Afsláttur til vaktara?
Væri sniðugt að setja sér afsláttar kjör til vaktara í netverslunum hjá tölvubúðum?
Væri best að setja kóða eða tengja við notendanöfn?
Vaktara afsláttur í verslunum
Re: Vaktara afsláttur í verslunum
Að veita hópi sem heimsækir heimasíðu ,hvers markmið er að upplýsa um lægstu verðinu hverju sinni, afslátt hljómar eins og alveg stórkostlega gáfulegur rekstur.
Það var einhvern tímann einhver hugmynd um vaktarskírteini tengt sömu hugmynd, hún hlaut ekki hljómgrunn.
Það var einhvern tímann einhver hugmynd um vaktarskírteini tengt sömu hugmynd, hún hlaut ekki hljómgrunn.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1067
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Tengdur
Re: Vaktara afsláttur í verslunum
ég gæti ekki sagt nei við því ég sækji vaktina alla daga
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktara afsláttur í verslunum
Tölvulistinn hefur verið með sértilboð fyrir vaktara með bæði fartölvur og skjákort og það hefur gengið nokkuð vel og finnst mér vera frábær hugmynd, en fastur afsláttur er kanski ekki besta hugmyndin þar sem þetta er svo opinn hópur.
sjálfur er ég með afsláttarkort frá Frímann gegnum reykjavíkurborg og er því með 5% afslátt hjá tölvulistanum, en það er aðeins lokaðiri hópur og ég held að borgin borgi í þetta.
sjálfur er ég með afsláttarkort frá Frímann gegnum reykjavíkurborg og er því með 5% afslátt hjá tölvulistanum, en það er aðeins lokaðiri hópur og ég held að borgin borgi í þetta.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktara afsláttur í verslunum
Það er 15% afsláttur hjá Icemodz.com coupon (vaktin.is) ef einhver hafði ekki séð það áður
Re: Vaktara afsláttur í verslunum
worghal skrifaði:Tölvulistinn hefur verið með sértilboð fyrir vaktara með bæði fartölvur og skjákort og það hefur gengið nokkuð vel og finnst mér vera frábær hugmynd, en fastur afsláttur er kanski ekki besta hugmyndin þar sem þetta er svo opinn hópur.
sjálfur er ég með afsláttarkort frá Frímann gegnum reykjavíkurborg og er því með 5% afslátt hjá tölvulistanum, en það er aðeins lokaðiri hópur og ég held að borgin borgi í þetta.
Held að flestir geti fengið þennan afslátt AP media er búið að landa flestum stéttarfélögum inn í þetta kerfi held ég, enda svoddan snillingar þar ;-)
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktara afsláttur í verslunum
Búa til Vaktara kortið mar !!!
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Re: Vaktara afsláttur í verslunum
Svona afslættir virka bara ekki, ekki í þessum bransa á Íslandi allavega. Það er basically verðstyrjöld milli tölvuverslana því það eru +8 verslanir að selja nákvæmlega sömu eða sambærilegar vörur. Ég man á tíma þegar Intel örgjörvar voru komnir í 1-3% framlegð, með föstum afslætti væru verslanir bókstaflega að borga með vörunni.
Ég hef líka aldrei verið hrifinn af afsláttum, ég vill að það sé bara alltaf gott verð, fyrir alla, ekki eitthverja elítu.
Sumar verslanir bjóða góða afslætti og falla margir fyrir því einmitt því þeir eru að fá svo góðan afslátt, þessir sömu aðilar gera sér svo ekki grein fyrir því að verslun sem bíður upp á engan afslátt er samt með betra verð án afsláttar.
Ég hef líka aldrei verið hrifinn af afsláttum, ég vill að það sé bara alltaf gott verð, fyrir alla, ekki eitthverja elítu.
Sumar verslanir bjóða góða afslætti og falla margir fyrir því einmitt því þeir eru að fá svo góðan afslátt, þessir sömu aðilar gera sér svo ekki grein fyrir því að verslun sem bíður upp á engan afslátt er samt með betra verð án afsláttar.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Vaktara afsláttur í verslunum
Væri ekki galið að búa til klúbbskírteini sem menn myndu borga eitthvað ársgjald sem myndi veita afslætti í nokkrum tölvuverslunum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 253
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktara afsláttur í verslunum
chaplin skrifaði:Svona afslættir virka bara ekki, ekki í þessum bransa á Íslandi allavega. Það er basically verðstyrjöld milli tölvuverslana því það eru +8 verslanir að selja nákvæmlega sömu eða sambærilegar vörur. Ég man á tíma þegar Intel örgjörvar voru komnir í 1-3% framlegð, með föstum afslætti væru verslanir bókstaflega að borga með vörunni.
Ég hef líka aldrei verið hrifinn af afsláttum, ég vill að það sé bara alltaf gott verð, fyrir alla, ekki eitthverja elítu.
Sumar verslanir bjóða góða afslætti og falla margir fyrir því einmitt því þeir eru að fá svo góðan afslátt, þessir sömu aðilar gera sér svo ekki grein fyrir því að verslun sem bíður upp á engan afslátt er samt með betra verð án afsláttar.
Guð minn góður já. Afsláttar menning Íslendinga má alveg endilega að fara deyja. 20 - 30% afslættir eru svo langt frá því að vera eðlilegir.