Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Skjámynd

Höfundur
snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Pósturaf snaeji » Lau 11. Apr 2015 23:39

Eftir að setja saman þessa flottu tölvu þá hef ég verið að fá eitthvað raf surg hljóð úr power supplyinu (líklegast coil whining).

Það heyrist við undarlegustu aðstæður. Meðal annars ef ég er inni í biosinum þá kemur það þegar ég ýti á takka á lyklaborðinu. Þá mjög lágt.
Svo þegar windows byrjar að loada þá byrja ég að heyra stöðugt raf-suð frekar lágt. Kveiki á myndbandi á youtubu þá hækkar það.
Benchmark á örgjörvanum fær hljóðið líka til þess að koma frekar lágt.
Bechmark á skjakortinu blastar síðan hljóðinu úr öllu valdi.

Það er allveg öruggt að það kemur úr PSU og gerist hvort sem ég er með skjákortið í eða ekki.



Skjámynd

Höfundur
snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Pósturaf snaeji » Sun 12. Apr 2015 20:46

Prófaði annað kraftminna 5 ára PSU og það heyrist 20 sinnum minna surg hljóð út frá því þó það sé til staðar undir miklu álagi.

Mér skilst að yfir-undirklukkun á skjákortinu og breyting á voltum gefi lagað þetta.

Á maður að standa í þessu eða á ég að reyna skipta aflgjafanum ?

Það þarf ekki að vera að hann sé bilaður er það ?




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Pósturaf Skari » Sun 12. Apr 2015 21:21

Eitthvað sambærilegt við https://www.youtube.com/watch?v=Xzkn8fWe7nc ?

Svona kom hljóðið frá mér í nýjum psu, senti þetta svo í viðgerð en fékk að þetta væri venjulegt en fékk samt annað nákvæmlega eins og það var með svipað vesen



Skjámynd

Höfundur
snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Pósturaf snaeji » Sun 12. Apr 2015 21:50

Ég geri mér ekki allveg grein fyrir því hvernig hljóð er hjá þér en held að það sé ekki mjög líkt þessu hjá mér.

Hérna er upptaka: http://vocaroo.com/i/s0tOslqxlJkw

Stöðva viftuna í 00:16
Keyri síðan Assessment í windows stýrikerfinu til að fá einhverja vinnslu af stað. 00:34

bætt við:

Myndi líklegast líkja þessu stöðuga við það þegar eitthvað er ekki allveg rétt í sambandi, hljóðið sem hefur oft komið í hleðslutækjum sem maður hefur svona bankað í burtu eða með því að setja snúruna betur í samband.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Pósturaf Moldvarpan » Sun 12. Apr 2015 23:10

Ég þoli ekki að heyra mikil hljóð frá tölvum, hvort sem það eru viftur, hdd víbringur í ódýrum kassa eða coil whine.
Ég myndi ekki geta lifað með þetta hljóð sífellt í gangi, það myndi gera mig gráhærðann.

Ég er sjálfur að nota núna http://att.is/product/corsair-cx600-aflgjafi600w-hljodlatur og er mjög ánægður með hversu hljóðlátur hann er.
Það heyrist nánast ekkert ( 12-15dB ) frá tölvunni hjá mér.

AMD FX-6300 OC í 4ghz
R9 280X
Corsair CX600
Og 4 Tacens Aura viftur.

Dead silent. ( fyrir utan þegar ég fer í tölvuleiki, þá heyrist aðeins í Twin Frozr viftunum, en ég er líka að OC skjákortið hressilega, en ekkert coil whine )




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Pósturaf nonesenze » Mán 13. Apr 2015 11:05

hvernig tölva er þetta? hvað eru speccarnir?

þessi coil whine eru oftast að koma frá skjákortinu, eða gerðu það í den, þess vegna væri fínt að vita hvað þú ert með í höndunum


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Pósturaf nidur » Mán 13. Apr 2015 11:56

Hérna er einn sem þykist vera með lausnina.

https://www.youtube.com/watch?v=NUhwFpPKnXI


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Pósturaf jonsig » Mán 13. Apr 2015 12:29

Því psu eru svokölluð switched mode

það er mosfet sem dælir inná forðaþéttir á prentplötunni mörg þúsund sinnum á sekúntu ,og í illa hönnuðum tækjum eru þessar tíðnir á okkar heyrnar tíðnirófi , þessi hljóð eiga til að hverfa eða minnka eftir því sem það er meira álag á aflgjafanum því þá er mosfetinn að opna og loka mun hraðar því forðaþéttirinn er að tæmast hraðar og þá er tíðnin orðin óheyranleg .



Skjámynd

Höfundur
snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Pósturaf snaeji » Mán 13. Apr 2015 18:15

nonesenze skrifaði:hvernig tölva er þetta? hvað eru speccarnir?

þessi coil whine eru oftast að koma frá skjákortinu, eða gerðu það í den, þess vegna væri fínt að vita hvað þú ert með í höndunum


Það heyrist í honum óhljóð þó ég taki skjákortið úr, en auðvitað ekkert í líkingu við þegar skjákortið er í og í keyrslu.

Er með tímabundið psu sem heyrist svo ekkert í. Ætla bjalla í búðina og sjá hvort ég fái ekki bara að skipta því hjá þeim.

Verst að kassinn er með skrúfu fyrir lappirnar inn í kassann þar sem aflgjafinn liggur og eðlilega kom smá rispa á það.

Mynd



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Pósturaf nidur » Mán 13. Apr 2015 20:59

Er þetta ekki annar zalmaninn 600w á stuttum tíma sem er með sama vandamál.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Pósturaf jonsig » Mán 13. Apr 2015 23:19

Hljómar eins og hönnunargalli



Skjámynd

Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Pósturaf Tw1z » Mán 13. Apr 2015 23:54

Lenti í því sama með Zalman 700W sem var með alveg óþolandi hátíðni hljóð
Fékk að skila honum og splæsti í þennan: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2532

Algjörlega laus við þetta coil whine :D


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3

Skjámynd

Höfundur
snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Pósturaf snaeji » Þri 14. Apr 2015 00:26

Tw1z skrifaði:Lenti í því sama með Zalman 700W sem var með alveg óþolandi hátíðni hljóð
Fékk að skila honum og splæsti í þennan: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2532

Algjörlega laus við þetta coil whine :D


Og slekkur á viftunni undir 60% nýtingu... Ef ég bara ætti aðeins meira í veskinu!



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Pósturaf jonsig » Þri 14. Apr 2015 22:36

Fá sér bara energon 1kW psu , sem er talað frekar illa um hérna á vaktinni :) . En mitt er 6ára + og kostaði ekki mikið og er ennþá að sparka í rass.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Surg hljóð frá PSU við ákveðnar aðstæður

Pósturaf svanur08 » Mið 15. Apr 2015 00:43

Vá hvað ég þoli ekki hljóð í raftækjum sem eiga ekki að heyrast, ef það væri eðlileg hljóð sem eiga á heyrast böggar það mig ekkert.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR