Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
http://www.feris.is/vara.aspx?id=517&Ca ... SubCatId=0
Mig finnst mjög skrýtið afhverju það er verið að rukka fyrir þessar neðangreindar rásir þar sem þú getur verið gervihnattadisk stylltan á 13" e eða 19" e
og opnað þær þar frítt með fta gervihnattamótakara.
43. Al Jazeera News
52. RAI Uno
54. ARD
55. ZDF
56. SAT 1
57. PRO 7
58. France 2
59. M6
60. ARTE
61. TVE
En hafa einhverjir hérna reynslu af þessu boxi ég er að pæla i splæsa í svona box til að setja upp í sumarbústaðinn minn.
Mig finnst mjög skrýtið afhverju það er verið að rukka fyrir þessar neðangreindar rásir þar sem þú getur verið gervihnattadisk stylltan á 13" e eða 19" e
og opnað þær þar frítt með fta gervihnattamótakara.
43. Al Jazeera News
52. RAI Uno
54. ARD
55. ZDF
56. SAT 1
57. PRO 7
58. France 2
59. M6
60. ARTE
61. TVE
En hafa einhverjir hérna reynslu af þessu boxi ég er að pæla i splæsa í svona box til að setja upp í sumarbústaðinn minn.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Er með svona box, reyndar MAG 254 og Ultimate áskrift frá NTX.mx.
http://www.mag254.co.uk/mag-254-iptv-set-top-box/
http://ntv.mx/?c=2&a=0&p=10
Mjög gott.
http://www.mag254.co.uk/mag-254-iptv-set-top-box/
http://ntv.mx/?c=2&a=0&p=10
Mjög gott.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
emmi skrifaði:Er með svona box, reyndar MAG 254 og Ultimate áskrift frá NTX.mx.
http://www.mag254.co.uk/mag-254-iptv-set-top-box/
http://ntv.mx/?c=2&a=0&p=10
Mjög gott.
Er með nokkrar spurningar?
Þarft þú að kaupa boxið frá mag254 til að geta keypt þessa áskrift?
Er þetta erlent gagnamagn?
Nærð þú isl frí rásunum í gegnum þetta?
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Hvernig eru myndgæðin í þessu og hefur þú verið að lenda í downtíma á útsendingum?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Nei þú getur líka notað XBMC til að ná þessu. Þetta er erlent niðurhal, þetta telur mun minna en ég átti von á samt. Ef þú ert með slóð á IPTV straum á rás þá geturðu sett hana inn.
Myndgæðin eru allt í lagi, ég var með gervihnattadisk þar sem ég bjó áður og HD gæðin voru mun betri á honum.
Ég held ég hafi tvisvar sinnum lent í því að að útsending hafi frosið í nokkrar sekúndur á þessum mánuði sem ég hef verið með þetta, sem hefur komið mér skemmtilega á óvart hversu stabílt þetta er miðað við hversu oft ég lenti í að óstöðugri þjónustu með cardsharing dæminu á hnettinum.
Ég myndi bara requesta demo hjá þeim og prófa, held það sé hægt að fá 2 daga frítt demo.
Myndgæðin eru allt í lagi, ég var með gervihnattadisk þar sem ég bjó áður og HD gæðin voru mun betri á honum.
Ég held ég hafi tvisvar sinnum lent í því að að útsending hafi frosið í nokkrar sekúndur á þessum mánuði sem ég hef verið með þetta, sem hefur komið mér skemmtilega á óvart hversu stabílt þetta er miðað við hversu oft ég lenti í að óstöðugri þjónustu með cardsharing dæminu á hnettinum.
Ég myndi bara requesta demo hjá þeim og prófa, held það sé hægt að fá 2 daga frítt demo.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Er eithvað vit að vera með svona android,
gæti ég tildæmis opnað fríu isl stöðvarnar? Er mikið mál að bæta við auka ip tv slóðum inn í svona box fyrir fríar rásir án þess að þetta laggi
gæti ég tildæmis opnað fríu isl stöðvarnar? Er mikið mál að bæta við auka ip tv slóðum inn í svona box fyrir fríar rásir án þess að þetta laggi
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Ég keypti áskrift hjá ntv og ákvað að henda upp xbmc og smella inn addon
Það fer inn og svo þegar ég fer í video - addons þá var ég promptaður um user og pass og ég smellti því inn enn þá fékk ég villu á addonið ?
script failed ntv.mx ...
