess, svo maður veit ekkert hvort viftan sé í lagi eða ekki :)

1600mhz minni eða 2400mhz minni skiptir sama sem engu, ég er með 2400mhz og það þarf að manually stilla bios til að það virki almennilega á MSI Gaming 5 (getur haft samband við mig fyrir info ef þú vilt) Er þó í raun ekkert mál. Persónulega þá myndi ég bara taka 2 x 8GB frekar af einhverju budget svörtu minni, finnst hálf hallærislegt að hafa bara 8gb í næstum 300 þús kr vél..

980 GTX er svolítið waste of money, 970 GTX kostar allavega 30-40 þús minna og munar allt of litlu í afli til að réttlæta þau kaup (að mínu mati). Sérstaklega þar sem þú ert bara með 60hz skjá, svo hvort þú fáir 100fps eða 115fps skiptir þig sama sem engu.

just my 2 cents

Og ef þú vilt sjá hvernig þetta gæti litið út hjá þér þá er þetta svona hjá mér í hvítum H440 (nb með Icemodz köplum og Led.

viewtopic.php?p=599841#p599841


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Hellfire
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 17:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný Leikjavél - Vantar álit og aðstoð

Pósturaf Hellfire » Fim 18. Jún 2015 12:10

Hvað með Fury x frá AMD sem er að koma, rústar Titan x í 4k? (amk í far cry 4)



Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Ný Leikjavél - Vantar álit og aðstoð

Pósturaf Gummzzi » Fim 18. Jún 2015 12:20

Alfa skrifaði:Ég ætti nú að geta pich-að inn...

Rosalega lítur þetta vel út hjá þér, já ætli ég fari ekki bara í 970 og 16 gb budget ram, þakka inputið. :D
Er CM 212 nóg ? fer mun minna fyrir því en d15 og kostar eitthvað minna ?
Hellfire skrifaði:Hvað með Fury x frá AMD sem er að koma, rústar Titan x í 4k? (amk í far cry 4)

Það á eftir að kosta slatta geri ég ráð fyrir, og ég get lítið nýtt mér 4k.. valið stendur á milli 980 og 970 sýnist mér.



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"


Hellfire
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 17:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný Leikjavél - Vantar álit og aðstoð

Pósturaf Hellfire » Fim 18. Jún 2015 15:57

Gummzzi skrifaði:
Alfa skrifaði:Ég ætti nú að geta pich-að inn...

Rosalega lítur þetta vel út hjá þér, já ætli ég fari ekki bara í 970 og 16 gb budget ram, þakka inputið. :D
Er CM 212 nóg ? fer mun minna fyrir því en d15 og kostar eitthvað minna ?
Hellfire skrifaði:Hvað með Fury x frá AMD sem er að koma, rústar Titan x í 4k? (amk í far cry 4)

Það á eftir að kosta slatta geri ég ráð fyrir, og ég get lítið nýtt mér 4k.. valið stendur á milli 980 og 970 sýnist mér.

Mig minnir að það kosti 670 usd sem er minna en 980



Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Ný Leikjavél - Vantar álit og aðstoð

Pósturaf Gummzzi » Fim 18. Jún 2015 16:20

Hellfire skrifaði:Mig minnir að það kosti 670 usd sem er minna en 980

Hmm.. áhugavert, vonandi þarf ég þá ekki að bíða of lengi, spennandi að sjá hvernig það verður verðlagt hérna í búðum.


Önnur spurning til þeirra vaktara sem þekkja til, hvernig er að panta íhluti að utan, borgar það sig í einhverjum tilfellum og hvaða íhlutir eru það þá og hvaða síður þekkja menn til ? :)



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Ný Leikjavél - Vantar álit og aðstoð

Pósturaf FreyrGauti » Fim 18. Jún 2015 19:14

Gummzzi skrifaði:
Hellfire skrifaði:Mig minnir að það kosti 670 usd sem er minna en 980

Hmm.. áhugavert, vonandi þarf ég þá ekki að bíða of lengi, spennandi að sjá hvernig það verður verðlagt hérna í búðum.


Önnur spurning til þeirra vaktara sem þekkja til, hvernig er að panta íhluti að utan, borgar það sig í einhverjum tilfellum og hvaða íhlutir eru það þá og hvaða síður þekkja menn til ? :)


980Ti kostar 650$, 980 kostar 500$.

Einnig eru ekki komin nein review frá þekktum reviewers ennþá.

Myndi samt bíða kannski og sjá hvaða kort lækka í verði í kjölfarið.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Tengdur

Re: Ný Leikjavél - Vantar álit og aðstoð

Pósturaf Alfa » Fim 18. Jún 2015 19:59

Svona sem ábending .. ef skjárinn þinn er orðin frekar gamall og hægur þá myndi ég persónulega með þetta budget droppa niður í i5, CX 750 PSU og 970 GTX og hugsanlega ódýrari kassa, nóg af fínum kössum fyrir um 10 þús minna. Þannig geturðu skellt inn í 300 þús einum gaming skjá eins og BenQ 2411Z eða Philips G5 144hz, eða ef þú vilt betri liti og minna sama um hraða á skjánum einhvern góðan IPS skjá.

Að vera með flotta 300 þús kr vél og lélegan skjá til að spila leiki er svipað og að eiga Ferrari á hjólbörudekkjum :)

Ég á bæði BenQ 2411 og Philips G5 og þeir eru mjög svipaðir, þó finnst mér betri litir í Philips en BenQ aðeins betri í leikjum. (nb ég spila aðarlega BF4 svo hraði skiptir mig mestu).


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight