GTA V þráðurinn

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf Fletch » Mán 13. Apr 2015 23:12

unpacking in progress.... :twisted:


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf Varg » Mán 13. Apr 2015 23:24

20 min eftir af unpacking


Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf Icarus » Mán 13. Apr 2015 23:35

3 mínútur hér... ætli maður sofi eitthvað í nótt?



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf GullMoli » Mán 13. Apr 2015 23:46

Þið sem eruð að spila, hvernig keyrir hann hjá ykkur?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf zedro » Mán 13. Apr 2015 23:59

Hólí mólí meiri en 3/4 af þeim sem eru að spila á steam vinalistanum eru einmitt í GTA V!


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf Frost » Þri 14. Apr 2015 00:35

GullMoli skrifaði:Þið sem eruð að spila, hvernig keyrir hann hjá ykkur?


Hann er að keyra frábærlega hjá mér! Silky smooth 60fps og ekki lent í neinu veseni með hann so far.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf moc133 » Þri 14. Apr 2015 00:43

Frost skrifaði:
GullMoli skrifaði:Þið sem eruð að spila, hvernig keyrir hann hjá ykkur?


Hann er að keyra frábærlega hjá mér! Silky smooth 60fps og ekki lent í neinu veseni með hann so far.


Hvernig setup ertu með?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf Nariur » Þri 14. Apr 2015 00:55

Það tók mig lengri tíma að unpacka leiknum en það tók mig að preloada honum.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf kizi86 » Þri 14. Apr 2015 00:57

er ekki sáttur, búinn að vera að googla allt í drazl til að komast að af hverju leikurinn virkar ekki hjá mér.. kemur error í launcher.log skránna:

unable to stat out-file!

.... en jæja, farinn að sofa!, ef þeir verða ekki búnir að laga þetta á morgun, ætla ég að heimta refund!


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 837
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 146
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf Hrotti » Þri 14. Apr 2015 01:02

kizi86 skrifaði:er ekki sáttur, búinn að vera að googla allt í drazl til að komast að af hverju leikurinn virkar ekki hjá mér.. kemur error í launcher.log skránna:

unable to stat out-file!

.... en jæja, farinn að sofa!, ef þeir verða ekki búnir að laga þetta á morgun, ætla ég að heimta refund!



ég sá að steam voru með einhverja tilkynningu í clientinum hjá sér um vandamál sem að margir lentu í og hvernig ætti að leysa það. Ég las það ekkert nánar fyrst að allt var í góðu hjá mér.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf Moldvarpan » Þri 14. Apr 2015 01:17

Mjög flottur sem er að runna frekar smooth hjá mér :)
Ætla fara betur yfir stillingarnar á morgun.

Mjög ánægður so far :)



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf GullMoli » Þri 14. Apr 2015 01:54

Já hann keyrir mikið betur en GTA 4 gerði. Hann er virkilega smooth hjá mér, sem og mjög flottur. Hinsvegar er ég alls ekki með grafíkina í botni.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf Tesy » Þri 14. Apr 2015 03:42

Runnar mjög vel hjá mér og leikurinn er virkilega flottur. Get samt ekki sett texture í high því að ég er bara með 2gb gerðina af GTX770 :'(




steinihjukki
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður.
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf steinihjukki » Þri 14. Apr 2015 08:24

Varg skrifaði:
jongun skrifaði:
hfwf skrifaði:Þessum verður downloadað áður en hann verður keyptur, upp á að sjá hvort hann fúnkeri ekki á tölvunni, og hvort maður þurfi og vilji slá í nýja tölvu( orðin 3gja ára)


Var einmitt að pæla gera það líka - er hræddur um að tölvan ráði ekki við leikinn. En tekur ekki alltaf nokkra mánuði að cracka Rockstar leiki almennilega?


mæli með þessari síðu til að seigja til um hvort tölvan höndli leikinn eða ekki:
http://www.systemrequirementslab.com/cyri


Varg, held að þú gætir sagt að gtx 970 kortið þitt er 3.5GB ;)



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Tengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf nidur » Þri 14. Apr 2015 10:01

Væri maður ekki til í að vera bara heima aðeins að spila GTA í staðinn fyrir að vera í vinnunni...


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf blitz » Þri 14. Apr 2015 10:30

Held að það sé kominn tími á að uppfæra gamla GTX 570 :(


PS4

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf hfwf » Þri 14. Apr 2015 10:38

blitz skrifaði:Held að það sé kominn tími á að uppfæra gamla GTX 570 :(


Ekki að fúnkera með allt í lowest?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf blitz » Þri 14. Apr 2015 10:43

hfwf skrifaði:
blitz skrifaði:Held að það sé kominn tími á að uppfæra gamla GTX 570 :(


Ekki að fúnkera með allt í lowest?


:lol:


PS4

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf hfwf » Þri 14. Apr 2015 10:44

blitz skrifaði:
hfwf skrifaði:
blitz skrifaði:Held að það sé kominn tími á að uppfæra gamla GTX 570 :(


Ekki að fúnkera með allt í lowest?


:lol:


Usss trúi ekki að maður þurfti að uppfæra tölvuna sína fyrir 1 leik!!! urgh, svona miðað við min req frá gta :P



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf kizi86 » Þri 14. Apr 2015 10:56

kizi86 skrifaði:er ekki sáttur, búinn að vera að googla allt í drazl til að komast að af hverju leikurinn virkar ekki hjá mér.. kemur error í launcher.log skránna:

unable to stat out-file!

.... en jæja, farinn að sofa!, ef þeir verða ekki búnir að laga þetta á morgun, ætla ég að heimta refund!

eru einhverjir fleiri að lenda í svipuðu veseni? starta leiknum með PlayGTAV/GTAVLauncher og hann signar sig inn á socialclub, sá gluggi hverfur og eftir svona 1-3 sek, þá kemur upp "Grand theft auto V has stopped working"
og fyrsta errorið í "launcher.log" : unable to stat out-file


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf blitz » Þri 14. Apr 2015 10:59

hfwf skrifaði:
blitz skrifaði:
hfwf skrifaði:
blitz skrifaði:Held að það sé kominn tími á að uppfæra gamla GTX 570 :(


Ekki að fúnkera með allt í lowest?


:lol:


Usss trúi ekki að maður þurfti að uppfæra tölvuna sína fyrir 1 leik!!! urgh, svona miðað við min req frá gta :P


Jújú, hann virðist virka fínt miðað við "medium" stillingar - hafði ekki tíma til að skoða þetta í morgun.


PS4

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf Moldvarpan » Þri 14. Apr 2015 11:05

Ég er að keyra leikinn á

AMD FX-6300 OC í 4GHZ
8GB Minni
R9 280X OC

Og leikurinn valdi sjálfur grafík stillingarnar flestar í very high eða high.

Runnar virkilega smooth.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf gnarr » Þri 14. Apr 2015 11:07

moc133 skrifaði:Sælir vaktarar, vitiði hvort ég geti runnað honum á mininum á þessu?

dell all in one vél

core i5-4440s 2.8 GHz Quad core (turbo 3.3)
AMD R7 a265
8gb Ram

Canyourunit segir upgrade á video card en samt stendur að ég sé með nóg fyrir Minimum attributes á gpu. Veit alveg að þessi tölva er alls ekki að fara að hakka leikinn í sig langaði samt bara að kíkja aðeins í hann í low gfx :P


Þú ættir að geta það, en runnarnir eru samt með textura í lágri upplausn og eru frekar flatir, en engu að síður ættirðu að geta runnað.
Mynd


"Give what you can, take what you need."


Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf Varg » Þri 14. Apr 2015 16:17

steinihjukki skrifaði:Varg, held að þú gætir sagt að gtx 970 kortið þitt er 3.5GB ;)

það er allveg rétt hjá þér en hver nennir að breyta þessum upplýsingum?


Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pósturaf Bengal » Þri 14. Apr 2015 19:17

Í fyrsta sinn síðan ég keypti leikinn Tintin in Tibet fyrir Sega 16-bita þá ákvað ég að slá til og versla þennan leik hjá https://uk.gamesplanet.com/. Borgaði ca. 6600kr. fyrir hann þar í gegnum paypal - solid síða og mun eflaust versla aftur hjá þeim eftir önnur 15 ár \:D/

Leikurinn keyrir sirka 1337 sinnum betur en GTA IV gerði í denn þannig að þeir hafa svo sannarlega gert betur í þetta skiptið með að koma honum í PC platform.

Hlakka mikið til að eyða helgarfríinu í honum!

Ein spurning kannski - hvað eruði að nota til að fá FPS upplýsingar þegar þið eruð að spila leikinn?


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz