Tölvuaðstaðan þín?
-
- Kóngur
- Póstar: 6376
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
keypti skjá af Ripparinn og nú er þetta svona sett upp hjá mér
ég verð að segja að mér finnst það margfalt þægilegra að vera með skjáinn svona heldur enn til hliðar.
get fylgst mikið betur með báðum skjáum svona
ég verð að segja að mér finnst það margfalt þægilegra að vera með skjáinn svona heldur enn til hliðar.
get fylgst mikið betur með báðum skjáum svona
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Dúlli skrifaði:Þá er ég búin að uppfæra smá aftur.
Þá er allt sett upp og tengt, fékk loks sjónvarpsborðið sem ég var að eltast eftir
Before 1:
http://i.imgur.com/Rpmrk8il.jpg
Before 2 :
http://i.imgur.com/gfjrHAVl.jpg
http://i.imgur.com/c7xMqtAl.jpg
http://i.imgur.com/yONhiy9l.jpg
Núna, Held að ég mun ekki breita neinu hehehe :
http://i.imgur.com/P7OePkgl.jpg
http://i.imgur.com/VxMrssvl.jpg
http://i.imgur.com/FLhtPIul.jpg
http://i.imgur.com/BENFZsbl.jpg
http://i.imgur.com/vuBzXfPl.jpg
Var að uppfæra eina ferðinna en
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Var að uppfæra kassan
Start.is fær fyrir að panta inn þessa glæsilegu Fractal R4 kassa
Start.is fær fyrir að panta inn þessa glæsilegu Fractal R4 kassa
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Hálfgert monochrome þema, flott. Strappa snúrurnar saman úr tölvunni og að borðinu myndi gera alveg helling, jafnvel að setja e-rn smekklegan barka sem rafmagnssnúran gæti sameinast myndi gera þetta uberclean.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
AntiTrust skrifaði:Hálfgert monochrome þema, flott. Strappa snúrurnar saman úr tölvunni og að borðinu myndi gera alveg helling, jafnvel að setja e-rn smekklegan barka sem rafmagnssnúran gæti sameinast myndi gera þetta uberclean.
Barkinn er næst á dagskrá, ætla fyrst að redda mér einhverju undir borðið sem raðar snúrunum snyrtilega undir því - einhverskonar grind eða eitthvað þannig
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Þetta er mitt
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
jojoharalds skrifaði:Þetta er mitt
Leit pínu kunnuglega út þegar ég sá þetta á /r/battlestations flott!
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Búinn að koma mér aftur fyrir
Áður en einhver segir eitthvað þá veit ég að það lýtur ekki vel út að hafa hátalara snúrurnar bara hangandi úr þeim, ég myndi ganga frá þeim en vegna flutninga sem munu eiga sér stað eftir ekki svo langan tíma á vill ég ekki eyða peningum í kapal rennur sem ég mun örugglega henda þegar það kemur að flutningum.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Alltaf er maður að breyta til og flytja og svona ýmislega, hérna er Tölvuaðstaðan mín í gegnum árinn sem ég hef allavega tekið mynd af...
2007
2011
2013
2013
2014
2007
2011
2013
2013
2014
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Orðin árleg hefð hjá mér að breyta til en síðasta árið hefur þó verið óvenju stórt breytingaár þar sem ég fór úr PC yfir í Apple/Mac.
TVið er 46" Sony Bravia tengt við Chromecast og PS TV sem ég nota mikið til streyma PS4 úr stofunni.
2015 13" Macbook Pro Retina tengd við 28" UHD Samsung skjá, 2012 11" Macbook Air, iPhone 5s og iPad Retina.
Monitoring skjáirnir fyrir serverana hérna heima.
Fyrir þá forvitnu þá er ég að keyra boundary til að monitora resource usage.
TVið er 46" Sony Bravia tengt við Chromecast og PS TV sem ég nota mikið til streyma PS4 úr stofunni.
2015 13" Macbook Pro Retina tengd við 28" UHD Samsung skjá, 2012 11" Macbook Air, iPhone 5s og iPad Retina.
Monitoring skjáirnir fyrir serverana hérna heima.
Fyrir þá forvitnu þá er ég að keyra boundary til að monitora resource usage.
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Antitrust, ertu að borga fyrir Boundary?
Og hvað er það, annað en 100% delluskapur og töffaraskapur, sem kallar það hafa heimaserverinn þinn að logga á þrjá sér skjái?
Og hvað er það, annað en 100% delluskapur og töffaraskapur, sem kallar það hafa heimaserverinn þinn að logga á þrjá sér skjái?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
NiveaForMen skrifaði:Antitrust, ertu að borga fyrir Boundary?
Og hvað er það, annað en 100% delluskapur og töffaraskapur, sem kallar það hafa heimaserverinn þinn að logga á þrjá sér skjái?
Dat epeen brah!
Annars er ég ferkar forvitinn afhverju þú ert með 3 upplýsinga skjái hvað þá skjá yfir höfuð
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
zedro skrifaði:NiveaForMen skrifaði:Antitrust, ertu að borga fyrir Boundary?
Og hvað er það, annað en 100% delluskapur og töffaraskapur, sem kallar það hafa heimaserverinn þinn að logga á þrjá sér skjái?
Dat epeen brah!
Annars er ég ferkar forvitinn afhverju þú ert með 3 upplýsinga skjái hvað þá skjá yfir höfuð
#Nerdfactor
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Já klárlega, tryllt töff. Er bara að spá, því ég sé ekki betur en að þessar upplýsingar séu aðgengilegar með einföldum command line tólum og hægt að hópa þær saman allar á einn stað, án þess að eyða krónu.
