LG G4


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: LG G4

Pósturaf vesley » Mið 29. Apr 2015 12:07

Ég mun aldrei átta mig á því af hverju fólk telur það vera kost ef síminn hefur FM sendi??? Ef ég ætla að hlusta á útvarp kveiki ég bara á 3G/4G og opna það með tilheyrandi appi, bæði virðast gæðin betri og lendir maður ekki í truflunum ef maður er á slæmum stað varðandi merki fyrir FM útsendingu.

Og segi ég það sama með fjarlægjanlegt batterí og SD kort, ég þori næstum að fullyrða að stór meirihluti þeirra sem vilja ekki síma sem hefur hvorugt af þeim fítusum myndi hvort eð er aldrei kaupa nýtt batterí eða þurfa á SD korti að halda...



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: LG G4

Pósturaf C2H5OH » Mið 29. Apr 2015 12:54

vesley skrifaði:Ég mun aldrei átta mig á því af hverju fólk telur það vera kost ef síminn hefur FM sendi??? Ef ég ætla að hlusta á útvarp kveiki ég bara á 3G/4G og opna það með tilheyrandi appi, bæði virðast gæðin betri og lendir maður ekki í truflunum ef maður er á slæmum stað varðandi merki fyrir FM útsendingu.

Og segi ég það sama með fjarlægjanlegt batterí og SD kort, ég þori næstum að fullyrða að stór meirihluti þeirra sem vilja ekki síma sem hefur hvorugt af þeim fítusum myndi hvort eð er aldrei kaupa nýtt batterí eða þurfa á SD korti að halda...


Held að menn séu að tala um FM SENDI, þannig þú getur spilað tónlist í bílnum þínum í gegnum útvarpið sem er á símanum þínum.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: LG G4

Pósturaf hfwf » Mið 29. Apr 2015 13:06

C2H5OH skrifaði:
vesley skrifaði:Ég mun aldrei átta mig á því af hverju fólk telur það vera kost ef síminn hefur FM sendi??? Ef ég ætla að hlusta á útvarp kveiki ég bara á 3G/4G og opna það með tilheyrandi appi, bæði virðast gæðin betri og lendir maður ekki í truflunum ef maður er á slæmum stað varðandi merki fyrir FM útsendingu.

Og segi ég það sama með fjarlægjanlegt batterí og SD kort, ég þori næstum að fullyrða að stór meirihluti þeirra sem vilja ekki síma sem hefur hvorugt af þeim fítusum myndi hvort eð er aldrei kaupa nýtt batterí eða þurfa á SD korti að halda...


Held að menn séu að tala um FM SENDI, þannig þú getur spilað tónlist í bílnum þínum í gegnum útvarpið sem er á símanum þínum.


Á fólk örugglega við um FM mótakara ekki sendi, veit ekki til að neinn sími bjóði upp á sendi. Nema bluetoothnýtingu annars. :D




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: LG G4

Pósturaf capteinninn » Mið 29. Apr 2015 14:41

vesley skrifaði:Ég mun aldrei átta mig á því af hverju fólk telur það vera kost ef síminn hefur FM sendi??? Ef ég ætla að hlusta á útvarp kveiki ég bara á 3G/4G og opna það með tilheyrandi appi, bæði virðast gæðin betri og lendir maður ekki í truflunum ef maður er á slæmum stað varðandi merki fyrir FM útsendingu.

Og segi ég það sama með fjarlægjanlegt batterí og SD kort, ég þori næstum að fullyrða að stór meirihluti þeirra sem vilja ekki síma sem hefur hvorugt af þeim fítusum myndi hvort eð er aldrei kaupa nýtt batterí eða þurfa á SD korti að halda...


Ég var einmitt alltaf fúll yfir að góðir símar væru ekki með sd slot til að stækka minnið.
Núna notar maður bara spotify og þarf ekkert lengur svo stórt minni, 32gb er alveg nóg fyrir mig fyrir nánast allt sem ég nota símann í. Er núna með 16gb LG G2 og hann er að duga en 32 væri betra




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: LG G4

Pósturaf machinefart » Mið 29. Apr 2015 15:05

jardel skrifaði:
Njall_L skrifaði:LG G4 var formlega kynntur í dag og hann lýtur bara ágætlega út á blaði. Hann er ekki að fara að skáka S6 til dæmis en hefur sniðuga notendavæna fítusa eins og útskiptanlegt batterý og minniskortarauf sem persónulega skiptir mig ekki máli en það gerir fyrir einhverja
http://www.gsmarena.com/lg_g4_is_offici ... -12078.php

Svo er myndavélin ekki slæm heldur
http://www.gsmarena.com/the_official_lg ... -12079.php


Hann er ekki að fara að skáka S6?
Hver eru rökin fyrir því? Nú erum við báðir Samsung menn ég er með s5
Verðum við ekki að játa okkur sigraða a.m.k þetta árið?

LG G4 Er með stærri skjá 5.5 meðan Samsung er með 5.1 betra batterý er í LG G4.
Hægt er að skipta um rafhlöðu og minniskort en ekki i Samsung s6.
Engin fm sendir er á Samsung. Front Camera á LG G4 er 8megapx meðan Samsung s6 er aðeins með 5megapx.
Örgjafin er 2100 i samsung en 1800 i LG G4



Að mínu mati hafa samsung ekki átt topp símann síðustu 2 árin, s4 var bara hörmulegt flop, aðalega út af rafhlöðuendingu sem var undir öllum mörkum. S5 var bara flottur góður sími en ekkert sem skaraði fram úr, einnig voru þeir ekkert spes út lítandi að mínu mati. Í ár þarf restin að játa sig sigraða, það er bara þannig. Samsung maður eða ekki (ég er persónulega ekkert mikið fyrir þá) þá eiga þeir lang flottasta símann í ár. Í raun er þetta í fyrsta sinn í langan tíma þar sem einn sími ber jafn rosalega af. Hinsvegar eru þeir alltaf með versta hugbúnaðinn og virðast ætla að fjarlægjast það sem ég sækist eftir frekar en færast nær því.

Edit: með flottasta meina ég ekki best útlítandi (þessi myndavél maður, holy hell hvað hún skemmir fyrir) heldur heildar myndina. Þeir taka nú ekki mörg skrefin fram á við í útliti, amk ekki síðustu 2 árin í galaxy s línunni.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: LG G4

Pósturaf jardel » Mið 29. Apr 2015 21:52

audiophile skrifaði:
jardel skrifaði:
Hann er ekki að fara að skáka S6?
Hver eru rökin fyrir því?
Nú erum við báðir Samsung menn ég er með s5
Verðum við ekki að játa okkur sigraða a.m.k þetta árið?

LG G4 Er með stærri skjá 5.5 meðan Samsung er með 5.1 betra batterý er í LG G4.
Hægt er að skipta um rafhlöðu og minniskort en ekki i Samsung s6.
Engin fm sendir er á Samsung. Front Camera á LG G4 er 8megapx meðan Samsung s6 er aðeins með 5megapx.

Örgjafin er 2100 i samsung en 1800 i LG G4


Ég var t.d. búinn að svara því að hluta til í öðrum pósti en skal nefna nokkrar staðreyndir:

S6 er með öflugasta örgjörva í snjallsíma í dag. Exynos er eigin hönnun frá Samsung og fyrsti örgjörvinn sem er framleiddur á 14nm FinFet sem þýðir að hann notar minna rafmagn og hitnar minna en örgjörvar með svipaða klukkutíðni. Hann er töluvert öflugri en Snapdragon 810 sem er er öflugasta frá Qualcomm og er t.d. í LG Flex 2 og HTC One M9. LG G4 er að nota hægari týpu af Qualcomm örgjörva eða Snapdragon 808 og er hann 6 kjarna (Dual-core 1.8 GHz Cortex-A57 & quad-core 1.44 GHz). Hann er einnig með hægari Adreno 418 skjástýringu sem að fyrstu próf gefa til kynna að sé með verra FPS í leikjum smbr. In our preliminary tests with the demo device, we see GFXBench Manhattan offscreen go down from 22.7fps to 15fps and T-Rex from 49fps down to 35fps when comparing the G4 to the HTC M9 Þess má geta að Samsung S6 er töluvert öflugri en M9.

S6 er með LPDDR4 sem er hraðasta minni fáanlegt í snjallsíma meðan G4 er með hægara LPDDR3.

S6 er með nýjasta geymsluminnið eða UFS (Universal Flash Storage) sem er töluvert hraðara en eMMC sérstaklega þar sem það er Full Duplex ekki Half Duplex eins og eMMC.

Mynd

S6 er með besta myndavéla skynjara sem komið hefur samkvæmt DXOmark. http://www.dpreview.com/articles/534621 ... s-rankings

S6 er með einn besta skjá sem hefur verið gerður á snjallsíma ásamt Note 4 skjánum samkvæmt Displaymate.com
The Galaxy S6 and Galaxy Note 4 are neck-and-neck record holders for display performance, effectively tied or alternating between first and second place in almost all categories except screen size for the much larger Galaxy Note 4, and the much higher pixels per inch for the Galaxy S6. What is especially impressive is that the overall display specs and performance of the Galaxy S6 have been maintained or improved after being scaled down by 20 percent in area from Galaxy Note 4. So… The Galaxy S6 matches the Galaxy Note 4 in overall display excellence and record performance and joins it as the Best Performing Smartphone Display that we have ever tested.

