Vantar álit á fermingarvél fyrir litla bróður.


Höfundur
gunnrar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 03. Júl 2011 03:38
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vantar álit á fermingarvél fyrir litla bróður.

Pósturaf gunnrar » Lau 25. Apr 2015 16:41

Tölvan er aðallega hugsuð sem leikjavél.

Er ég að gleyma einhverju og er þetta ekki allt compatible?

Ég veit að það vantar SSD en pælingin var bara að spara smá pening með að sleppa því og hann getur bara keypt sér hann sjálfur ef hann vill.

Hef engan áhuga á að spara pening með að kaupa frekar AMD vörur.

Með von um góð svör :D

Örgjörfi
--------
Intel i5 4690 3.5GHz - 3.9GHz --- 34.900 --- http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2741

Skjákort
--------
Geforce GTX 970 4GB --- 65.500 --- http://kisildalur.is/?p=2&id=2724

Móðurborð
---------
Gigabyte Z97X-Gaming 7 --- 31.900 --- http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=724

Minni
-----
(8.0GB) 2x4 GB DDR3 2400MHz --- 14.490 --- http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1011

Aflgjafi
--------
Corsair CX750M 750W --- 17.950 --- http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur

Harður Diskur
-------------
2TB Western Digital Black 7200 --- 24.750 --- http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur

Kassi
-----
NZXT H230 --- 19.900 --- http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2696

Örgjörfakæling
--------------
Zalman CNPS5X kælivifta --- 5.490 --- http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2091




Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á fermingarvél fyrir litla bróður.

Pósturaf Davidoe » Lau 25. Apr 2015 17:49

Flott vél en...

Mín hugsun væri að:
Spara 10.000 í móðurborðinu, eitthvað svipað þessu frekar = http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2761
Bæta við 3.000 í skjákortið = http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2856
Sleppa HDD taka þennan 500GB SSD = https://kisildalur.is/?p=2&id=2671
Endar á svipuðu verði:

Örgjafi i5 4690: 34.900
Skjákort 970 Gigabyte: 68.900
Móðurborð Asus Z97-K: 21.900
8GB vinnsluminni 2400MHz: 14.490
CX750M aflgjafi: 17.950
500GB SSD: 37.500
NZXT kassi: 19.900
Örgjörvakæling: 5.490
Samtals: 221.030kr.


|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|

Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á fermingarvél fyrir litla bróður.

Pósturaf Aperture » Lau 25. Apr 2015 20:02

Alltaf hægt að gera betur ;)

Móðurborð Z97 - 18.800 kr
CPU - 34.900 kr.
CPU kæling - 6.450 kr.
Vinnsluminni - 14.490 kr.
Skjákort - 68.900 kr.
SSD - 41.700 kr.
Aflgjafi 80+ Gold - 20.990kr.
Turn- 16.900 kr.

Í heild er þetta 223.040 kr.
Væri hægt að spara í aflgjafanum(eitthvað semi modular Bronze væri flott, 500W+) og bæta við í örgjörvan upp í K útgáfuna.
Þessi turn ætti að nota uþb 325W, nóg pláss fyrir overclock með 500W aflgjafa.


Halló heimur


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á fermingarvél fyrir litla bróður.

Pósturaf pepsico » Lau 25. Apr 2015 21:49

230.000 króna leikjaturn handa 14 ára strák. Er það þess virði myndi maður spyrja sig fyrst.

1-2 árum seinna mun bróðir þinn mun betur meta það að eiga 100.000 krónur inni á reikningi en að hafa verið
með auka 25fps í Crysis 3 áður en hann fékk leið á tölvuleikjum.

Sýndu góða fyrirmynd og láttu hann fá 100.000 krónur til að láta inn á sparnaðarreikning frekar en að sýna honum hvernig á að bruðla. :)



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á fermingarvél fyrir litla bróður.

