Utanályggjandi upptökuhljóðkort

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Utanályggjandi upptökuhljóðkort

Pósturaf vesi » Sun 24. Maí 2015 16:18

Frænka mín er að setja upp fyrsta "upptökustudio" í bílskúrknum, er að leita að hljóðkorti sem hentar vel fyrir upptöku utanályggjandi, ekkert fancy til að byrja með bara svona amatör..
getur einhver með reynslu bent mér á gott kort, notað eða nýtt er stóratriði.

kv. Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Utanályggjandi upptökuhljóðkort

Pósturaf vesi » Mán 25. Maí 2015 10:18

Þarf að getað tekið upp 2-4 rásir,

Einhver..


MCTS Nov´12
Asus eeePc


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Utanályggjandi upptökuhljóðkort

Pósturaf axyne » Mán 25. Maí 2015 10:26

Ég er voða ánægður með mitt Mbox2 mini, 2 rásir. Getur kannski fundið svoleiðis notað.

Annars kíkja í hljóðfærabúðirnar; tónabúðin, Rín, Hljóðfærahúsið.

Varðandi hugbúnaðinn, held að Pro Tools sé svona normið. En eflaust eitthvað notendavænna til.


Electronic and Computer Engineer


cartman
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Utanályggjandi upptökuhljóðkort

Pósturaf cartman » Mán 25. Maí 2015 17:17

Nokkrar spurningar áður en hægt að leiðbeina frekar.
Hvaða budget erum við að tala um?
Hvaða stýrikerfi er hún að nota?
Gengur bæði USB og Firewire?
Á hún aðrar græjur fyrir þetta, eins og t.d. monitora/headphones, hljóðnema og svo einhver hljóðfæri.
Á hún upptökuhugbúnaðinn eða vantar hann einnig.

Þetta eru flottir pakkar fyrir þá sem eru að byrja og ætla bara að taka upp söng/gítar, hljómborð.

Ég kann betur við pre ampana í Focusrite heldur en presonus en fyrir byrjendur þá skiptir það ekki svo miklu máli.
http://www.tonastodin.is/products/focusrite-scarlett-studio

Þessi pakki hérna inniheldur líka Presonus studio one artist útgáfuna sem er mjög flott fyrir svona pælingar og virkar bæði með Windows og Mac.
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/9137


ég á svona kort http://www.presonus.com/products/firestudio en það er væntanlega overkill fyrir það sem hún er að fara að gera, það fæst fyrir 30.



Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Utanályggjandi upptökuhljóðkort

Pósturaf Gummzzi » Mán 25. Maí 2015 20:29

Focusrite Scarlett kortin eru góð, mjög flottir pre-ampar. Ég er sjálfur með 8i6 týpuna og er hæst ánægður.
Alltaf einhver svona kort notuð í umferð.. um að gera að fylgjast með hérna: https://www.facebook.com/groups/266640680051713 (sé strax 2i2 kort)
Hérna eru líka oft hjóðkort: https://www.facebook.com/groups/53112396231/



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"