Þetta eru allavega nokkrir punktar sem gera S6 að besta snjallsímanum og færð rök fyrir því. Auðvitað er margt persónulegt sem spilar inn í af hverju fólk fær sér einn síma yfir annan.


Takk fyrir góð rök. Hver er munurinn á s6 og s6 edge? Spyr sá sem ekki veit.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1263
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: LG G4

Pósturaf Njall_L » Fim 30. Apr 2015 08:18

jardel skrifaði:
audiophile skrifaði:
jardel skrifaði:
Hann er ekki að fara að skáka S6?
Hver eru rökin fyrir því?
Nú erum við báðir Samsung menn ég er með s5
Verðum við ekki að játa okkur sigraða a.m.k þetta árið?

LG G4 Er með stærri skjá 5.5 meðan Samsung er með 5.1 betra batterý er í LG G4.
Hægt er að skipta um rafhlöðu og minniskort en ekki i Samsung s6.
Engin fm sendir er á Samsung. Front Camera á LG G4 er 8megapx meðan Samsung s6 er aðeins með 5megapx.

Örgjafin er 2100 i samsung en 1800 i LG G4


Ég var t.d. búinn að svara því að hluta til í öðrum pósti en skal nefna nokkrar staðreyndir:

S6 er með öflugasta örgjörva í snjallsíma í dag. Exynos er eigin hönnun frá Samsung og fyrsti örgjörvinn sem er framleiddur á 14nm FinFet sem þýðir að hann notar minna rafmagn og hitnar minna en örgjörvar með svipaða klukkutíðni. Hann er töluvert öflugri en Snapdragon 810 sem er er öflugasta frá Qualcomm og er t.d. í LG Flex 2 og HTC One M9. LG G4 er að nota hægari týpu af Qualcomm örgjörva eða Snapdragon 808 og er hann 6 kjarna (Dual-core 1.8 GHz Cortex-A57 & quad-core 1.44 GHz). Hann er einnig með hægari Adreno 418 skjástýringu sem að fyrstu próf gefa til kynna að sé með verra FPS í leikjum smbr. In our preliminary tests with the demo device, we see GFXBench Manhattan offscreen go down from 22.7fps to 15fps and T-Rex from 49fps down to 35fps when comparing the G4 to the HTC M9 Þess má geta að Samsung S6 er töluvert öflugri en M9.

S6 er með LPDDR4 sem er hraðasta minni fáanlegt í snjallsíma meðan G4 er með hægara LPDDR3.

S6 er með nýjasta geymsluminnið eða UFS (Universal Flash Storage) sem er töluvert hraðara en eMMC sérstaklega þar sem það er Full Duplex ekki Half Duplex eins og eMMC.

Mynd

S6 er með besta myndavéla skynjara sem komið hefur samkvæmt DXOmark. http://www.dpreview.com/articles/534621 ... s-rankings

S6 er með einn besta skjá sem hefur verið gerður á snjallsíma ásamt Note 4 skjánum samkvæmt Displaymate.com
The Galaxy S6 and Galaxy Note 4 are neck-and-neck record holders for display performance, effectively tied or alternating between first and second place in almost all categories except screen size for the much larger Galaxy Note 4, and the much higher pixels per inch for the Galaxy S6. What is especially impressive is that the overall display specs and performance of the Galaxy S6 have been maintained or improved after being scaled down by 20 percent in area from Galaxy Note 4. So… The Galaxy S6 matches the Galaxy Note 4 in overall display excellence and record performance and joins it as the Best Performing Smartphone Display that we have ever tested.

Þetta eru allavega nokkrir punktar sem gera S6 að besta snjallsímanum og færð rök fyrir því. Auðvitað er margt persónulegt sem spilar inn í af hverju fólk fær sér einn síma yfir annan.


Takk fyrir góð rök. Hver er munurinn á s6 og s6 edge? Spyr sá sem ekki veit.


Í rauninni enginn tæknilegur, munurinn felst bara í bogna skjánum og þar af leiðandi aðeins öðruvísi útlitshönunn


Löglegt WinRAR leyfi


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: LG G4

Pósturaf darkppl » Fim 30. Apr 2015 11:08

og 50 mAh stærra batterý.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: LG G4

Pósturaf jardel » Fös 01. Maí 2015 01:13

Nenni ekki að bumpa upp nýjum þráð hér.
Veit einhver hvenær nýjasta lolipop uppfærslan kur á android?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: LG G4

Pósturaf jardel » Sun 03. Maí 2015 16:51

Veit einhver hvenær lg g4 verður til sölu hér heima?



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LG G4

Pósturaf audiophile » Sun 03. Maí 2015 21:43

jardel skrifaði:Veit einhver hvenær lg g4 verður til sölu hér heima?


Lok Maí.


Have spacesuit. Will travel.