olihar skrifaði:Tók eftir einu þegar ég fór að skoða reikninginn sem ég fekk eftir að ég pantaði leikinn frá Rockstar. Þar sem ég keypti hann á netinu þá er hann líklega að seljast innan EU, þá fannst mér merkilegt að það væri VSK á honum, þar sem ekki er löglegt að selja vörur út fyrir EU með vsk. Einhverjir fleiri sem lentu í þessu að fá VSK á leikinn þegar hann var keyptur á netinu?
Tax €11.61
Það er íslenska rikið sem er rukka inn þessi VSK frá útgefandinn, öll forrit eiga að hafa VSK sama hvort það er frá EU eða Kina.