Pósturaf zetor » Sun 26. Apr 2015 13:31

pepsico skrifaði:230.000 króna leikjaturn handa 14 ára strák. Er það þess virði myndi maður spyrja sig fyrst.

1-2 árum seinna mun bróðir þinn mun betur meta það að eiga 100.000 krónur inni á reikningi en að hafa verið
með auka 25fps í Crysis 3 áður en hann fékk leið á tölvuleikjum.

Sýndu góða fyrirmynd og láttu hann fá 100.000 krónur til að láta inn á sparnaðarreikning frekar en að sýna honum hvernig á að bruðla. :)


Er þetta almenn skoðun í dag? Er 230þkr leikjavél bruðl? Hvað eru fermingarbörn að fá í peningum núorðið?



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á fermingarvél fyrir litla bróður.

Pósturaf trausti164 » Sun 26. Apr 2015 14:07

zetor skrifaði:
pepsico skrifaði:230.000 króna leikjaturn handa 14 ára strák. Er það þess virði myndi maður spyrja sig fyrst.

1-2 árum seinna mun bróðir þinn mun betur meta það að eiga 100.000 krónur inni á reikningi en að hafa verið
með auka 25fps í Crysis 3 áður en hann fékk leið á tölvuleikjum.

Sýndu góða fyrirmynd og láttu hann fá 100.000 krónur til að láta inn á sparnaðarreikning frekar en að sýna honum hvernig á að bruðla. :)


Er þetta almenn skoðun í dag? Er 230þkr leikjavél bruðl? Hvað eru fermingarbörn að fá í peningum núorðið?

Of mikið.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á fermingarvél fyrir litla bróður.

Pósturaf trausti164 » Sun 26. Apr 2015 14:09

Þetta er annars nákvæmlega eins og ég myndi byggja tölvu með þetta budget Gunnrar.
Looks good.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á fermingarvél fyrir litla bróður.

Pósturaf Viktor » Sun 26. Apr 2015 14:10

Kauptu allt á einum stað. Ef tölvan bilar, þá veistu hvert þú átt að fara.

Það kemur ykkur ekki við hvernig fermingarbörn/foreldrar eyða sínum pening ;) Búið frekar til sér þráð ef þið viljið væla.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á fermingarvél fyrir litla bróður.

Pósturaf Lexxinn » Sun 26. Apr 2015 14:23

zetor skrifaði:
pepsico skrifaði:230.000 króna leikjaturn handa 14 ára strák. Er það þess virði myndi maður spyrja sig fyrst.

1-2 árum seinna mun bróðir þinn mun betur meta það að eiga 100.000 krónur inni á reikningi en að hafa verið
með auka 25fps í Crysis 3 áður en hann fékk leið á tölvuleikjum.

Sýndu góða fyrirmynd og láttu hann fá 100.000 krónur til að láta inn á sparnaðarreikning frekar en að sýna honum hvernig á að bruðla. :)


Er þetta almenn skoðun í dag? Er 230þkr leikjavél bruðl? Hvað eru fermingarbörn að fá í peningum núorðið?


Að spurja hvort eyðsla á peningum í tölvuvörur á síðu þar sem menn verða stífir við SLI brýr og nýjustu i7 örgjörvana er ekki alveg marktækt... Vissulega myndu 100þ á reikning gera betur í framtíðinni heldur en vél sem verður "úrelt" eftir næstum 2 ár.

Ef við höldum okkur við tölvuna þá held ég að það sé smá kjánaskapur að sleppa SSD. Hann er virkilega vanmetinn og gerðist það því SSD þróunin kom svo seint í samanburði við örgjörva og stærð vinnsluminna.

Tvö video sem styðja ágætlega málstað SSD
-SSD í leikjum
-SSD startup og photoshop load, reyndar er þetta á MacBook Pro en það sýnir samt muninn. Hef ekki enn fundið jafn gott comparison myndband og þetta þar sem SSD og RAM eru borin saman.


