Stream frá skjá yfir netið.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Stream frá skjá yfir netið.

Pósturaf inservible » Mið 06. Maí 2015 11:24

Sælir vaktarar

Er að reyna að koma upp stream frá tölvu þar sem að ég ætla að stream desktopið. Þarf að fara út á netið, hvaða lausnir eru menn að nota við svona?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 467
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Stream frá skjá yfir netið.

Pósturaf worghal » Mið 06. Maí 2015 11:51

ertu þá að meina remote desktop?
https://www.teamviewer.com/en/index.aspx


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Stream frá skjá yfir netið.

Pósturaf inservible » Mið 06. Maí 2015 12:43

nei í raun þyrftu myndgæði og hljóð gæði að vera betri og jafnvel yfir á vefsíðu ef það væri hægt



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Stream frá skjá yfir netið.

Pósturaf ponzer » Mið 06. Maí 2015 12:45

Twitch eða ustream ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Stream frá skjá yfir netið.

Pósturaf inservible » Mið 06. Maí 2015 13:03

Kannski meira eitthvað sem ég host´a sjálfur :)




Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Stream frá skjá yfir netið.

Pósturaf Davidoe » Mið 06. Maí 2015 14:40



|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|

Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Stream frá skjá yfir netið.

Pósturaf Senko » Mið 06. Maí 2015 14:53

Hef notad teamviewer til ad spila leiki i vinnuni, 100/100mb tengingar a badum stodum, quality wise var thetta svipad og twitch.tv @ 720p med ~250ms delay, heyrdi engan mun a sound quality, var reyndar fyrir nokkrum arum sidan, veit ekki hvort ad teamviewer bjodi uppa thessi gaedi i freeversion lengur.



Skjámynd

Höfundur
inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Stream frá skjá yfir netið.

Pósturaf inservible » Mið 06. Maí 2015 20:50

búinn að reyna þetta með vlc og af einhverjum furðulegum ástæðum crashar hann alltaf...teamviewer myndin og hjóð er ekki nógu stöðugt.