No disrespect! :-)
No disrespect! :-)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
NiveaForMen skrifaði:Já klárlega, tryllt töff. Er bara að spá, því ég sé ekki betur en að þessar upplýsingar séu aðgengilegar með einföldum command line tólum og hægt að hópa þær saman allar á einn stað, án þess að eyða krónu.
No disrespect! :-)
Hey, þetta er hobby og þau kosta pening. Mér finnst þetta megatöff!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
1. e-peen
2. Ég elska gröf
3. Þetta kostaði mig 390kr (hankarnir sem skjáirnir hanga á)
Það er líka svosem í lagi að minnast á það að þetta eru um 10 vélar sem ég er að fylgjast með, 4 á járni og 6 sýndar.
Það er ástæða fyrir því að fólk notar visual statistics tól frekar en CLI, mikið betra IMO fyrir bilanagreiningar þegar það koma upp bottlenecks, sérstaklega þegar margar vélar eru tvinnaðar saman í að sinna sameiginlegum hlutverkum.
2. Ég elska gröf
3. Þetta kostaði mig 390kr (hankarnir sem skjáirnir hanga á)
Það er líka svosem í lagi að minnast á það að þetta eru um 10 vélar sem ég er að fylgjast með, 4 á járni og 6 sýndar.
Það er ástæða fyrir því að fólk notar visual statistics tól frekar en CLI, mikið betra IMO fyrir bilanagreiningar þegar það koma upp bottlenecks, sérstaklega þegar margar vélar eru tvinnaðar saman í að sinna sameiginlegum hlutverkum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
AntiTrust skrifaði:1. e-peen
2. Ég elska gröf
3. Þetta kostaði mig 390kr (hankarnir sem skjáirnir hanga á)
Það er líka svosem í lagi að minnast á það að þetta eru um 10 vélar sem ég er að fylgjast með, 4 á járni og 6 sýndar.
Það er ástæða fyrir því að fólk notar visual statistics tól frekar en CLI, mikið betra IMO fyrir bilanagreiningar þegar það koma upp bottlenecks, sérstaklega þegar margar vélar eru tvinnaðar saman í að sinna sameiginlegum hlutverkum.
Þetta er alveg ótrúlega flott hjá þér, snyrtilegt og til fyrirmyndar í alla staði.
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Takk fyrir svarið!
Framhaldsforvitni, þar sem ég hef mikinn áhuga á akkúrat þessu en litla reynslu, hvað ertu að nota á serverunum og á vélunum? Þeas, Linux eða Windows og hvaða þjónustu veita þær?
Framhaldsforvitni, þar sem ég hef mikinn áhuga á akkúrat þessu en litla reynslu, hvað ertu að nota á serverunum og á vélunum? Þeas, Linux eða Windows og hvaða þjónustu veita þær?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
NiveaForMen skrifaði:Takk fyrir svarið!
Framhaldsforvitni, þar sem ég hef mikinn áhuga á akkúrat þessu en litla reynslu, hvað ertu að nota á serverunum og á vélunum? Þeas, Linux eða Windows og hvaða þjónustu veita þær?
Ég ætla að leyfa mér að kópera bara svarið af reddit þræði þar sem ég var spurður að því nákvæmlega sama
Server #1
Specs: FX8350 at 4.5Ghz / 16DDR3 / 256GB SSD / WS2012 R2.
Role: Plex Server, serving about ~60 users, including my own household.
Server #2
Specs: i7 950 / 32GB DDR3 / 660Ti / 2x250GB SSD's in R0 / W8
Role: VMware (Various VM's running dev enviroments for my own projects) + Steam Streaming server.
Server #3
Specs: C2Q Q6600 / 8GB DDR3 / 8x3TB WD Red's in R5 + SSD cache / unRAID v.6.0
Role: Fileserver, TimeMachine, nothing else.
Server #4
Specs: i7 930 / 16DDR3 / 4x500GB in RAID10
Role: VMWare - Couple of VM's that run apache, VPN, autodownload software, torrent, DC++ etc. Basicly just inhouse stuff.
I´m not 'offering' any services per se, I've just given some friends and most of my family access to my Plex server, which is used quite heavily. Latest stats are about 3.5TB uploaded per month, ~4000 individual file plays so I have to watch out for potential bottlenecks carefully.
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Geggjuð aðstaða AntiTrust!
Er einmitt í feitri hugmyndakrísu með mína aðstöðu, aðeins eitt svefnherbergi í minni stofu og ætla ég ekki að hafa vélina þar og þarf hún því að vera í stofunni og er að reyna að tækla það á eins snyrtilegann hátt og hægt er. Endilega vippa á mig hugmyndum um uppsetningu er reiðubúinn að skipta um skrifborð og allt tilheyrandi.
Er einmitt í feitri hugmyndakrísu með mína aðstöðu, aðeins eitt svefnherbergi í minni stofu og ætla ég ekki að hafa vélina þar og þarf hún því að vera í stofunni og er að reyna að tækla það á eins snyrtilegann hátt og hægt er. Endilega vippa á mig hugmyndum um uppsetningu er reiðubúinn að skipta um skrifborð og allt tilheyrandi.
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
AntiTrust skrifaði:ég fór úr PC yfir í Apple/Mac.
Þetta apple dót er rosalega flott
En hvar eru eðalgripirnir (serverarnir) inni í skápnum eða?
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.