Hæ. Ég ætla að sjá hvort það sé einhver áhugi fyrir Xbone tölvunni minni þar sem ég nota hana rosalega lítið.
Keypt í Desember hjá Gamestöðinni á 79.999, notuð mjög reglulega frá Desember-Apríl. Núna stendur hún bara ofaní kassa að bíða eftir notkun. Feiki skemmtileg tölva, yndislegt media center, skemmtilegir exclusive leikir.
Eftirfarandi leikir eru til sölu með henni: Plants vs Zombies, Cod: Ghosts og Halo 1-4 sem er safnútgáfa með refurbished leikjum, rosalega flott.
Ég var að hugsa um eitthvað í kringum 60.000 fyrir hana, en það er bara að bjóða. Í versta falli segi ég nei.
Skoða fá skipti nema það sé eitthvað rosalega áhugavert.
-KrissiP
[SELD] Xbox one
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
[SELD] Xbox one
VÉLIN ER SELD
Síðast breytt af KrissiP á Mið 24. Jún 2015 23:38, breytt samtals 2 sinnum.
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Xbox one
Hefðiru einhvern áhuga á ASUS r9-280x DirectCU II + 25þús?
https://www.asus.com/Graphics_Cards/R9280XDC2T3GD5/
https://www.asus.com/Graphics_Cards/R9280XDC2T3GD5/
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Xbox one
Hrotti skrifaði:Hefðiru einhvern áhuga á ASUS r9-280x DirectCU II + 25þús?
MYND
Ég hef þetta bakvið eyrað, sendu mér meiri upplýsingar um það í PM, aldur, notkun, OC osfv.
Til að koma því á framfæri þá fylgir ekki: Kinect eða önnur fjarstýring með.
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Xbox one
Molfo skrifaði:Smá bjartsýni rétt fyrir svefnin... 40.000 cold cash..
Kv.
Molfo
Því miður, mátt bjóða aðeins hærra ef það liggur vel í þér svona í morgunsárið
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Xbox one
Minni á þetta tryllitæki Alveg góður áhugi fyrir svona!
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
-
- Gúrú
- Póstar: 532
- Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Xbox one
Síma nr hja ther hef ahuga a velinni
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Xbox one
Bump á þetta! Get tekið þetta með mér á höfuðborgasvæðið á morgun!
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Xbox one
KrissiP skrifaði:Bump á þetta! Get tekið þetta með mér á höfuðborgasvæðið á morgun!
Tókst að klúðra þessu, biðst afsökunar á því fyrir þá sem höfðu áhuga. En ég minni ennþá á þetta, læt þetta rúlla fram að mánaðarmótum.
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Xbox one
Komið boð upp á 60, ef einhverjum langar rosalega í xbone þá er tækifæri til að bjóða hærra núna!
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690