GTA V character ves og online ves

Skjámynd

Höfundur
NonniRúntari
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 09. Jún 2014 19:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

GTA V character ves og online ves

Pósturaf NonniRúntari » Sun 19. Apr 2015 23:49

Ég er Með gta v og búinn með helling af missionum en altí einu virkar Character wheelið ekki, það bara birtist ekki, og svo online virkar ekki, ég kemst inn og eh, en það eru aldrei aðrir players .... ég er buinn að profa ad backupa leikinn, profa allt sem mér dettur í hug ingame, rebinda og etc en ekkert virkar ... HJÁLP !!! :dead



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: GTA V character ves og online ves

Pósturaf DJOli » Mán 20. Apr 2015 03:20

Ég var að spila með þrem vinum frá 6pm-1am "Prison heist" missionið og guð minn góður. þessir rockstar serverar eru bara alls ekki nokkurnveginn að gera sig. Laggið var alveg hræðilegt. Við vorum að missa tengingar reglulega, þess á milli lentum við í að senur "frusu" t.d. í seinni kafla 'Fleeca' verkefnisins þegar maður er búinn að fara á fólksbílnum að skoða bankann, hefur keyrt til baka í fataverksmiðju Lecters, og er á leið í húsið sitt á jeppanum getur komið fyrir að jeppinn frjósi bara við bílskúrinn hjá húsinu þínu. Þá er bara að quitta leikinn, fara aftur í hann og halda áfram, en þá er s.s. kaflanum með bílinn lokið.

Hef einnig lent í þessu með jeppann, með öðrum bílum í ákveðnum svona þjófamissions hjá Simeon, en þá hafa karakterarnir bara frosið labbandi á bílskúrinn hjá honum eftir að hafa skilað bílunum í stæðin.

Ein lausn hinsvegar, þegar þú lendir í að á milli kafla eða retries í heisti eða venjulegu missioni, þá frjósi kallinn þinn bara, en þú sérð radarinn á hreyfingu, þá geturu farið í settings og tekið út fullscreen, sett í window mode, applyað, og sett aftur í fullscreen.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: GTA V character ves og online ves

Pósturaf arons4 » Mán 20. Apr 2015 12:02

DJOli skrifaði:Ein lausn hinsvegar, þegar þú lendir í að á milli kafla eða retries í heisti eða venjulegu missioni, þá frjósi kallinn þinn bara, en þú sérð radarinn á hreyfingu, þá geturu farið í settings og tekið út fullscreen, sett í window mode, applyað, og sett aftur í fullscreen.

Alt+Enter tvisvar er sennilega fljótlegra, en fleeca er buggað, þessi bugg virðist ekki ske á hinum heistunum




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: GTA V character ves og online ves

Pósturaf vesley » Mán 20. Apr 2015 12:35

Lendi í voða litlu veseni online. Örsjaldan hafa allir sem eru inná servernum dottið út, s.s. ég dett út en ég næ bara að tengjast beint aftur mjög fljótlega, og það hefur aldrei gerst ef ég er í einhverju missioni.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTA V character ves og online ves

Pósturaf Danni V8 » Mán 20. Apr 2015 18:08

Þetta er mjög happa glappa hvernig okkur gengur að joina og halda uppi missionum. Þegar það er vesen fyrir fólk að joina þá er nóg að búa til invite only online session og fara síðan í heist þegar allir hafa joinað það.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x