Einhver sem er með þetta og er að keyra þetta á xbmc sem getur aðstoðað mig eða veit hvað er að ?
Það fer inn og svo þegar ég fer í video - addons þá var ég promptaður um user og pass og ég smellti því inn enn þá fékk ég villu á addonið ?
script failed ntv.mx ...
Einhver sem er með þetta og er að keyra þetta á xbmc sem getur aðstoðað mig eða veit hvað er að ?
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Ég keypti mér svona Feris box í vikunni og er mjög sáttur. Myndgæðin eru ekkert frábær en nógu góð fyrir mig.
Veit einhver hvort maður getur verið með NTV á sama boxinu? Feris eru með sinn eigin hugbúnað á þessu þannig að mig grunar að ég verði að formatta boxið ef ég vil nota eitthvað annað en þeirra þjónustu.
Veit einhver hvort maður getur verið með NTV á sama boxinu? Feris eru með sinn eigin hugbúnað á þessu þannig að mig grunar að ég verði að formatta boxið ef ég vil nota eitthvað annað en þeirra þjónustu.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Dagur skrifaði:Ég keypti mér svona Feris box í vikunni og er mjög sáttur. Myndgæðin eru ekkert frábær en nógu góð fyrir mig.
Veit einhver hvort maður getur verið með NTV á sama boxinu? Feris eru með sinn eigin hugbúnað á þessu þannig að mig grunar að ég verði að formatta boxið ef ég vil nota eitthvað annað en þeirra þjónustu.
Getur þú ekki sett ip linka inn í boxið?
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Ég þarf að skoða það betur en ég sá það ekki í fyrstu tilraun
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Takk, þetta ætti að virka (ég hef samt ekki prófað).
FYI fyrir aðra. Til að komast inn í menu dótið þá tekur maður netsnúruna og rafmagnið úr sambandi. Halda svo inni "Menu" á fjarstýringunni til að komast inn í stillingarnar.
FYI fyrir aðra. Til að komast inn í menu dótið þá tekur maður netsnúruna og rafmagnið úr sambandi. Halda svo inni "Menu" á fjarstýringunni til að komast inn í stillingarnar.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Dagur skrifaði:Takk, þetta ætti að virka (ég hef samt ekki prófað).
FYI fyrir aðra. Til að komast inn í menu dótið þá tekur maður netsnúruna og rafmagnið úr sambandi. Halda svo inni "Menu" á fjarstýringunni til að komast inn í stillingarnar.
Getur þú bætt inn örðum ip tv linkum inn í þetta box eða er þetta alveg lokað?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Þetta með að myndgæði séu ekkert frábær.
Eru HD rásir ekkert að skila almennilegu HD þá eða eru truflanir í þessu ??
Þá fyrst og fremst að spá í sportinu
Eru HD rásir ekkert að skila almennilegu HD þá eða eru truflanir í þessu ??
Þá fyrst og fremst að spá í sportinu
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
dbox skrifaði:Getur þú bætt inn örðum ip tv linkum inn í þetta box eða er þetta alveg lokað?
Þetta firmware frá Feris (Thor Telecom) býður ekki upp á það en ég get allavega flash-að græjuna með standard firmware og fengið fulla stjórn á þessu.
Maður gerir það kannski seinna
edit: Reyndar er ssh aðgangur í græjuna. Kannski er hægt að finna conf skrá
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Getur athugað þetta,http://www.matrixiptv.com/ er að nota frá þeim, en þeir hafa verið í DNS-veseni, svo var verið að uppfæra hjá þeim tölvubúnað, og ég er ekki frá því að myndgæðin hafi aukist. Það var smá hökt á sportinu, lýsir sér þannig eins og það vantaði nokkra ramma. En núna varð ég síður var við það.
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Ég hef einnig verið að skoða þetta.
