Ég býst við því að titillinn segir allt sem segja þarf, er að pæla í þessu fyrir tölvuna hennar mömmu.
Er kannski ekki hægt að fara út í búð og kaupa OS fyrir mackbook? ég virðist ekki finna það á neinum síðum hérna á klakanum.
Hvar er hægt að kaupa SSD & styrikerfi í Mackbook fartölvur?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 314
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að kaupa SSD & styrikerfi í Mackbook fartölvur?
Frítt á app store
https://www.apple.com/osx/
https://www.apple.com/osx/
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að kaupa SSD & styrikerfi í Mackbook fartölvur?
benderinn333 skrifaði:Frítt á app store
https://www.apple.com/osx/
ók, ég á við að ef ég byrja með auðan SSD og set hann í tölvuna hjá mömmu, hvernig fer ég að því að setja os in?
Lenovo Legion dektop.
Re: Hvar er hægt að kaupa SSD & styrikerfi í Mackbook fartölvur?
Ná í þetta í annari tölvu og installa á USB kubb og setja svo inná nýja. Það ætti að virka held ég.
https://support.apple.com/en-us/HT201372
https://support.apple.com/en-us/HT201372
Re: Hvar er hægt að kaupa SSD & styrikerfi í Mackbook fartölvur?
Mjög góðar step by step hvernig á að gera bootable usb frá apple:
https://support.apple.com/en-is/HT201372
Hérna eru svo step by step hvernig á að gera clean install frá usb
http://www.ibtimes.co.uk/how-clean-inst ... ve-1470625
Gangi þér vel!
https://support.apple.com/en-is/HT201372
Hérna eru svo step by step hvernig á að gera clean install frá usb
http://www.ibtimes.co.uk/how-clean-inst ... ve-1470625
Gangi þér vel!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að kaupa SSD & styrikerfi í Mackbook fartölvur?
Þú hefur tvö möguleika eins og þú kannski veist, skipta út HDD fyrir SSD eða kaupa "Data doubler" skella SSD í það og skipta út geisladrifi fyrir SSD.
Segjum að þú farir fyrri leiðina, þ.e. skiptir út HDD fyrir SSD, þá er einfaldast að tengja SSD við tölvuna með usb, getur t.d. skellt honum í flakkara og tengt við, sækir síðan forrit sem heitir Carbon Copy Cloner þú klónar svo HDD yfir á SSD.
Eftir það skiptir þú út HDD fyrr SSD og kveikir á tölvunni! Wollah! Stýrikerfi og gögn eru 100% eins og áður nema diskurin er margfalt hraðari.
Síðan getur þú downlodað nýju stýrikerfi ef þú vilt í gegnum appstore og sett upp án þess að skrifa á lykil.
Segjum að þú farir fyrri leiðina, þ.e. skiptir út HDD fyrir SSD, þá er einfaldast að tengja SSD við tölvuna með usb, getur t.d. skellt honum í flakkara og tengt við, sækir síðan forrit sem heitir Carbon Copy Cloner þú klónar svo HDD yfir á SSD.
Eftir það skiptir þú út HDD fyrr SSD og kveikir á tölvunni! Wollah! Stýrikerfi og gögn eru 100% eins og áður nema diskurin er margfalt hraðari.
Síðan getur þú downlodað nýju stýrikerfi ef þú vilt í gegnum appstore og sett upp án þess að skrifa á lykil.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að kaupa SSD & styrikerfi í Mackbook fartölvur?
GuðjónR skrifaði:Þú hefur tvö möguleika eins og þú kannski veist, skipta út HDD fyrir SSD eða kaupa "Data doubler" skella SSD í það og skipta út geisladrifi fyrir SSD.
Segjum að þú farir fyrri leiðina, þ.e. skiptir út HDD fyrir SSD, þá er einfaldast að tengja SSD við tölvuna með usb, getur t.d. skellt honum í flakkara og tengt við, sækir síðan forrit sem heitir Carbon Copy Cloner þú klónar svo HDD yfir á SSD.
Eftir það skiptir þú út HDD fyrr SSD og kveikir á tölvunni! Wollah! Stýrikerfi og gögn eru 100% eins og áður nema diskurin er margfalt hraðari.
Síðan getur þú downlodað nýju stýrikerfi ef þú vilt í gegnum appstore og sett upp án þess að skrifa á lykil.
ok, ætli ég fari ekki fyrri leiðina.
En þá kemur næsta spurning, ég get ekkert farið út í búð og keypt hvaða SSD sem er, er það?
Hvaða SSD myndu menn mæla með?
Lenovo Legion dektop.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að kaupa SSD & styrikerfi í Mackbook fartölvur?
flottur skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þú hefur tvö möguleika eins og þú kannski veist, skipta út HDD fyrir SSD eða kaupa "Data doubler" skella SSD í það og skipta út geisladrifi fyrir SSD.
Segjum að þú farir fyrri leiðina, þ.e. skiptir út HDD fyrir SSD, þá er einfaldast að tengja SSD við tölvuna með usb, getur t.d. skellt honum í flakkara og tengt við, sækir síðan forrit sem heitir Carbon Copy Cloner þú klónar svo HDD yfir á SSD.