Hvað veit ég samt? Ég á nú bara MacBook Pro ](*,)



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 837
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 146
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Tengdur

Re: Vantar álit á fermingarvél fyrir litla bróður.

Pósturaf Hrotti » Sun 26. Apr 2015 16:01

Sallarólegur skrifaði:Kauptu allt á einum stað. Ef tölvan bilar, þá veistu hvert þú átt að fara.

Það kemur ykkur ekki við hvernig fermingarbörn/foreldrar eyða sínum pening ;) Búið frekar til sér þráð ef þið viljið væla.



Þér kemur ekki við hvað mönnum finnst um bruðl, búðu bara til sér þráð ef að þú vilt væla yfir því.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á fermingarvél fyrir litla bróður.

Pósturaf Viktor » Sun 26. Apr 2015 21:27

Hrotti skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Kauptu allt á einum stað. Ef tölvan bilar, þá veistu hvert þú átt að fara.

Það kemur ykkur ekki við hvernig fermingarbörn/foreldrar eyða sínum pening ;) Búið frekar til sér þráð ef þið viljið væla.



Þér kemur ekki við hvað mönnum finnst um bruðl, búðu bara til sér þráð ef að þú vilt væla yfir því.



Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 837
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 146
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Tengdur

Re: Vantar álit á fermingarvél fyrir litla bróður.

Pósturaf Hrotti » Sun 26. Apr 2015 21:57

Sallarólegur skrifaði:
Hrotti skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Kauptu allt á einum stað. Ef tölvan bilar, þá veistu hvert þú átt að fara.

Það kemur ykkur ekki við hvernig fermingarbörn/foreldrar eyða sínum pening ;) Búið frekar til sér þráð ef þið viljið væla.



Þér kemur ekki við hvað mönnum finnst um bruðl, búðu bara til sér þráð ef að þú vilt væla yfir því.



Mynd



Mynd


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Höfundur
gunnrar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 03. Júl 2011 03:38
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á fermingarvél fyrir litla bróður.

Pósturaf gunnrar » Mán 27. Apr 2015 17:55

Ok strákar, þakka góð svör. Ég er búinn að breyta þessu aðeins útfrá ykkar hugmyndum.

Og ég meira að segja er verðið komið niður fyrir 200 þús kall svona til þess að ganga ekki alveg fram af pepsico.

En annars bið ég ykkur strákar að hafa ekki áhyggjur af því að vélin skortir SSD, ég lofa að það verði kominn SSD í hana mjög fljótlega eftir að drengurinn fær hana í hendurnar. Ég er með 2 OCZ Vertex 4 SSD's í minni tölvu og geri mér alveg grein fyrir mikilvægi þeirra.

Lítur svona út núna.

Örgjörfi
--------
Intel i5 4690 3.5GHz - 3.9GHz --- 34.900 --- Linkur

Skjákort
--------
Geforce GTX 970 4GB --- 68.900 --- Linkur

Móðurborð
---------
Gigabyte Z97-D3H --- 18.800 --- Linkur

Minni
-----
(8.0GB) 2x4 GB DDR3 2400MHz --- 14.490 --- Linkur

Aflgjafi
--------
550W CORSAIR RM550 MODULAR AFLGJAFI --- 20.900 ---Linkur

Harður Diskur
-------------
1TB Western Digital Black 7200 --- 13.950 --- Linkur

Kassi
-----
NZXT H230 --- 19.900 --- Linkur

Örgjörfakæling
--------------
Zalman CNPS5X kælivifta --- 5.490 --- Linkur

Samtals 197.330 kr.



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á fermingarvél fyrir litla bróður.

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 27. Apr 2015 19:26

Vel valið, strákurinn verður sko ánægður með þetta. Gætir jafnvel lækkað enn meira með því að taka 1600mhz minni. 2400mhz minni gagnast ekki neitt þegar kemur að leikjaspilun.