Sælir
Nú er Football Manager 2015 "classic" kominn út á Android og Apple spjaldtölvur, semsagt í raun sami leikur og kemur út fyrir PC og Mac.
Hefur einhver keypt sér hann? Hvernig er hann að spilast?
Football Manager Classic 2015 á spjaldtölvur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Football Manager Classic 2015 á spjaldtölvur
Ég hef spilað Football Manager síðan hann kom út á windows vélar finnst hann alltaf svo þungur.
Ég væri alveg til i fjárfesta i spjaldtölvu til að spila hann ef hann virkar vel á spjaltölvur
Ég væri alveg til i fjárfesta i spjaldtölvu til að spila hann ef hann virkar vel á spjaltölvur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Football Manager Classic 2015 á spjaldtölvur
Er 3d kort í þessum spjaldtölvum til að ráða við pitch leikspilið í leiknum?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Football Manager Classic 2015 á spjaldtölvur
Ég er með iPad Air 1 og það var bara að virka vel í 3D, ég reyndar aldrei þolað þetta 3D svo ég skipti yfir í 2D eins og alltaf.