Eftir það skiptir þú út HDD fyrr SSD og kveikir á tölvunni! Wollah! Stýrikerfi og gögn eru 100% eins og áður nema diskurin er margfalt hraðari.
Síðan getur þú downlodað nýju stýrikerfi ef þú vilt í gegnum appstore og sett upp án þess að skrifa á lykil.
ok, ætli ég fari ekki fyrri leiðina.
En þá kemur næsta spurning, ég get ekkert farið út í búð og keypt hvaða SSD sem er, er það?
Hvaða SSD myndu menn mæla með?
Jú hvaða SSD sem er virkar, hvaða disk þú ættir að velja er smekksatriði.
Miðað við verð og gæði þá tæki ég Samsung 850 EVO.
-
- Nýliði
- Póstar: 14
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 01:00
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að kaupa SSD & styrikerfi í Mackbook fartölvur?
flottur skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þú hefur tvö möguleika eins og þú kannski veist, skipta út HDD fyrir SSD eða kaupa "Data doubler" skella SSD í það og skipta út geisladrifi fyrir SSD.
Segjum að þú farir fyrri leiðina, þ.e. skiptir út HDD fyrir SSD, þá er einfaldast að tengja SSD við tölvuna með usb, getur t.d. skellt honum í flakkara og tengt við, sækir síðan forrit sem heitir Carbon Copy Cloner þú klónar svo HDD yfir á SSD.
Eftir það skiptir þú út HDD fyrr SSD og kveikir á tölvunni! Wollah! Stýrikerfi og gögn eru 100% eins og áður nema diskurin er margfalt hraðari.
Síðan getur þú downlodað nýju stýrikerfi ef þú vilt í gegnum appstore og sett upp án þess að skrifa á lykil.
ok, ætli ég fari ekki fyrri leiðina.
En þá kemur næsta spurning, ég get ekkert farið út í búð og keypt hvaða SSD sem er, er það?
Hvaða SSD myndu menn mæla með?
Sumar macbook eru með eitthvað spes apple dót og taka ekki 2.5" diska. Þetta gæti kannski hjálpað
http://eshop.macsales.com/shop/SSD/OWC
Re: Hvar er hægt að kaupa SSD & styrikerfi í Mackbook fartölvur?
Hæ
Í Mac OS X 10.10 munt þú missa stuðning við TRIM. Þetta á við um alla ssd diska nema örfáa sem eru Apple Certified Diskar
Það eru til leiðir í 10.10 til að virkja það (td Trim enabler hugbúnaðurinn) en í ræsingu á OS er nú komið kext validation ólíkt því sem var í eldri kerfum og þar af leiðir að kerfið ræsir ekki eðlilega ef þú ert að nota aukahugbúnað til að virkja TRIM stuðning.
TRIM enabler forritið mun virka fyrir þig í öllum eldri útgáfum <10.10 án vandamála.
Kannski er þér sama um TRIM
Þá kaupir þú þér bara hvaða ssd sem er.
Í Mac OS X 10.10 munt þú missa stuðning við TRIM. Þetta á við um alla ssd diska nema örfáa sem eru Apple Certified Diskar
Það eru til leiðir í 10.10 til að virkja það (td Trim enabler hugbúnaðurinn) en í ræsingu á OS er nú komið kext validation ólíkt því sem var í eldri kerfum og þar af leiðir að kerfið ræsir ekki eðlilega ef þú ert að nota aukahugbúnað til að virkja TRIM stuðning.
TRIM enabler forritið mun virka fyrir þig í öllum eldri útgáfum <10.10 án vandamála.
Kannski er þér sama um TRIM
Þá kaupir þú þér bara hvaða ssd sem er.
Nörd
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að kaupa SSD & styrikerfi í Mackbook fartölvur?
BjarniTS skrifaði:Hæ
Í Mac OS X 10.10 munt þú missa stuðning við TRIM. Þetta á við um alla ssd diska nema örfáa sem eru Apple Certified Diskar
Það eru til leiðir í 10.10 til að virkja það (td Trim enabler hugbúnaðurinn) en í ræsingu á OS er nú komið kext validation ólíkt því sem var í eldri kerfum og þar af leiðir að kerfið ræsir ekki eðlilega ef þú ert að nota aukahugbúnað til að virkja TRIM stuðning.
TRIM enabler forritið mun virka fyrir þig í öllum eldri útgáfum <10.10 án vandamála.
Kannski er þér sama um TRIM
Þá kaupir þú þér bara hvaða ssd sem er.
Helvítis þetta leit allt voðalega vel út þegar ða Guðjón var að útskýra þetta, síðan komst þú og gerðir þetta flókið
Kannski maður kaupi bara nýja vél handa kellinguni.
Lenovo Legion dektop.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að kaupa SSD & styrikerfi í Mackbook fartölvur?
Mac OS 10.10 er stórlega ofmetin gæði fyrir Makka með < 8 GB minni ég setti það upp á minni vél og get ekki beðið eftir ástæðu til þes að fara miður á við aftur. OS 10.9 er feykilega gott fyrir þær eldri vélar sem ráða vip það.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.