Ég fékk 48klst test (allar stöðvarnar) frá ntv.mx og var mjög sáttur við gæðin.
Ég er að nota minix neo x8-h í gegnum XBMC (KODI) og það svínvirkar. EPG virkar líka mjög vel.
Þeir voru einnig mjög fljótir að svara póstum ef maður sendi á þá.
Ég mun líklega kaupa af þeim.
En þar sem ég er aðallega að gera þetta fyrir sportið og þá aðallega Sky Sports stöðvarnar þá er soldið overkill að gera þetta alla mánuði fyrir 5 stöðvar. (golfið og fótboltinn)
Svo ég setti upp addon í XBMC sem heitir Sportsdevil (það er komið aftur upp eftir smá downtíma hjá þeim)
Þar eru þessar stöðvar sem ég er að leita eftir í HD gæðum (kannski ekki alveg sama og NTV er með en skrambi nálægt því)
Sjá Link
Ég fékk 48klst test (allar stöðvarnar) frá ntv.mx og var mjög sáttur við gæðin.
Ég er að nota minix neo x8-h í gegnum XBMC (KODI) og það svínvirkar. EPG virkar líka mjög vel.
Þeir voru einnig mjög fljótir að svara póstum ef maður sendi á þá.
Ég mun líklega kaupa af þeim.
En þar sem ég er aðallega að gera þetta fyrir sportið og þá aðallega Sky Sports stöðvarnar þá er soldið overkill að gera þetta alla mánuði fyrir 5 stöðvar. (golfið og fótboltinn)
Svo ég setti upp addon í XBMC sem heitir Sportsdevil (það er komið aftur upp eftir smá downtíma hjá þeim)
Þar eru þessar stöðvar sem ég er að leita eftir í HD gæðum (kannski ekki alveg sama og NTV er með en skrambi nálægt því)
Sjá Link
Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Prófa að vekja hérna einn gamlan þráð.
Er með Mag 254 box frá Thor Telecom, þeir eru hins vegar ekki með Sky sport og BT sport í áskrift hjá sér og því langar mig til að vera með NTV.mx líka, samkvæmt leiðbeiningum frá þeim, http://www.ntv.mx/index.php?c=2&a=0&p=53 á að vera hægt að fara í settings í inner portal og bæta við portal slóð. Vandamálið er að Thor Telecom formware-ið er ekki með þennan option!
Einhver verið að skoða þetta og veit hvað ég þarf að gera ? ( þarf að geta haldið innlendu stöðvinum inni)
Er með Mag 254 box frá Thor Telecom, þeir eru hins vegar ekki með Sky sport og BT sport í áskrift hjá sér og því langar mig til að vera með NTV.mx líka, samkvæmt leiðbeiningum frá þeim, http://www.ntv.mx/index.php?c=2&a=0&p=53 á að vera hægt að fara í settings í inner portal og bæta við portal slóð. Vandamálið er að Thor Telecom formware-ið er ekki með þennan option!
Einhver verið að skoða þetta og veit hvað ég þarf að gera ? ( þarf að geta haldið innlendu stöðvinum inni)
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
pukinn skrifaði:Prófa að vekja hérna einn gamlan þráð.
Er með Mag 254 box frá Thor Telecom, þeir eru hins vegar ekki með Sky sport og BT sport í áskrift hjá sér og því langar mig til að vera með NTV.mx líka, samkvæmt leiðbeiningum frá þeim, http://www.ntv.mx/index.php?c=2&a=0&p=53 á að vera hægt að fara í settings í inner portal og bæta við portal slóð. Vandamálið er að Thor Telecom formware-ið er ekki með þennan option!
Einhver verið að skoða þetta og veit hvað ég þarf að gera ? ( þarf að geta haldið innlendu stöðvinum inni)
Held að það sé einfaldlega ekki hægt. Thor Telecom eru að nota Beenius backend búnað minnir mig meðan hinir sem eru meira opnir nota Stalker backend.
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Þú getur hugsanlega gert factory reset á boxið og notað erlendar þjónustur en þá missir þú auðvitað þjónustuna hjá Thor.