Tvær spurningar: Skipta út coaxial köplum fyrir ethernet / Samtengja cat5e kapal sem hefur verið splittað


Höfundur
Gefitinib
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 06. Apr 2015 15:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tvær spurningar: Skipta út coaxial köplum fyrir ethernet / Samtengja cat5e kapal sem hefur verið splittað

Pósturaf Gefitinib » Lau 11. Apr 2015 21:44

Sæl/sælir,
er að væflast með það hvernig ég samtengi svona tengi aftur í einn tengill ?
Mynd
Ástæðan fyrir þessu er sú að þessi cat5 kapall er sá sem fer frá þvottahúsinu yfir í stofuna.
Í þvottahúsinu er ljósleiðaraboxið og routerinn.
Hugsið með mér, ef ég nota tvo ethernet splitter-a sambærilegum þessum hér:
Mynd
ætti ég ekki að geta flutt bæði gögn úr ljósleiðaraboxinu og gögn úr routernum inn í stofuna með þessum eina kapli sem ég nefndi fyrst að ég þyrfti að samtengja?
Ljósleiðarabox-tengillinn færi í Vodafone afruglara og router-tengillinn færi í raspb pi xbmc vél sem ég er með hjá sjónvarpinu.

Seinni spurningin er kannski auðveldari, en ég gæti náttúrlega líka skipt út þessum coaxial tenglum sem ég er ekki að nota inni í stofu og dregið í 2x cat5 kapla í staðinn (coaxial kaplarnir enda á sama stað og ljósleiðaraboxið), spurningin er, er þetta mjög flókið mál í framkvæmd að skipta út coax kapli fyrir 2 ethernet ?

Allar hugmyndir mjög vel þegnar,

Kv.
G




Höfundur
Gefitinib
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 06. Apr 2015 15:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tvær spurningar: Skipta út coaxial köplum fyrir ethernet / Samtengja cat5e kapal sem hefur verið splittað

Pósturaf Gefitinib » Lau 11. Apr 2015 21:52

Lel, fattaði að Vaktin er með eigin mynda-host, flott. Man það næst



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2344
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tvær spurningar: Skipta út coaxial köplum fyrir ethernet / Samtengja cat5e kapal sem hefur verið splittað

Pósturaf Gunnar » Lau 11. Apr 2015 22:43

1 klippa á tengin og setja 1 i staðinn?
2 nei ætti ekki að vera flókið




Opes
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Tvær spurningar: Skipta út coaxial köplum fyrir ethernet / Samtengja cat5e kapal sem hefur verið splittað

Pósturaf Opes » Lau 11. Apr 2015 23:09

Kaupir bara RJ45 haus og RJ45 crimper töng og splæsir nýjum á :)



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tvær spurningar: Skipta út coaxial köplum fyrir ethernet / Samtengja cat5e kapal sem hefur verið splittað

Pósturaf BugsyB » Sun 12. Apr 2015 11:45

afeinangrar svona 10sm af 2 cat5 strengjum klippir 2 pör af hvorum streng, gerir það sama við coaxkapalinn og tekur allt í burtu nemna koparinn - byrð til lykkju og setur svo koparinn frá cat5 í gegn og byrð til lykkju - teypar yfir, setja smá sleipiefni ef þú átt og draga svo caxinn út og setjur cat5 í staðinn.


Símvirki.