Philips skjáir synca ekki saman litnum

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Philips skjáir synca ekki saman litnum

Pósturaf Njall_L » Lau 11. Apr 2015 18:32

Sælir vaktarar.

Ég var að setja upp dual screen hjá mér, tveir svona http://tl.is/product/24-philips-242g5dj ... z1920x1080.

Vandamálið er það að liturinn á þeim er ekki sá sami, annar er aðeins blárri heldur en hinn. Ég er búin að fara í gegnum stillingarnar á skjáunum sjálfum og þeir eru nákvæmlega eins. Þeir eru tengdir við sama skjákortið og báðir í gegnum DVI

Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið málið til að fá litinn til að synca eins á þeim báðum?


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Philips skjáir synca ekki saman litnum

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 11. Apr 2015 19:02

Hvað gerist ef þú svissar DVI snúrunum? Ef ekkert breytist þá held ég að þú þurfir bara að calibrate-a skjáina handvirkt þangað til þeir sýna eins liti.

Það er ekkert 100% að tveir panelar séu eins. Það þarf ekki einu sinni að vera að það séu nákvæmlega eins panelar í þessum skjáum.




runarinn
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 11:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Philips skjáir synca ekki saman litnum

Pósturaf runarinn » Lau 11. Apr 2015 19:29

Það er gallinn við consumer skjái. Til að fá lita conistency þá þarftu að borga talsvert meira.

Ódýrari leiðin til að leysa þetta er einmitt að stilla skjáina handvirkt eftir auganu.