GTA V þráðurinn
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
GTA V þráðurinn
Jæja, þá er stóra stundin að renna upp, og bíða margir spenntir. Þar á meðal ég
Hægt er að Pre-order-a leikinn á nokkrum vefsíðum, og kostar það nokkuð misjafnt.
Ég mæli með að sleppa því að hafa leikinn í gegnum Steam, nema þið notið það sérstaklega til að halda utanum leikjasafnið.
Hægt er að kaupa hann beint frá Rockstar, http://www.rockstarwarehouse.com/store/tk2rstar/en_IE/pd/productID.311292300
Og með því að Pre-order-a þá eru þeir að bjóða smá bónus;
PRE-ORDER BY APRIL 14 AND GET $1,200,000 IN-GAME PLUS A BONUS $150,000
Pre-order and get $1,200,000 in-game ($500,000 for Grand Theft Auto V and $700,000 for Grand Theft Auto Online).
EN, svo eru third party vendor-ar að bjóða leikinn ódýrari, og hjá mörgum þeirra fylgir þessi Pre-order pakki með.
http://www.allkeyshop.com/blog/buy-gta-5-cd-key-compare-prices/
Þar sem leikurinn virðist vera ódýrastur er á um 40 Evrur, og sumir af þeim með Pre-order pakkanum.
Mér fannst þó sumar af þessum síðum mis traustar, og valdi ég að versla leikinn í gegnum https://uk.gamesplanet.com/
Þeir eru að bjóða hann á 32pund(44evrur/47dollara), sem er rétt um 6.500kr - Þetta gekk hratt fyrir sig, fékk strax CD-KEY, sem ég activate-aði hjá Rockstar, og er byrjaður að downloada leiknum.
Ég get varla beðið eftir að geta svo spilað leikinn, 14.Apríl
Eru vaktar-ar ekki á tánnum yfir þessum leik? Jafnvel gera vaktara gengi eða bara íslenskt gengi?
Vildi allavegana koma þessu á framfæri, að sleppa því að hafa þetta í gegnum steam, þar sem þú þarf hvort eð er að hafa Social club í gangi, og svo er hann ódýrari hjá öðrum aðilum
Hægt er að Pre-order-a leikinn á nokkrum vefsíðum, og kostar það nokkuð misjafnt.
Ég mæli með að sleppa því að hafa leikinn í gegnum Steam, nema þið notið það sérstaklega til að halda utanum leikjasafnið.
Hægt er að kaupa hann beint frá Rockstar, http://www.rockstarwarehouse.com/store/tk2rstar/en_IE/pd/productID.311292300
Og með því að Pre-order-a þá eru þeir að bjóða smá bónus;
PRE-ORDER BY APRIL 14 AND GET $1,200,000 IN-GAME PLUS A BONUS $150,000
Pre-order and get $1,200,000 in-game ($500,000 for Grand Theft Auto V and $700,000 for Grand Theft Auto Online).
EN, svo eru third party vendor-ar að bjóða leikinn ódýrari, og hjá mörgum þeirra fylgir þessi Pre-order pakki með.
http://www.allkeyshop.com/blog/buy-gta-5-cd-key-compare-prices/
Þar sem leikurinn virðist vera ódýrastur er á um 40 Evrur, og sumir af þeim með Pre-order pakkanum.
Mér fannst þó sumar af þessum síðum mis traustar, og valdi ég að versla leikinn í gegnum https://uk.gamesplanet.com/
Þeir eru að bjóða hann á 32pund(44evrur/47dollara), sem er rétt um 6.500kr - Þetta gekk hratt fyrir sig, fékk strax CD-KEY, sem ég activate-aði hjá Rockstar, og er byrjaður að downloada leiknum.
Ég get varla beðið eftir að geta svo spilað leikinn, 14.Apríl
Eru vaktar-ar ekki á tánnum yfir þessum leik? Jafnvel gera vaktara gengi eða bara íslenskt gengi?
Vildi allavegana koma þessu á framfæri, að sleppa því að hafa þetta í gegnum steam, þar sem þú þarf hvort eð er að hafa Social club í gangi, og svo er hann ódýrari hjá öðrum aðilum
Síðast breytt af Moldvarpan á Fim 16. Apr 2015 09:42, breytt samtals 1 sinni.
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Jáaaaatsaa, best að fara að versla sér einn leik.
Flott samantekt hjá þér
Flott samantekt hjá þér
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Kaupirðu ekki bara pre-oder kóðann og getur svo dömpað honum í steam án nokkurra aukaverkana?
Ég meina...ef þú kaupir leikinn með þessum benefits, fylgja þessir benefits sem um ræðir ekki með hvort sem þú spilar leikinn með eða án steam?
Ég meina...ef þú kaupir leikinn með þessum benefits, fylgja þessir benefits sem um ræðir ekki með hvort sem þú spilar leikinn með eða án steam?
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Þessum verður downloadað áður en hann verður keyptur, upp á að sjá hvort hann fúnkeri ekki á tölvunni, og hvort maður þurfi og vilji slá í nýja tölvu( orðin 3gja ára)
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Ég er ekki mikill Steam notandi. En var að pæla, geturðu ekki bætt leiknum inn á Steam ef þú hefur CD-Key?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
DJOli skrifaði:Kaupirðu ekki bara pre-oder kóðann og getur svo dömpað honum í steam án nokkurra aukaverkana?
Ég meina...ef þú kaupir leikinn með þessum benefits, fylgja þessir benefits sem um ræðir ekki með hvort sem þú spilar leikinn með eða án steam?
Nei, ég er nokkuð viss um að það sé ekki hægt að Activate-a retail númer í Steam. Það er allt í gegnum Social Club, og leikurinn downloadast þaðan.
En sumir vilja láta steam halda utanum sína leiki, en þá þarf að kaupa þetta í gegnum Steam, og það kostar tæpa 60 dollara.
http://www.reddit.com/r/GTAV/comments/31nyqd/gta_v_on_pc_retail_copies_and_steam/
Endilega leiðrétta mig ef ég hef rangt fyrir mér.
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
haha steam download er 65 GB og það eru 7 DVD diskar á retail. burt með gagnamagn...
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Leikurinn er 60GB, hvort sem það er Steam eða Social Club.
Að borga fyrir gagnamagn er val. Ef þú vilt sleppa því, þá geturu farið til Hringdu eða Hringiðunnar.
Að borga fyrir gagnamagn er val. Ef þú vilt sleppa því, þá geturu farið til Hringdu eða Hringiðunnar.
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Var að kaupa, best að henda vpn í gang svo að gagnamagnið telji ekki
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Úff, er einhver búinn að downloada sem nennir að setja backup inná deildu fyrir okkur sem höfum takmarkað gagnamagn?
Annars er Steam með options til að setja inn non-steam leiki til að launcha þeim þaðan fyrir þá sem nota steam til að sjá um leikina sína.
Annars er Steam með options til að setja inn non-steam leiki til að launcha þeim þaðan fyrir þá sem nota steam til að sjá um leikina sína.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
.
Síðast breytt af bixer á Mið 29. Mar 2023 14:21, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Ég keypti hann á Steam og fékk pre-order bónus. Kostaði $59
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
btw 3 daga free trial hjá golden frog, ömurlegasti vpn hraði sem ég hef fundið á íslandi.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
bixer skrifaði:fékk svar frá vini mínum sem ætlaði að backupa gta5 á steam fyrir mig "get ekki bakkað upp leik sem er preloaded"
þannig ég keypti mánuð hjá lokun...
Ætli maður bíði þá ekki þangað til hann kemur út :/
Spenntur að spila þennan en ekki nógu spenntur til að eyða meirihluta gagnamagnsins...
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Var að panta mánuð af Lokun.
Núna ætti að vera öruggt að geta náð í hann og margt annað án þess að hafa einhverjar áhyggjur
Núna ætti að vera öruggt að geta náð í hann og margt annað án þess að hafa einhverjar áhyggjur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
hfwf skrifaði:Þessum verður downloadað áður en hann verður keyptur, upp á að sjá hvort hann fúnkeri ekki á tölvunni, og hvort maður þurfi og vilji slá í nýja tölvu( orðin 3gja ára)
Var einmitt að pæla gera það líka - er hræddur um að tölvan ráði ekki við leikinn. En tekur ekki alltaf nokkra mánuði að cracka Rockstar leiki almennilega?
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
hvaða sturlun er samt að vera með takmarkað gagnamagn í dag? Það er þvílíkt næs að þurfa ekkert að pæla í þessu hjá hringdu.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
jongun skrifaði:hfwf skrifaði:Þessum verður downloadað áður en hann verður keyptur, upp á að sjá hvort hann fúnkeri ekki á tölvunni, og hvort maður þurfi og vilji slá í nýja tölvu( orðin 3gja ára)
Var einmitt að pæla gera það líka - er hræddur um að tölvan ráði ekki við leikinn. En tekur ekki alltaf nokkra mánuði að cracka Rockstar leiki almennilega?
Tók faranlega langan tíma með 4 allavega.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Á enn eftir að klára GTA IV, þarf að uppfæra skjákortið til að ég verði sáttur með gæðin.
Þarf líka að fá helvíti gott kort í GTA V ætli maður hinkri ekki eftir nýju flaggskipi.
Einnig finnst mér gott að leyfa portum að fá nokkra mánuði til að strauja galla í leiknum.
Ætli ég endi ekki á því að kaupa hann á Steam sölu
Þarf líka að fá helvíti gott kort í GTA V ætli maður hinkri ekki eftir nýju flaggskipi.
Einnig finnst mér gott að leyfa portum að fá nokkra mánuði til að strauja galla í leiknum.
Ætli ég endi ekki á því að kaupa hann á Steam sölu
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
bixer skrifaði:fékk svar frá vini mínum sem ætlaði að backupa gta5 á steam fyrir mig "get ekki bakkað upp leik sem er preloaded"
þannig ég keypti mánuð hjá lokun...
Ég afritaði preload fælana (þeir eru í \SteamLibrary\SteamApps\depotcache) á milli véla hérna heima og virkaði fínt, það gæti samt verið að það hafi bara virkað útaf því að þetta var sami accountinn á þeim báðum.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
jongun skrifaði:hfwf skrifaði:Þessum verður downloadað áður en hann verður keyptur, upp á að sjá hvort hann fúnkeri ekki á tölvunni, og hvort maður þurfi og vilji slá í nýja tölvu( orðin 3gja ára)
Var einmitt að pæla gera það líka - er hræddur um að tölvan ráði ekki við leikinn. En tekur ekki alltaf nokkra mánuði að cracka Rockstar leiki almennilega?
mæli með þessari síðu til að seigja til um hvort tölvan höndli leikinn eða ekki:
http://www.systemrequirementslab.com/cyri
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Ef það væri ótakmarkað hjá almennilegum þjónustuaðila þá væri ég þar.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Varg skrifaði:jongun skrifaði:hfwf skrifaði:Þessum verður downloadað áður en hann verður keyptur, upp á að sjá hvort hann fúnkeri ekki á tölvunni, og hvort maður þurfi og vilji slá í nýja tölvu( orðin 3gja ára)
Var einmitt að pæla gera það líka - er hræddur um að tölvan ráði ekki við leikinn. En tekur ekki alltaf nokkra mánuði að cracka Rockstar leiki almennilega?
mæli með þessari síðu til að seigja til um hvort tölvan höndli leikinn eða ekki:
http://www.systemrequirementslab.com/cyri
Var reyndar búinn að keyra í gegn þarna áður en full req var komið. Prufa í kvöld, annars er leikurinn mjög stillanlegur í grafík sá ég í gær.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
zedro skrifaði:Á enn eftir að klára GTA IV, þarf að uppfæra skjákortið til að ég verði sáttur með gæðin.
Þarf líka að fá helvíti gott kort í GTA V ætli maður hinkri ekki eftir nýju flaggskipi.
Einnig finnst mér gott að leyfa portum að fá nokkra mánuði til að strauja galla í leiknum.
Ætli ég endi ekki á því að kaupa hann á Steam sölu
Hérna sést hvað Rockstar vill meina að leikurinn þurfi af vélbúnaði.
Minimum specifications:
OS: Windows 8.1 64 Bit, Windows 8 64 Bit, Windows 7 64 Bit Service Pack 1, Windows Vista 64 Bit Service Pack 2* (*NVIDIA video card recommended if running Vista OS)
Processor: Intel Core 2 Quad CPU Q6600 @ 2.40GHz (4 CPUs) / AMD Phenom 9850 Quad-Core Processor (4 CPUs) @ 2.5GHz
Memory: 4GB
Video Card: NVIDIA 9800 GT 1GB / AMD HD 4870 1GB (DX 10, 10.1, 11)
Sound Card: 100% DirectX 10 compatible
HDD Space: 65GB
DVD Drive
Recommended specifications:
OS: Windows 8.1 64 Bit, Windows 8 64 Bit, Windows 7 64 Bit Service Pack 1
Processor: Intel Core i5 3470 @ 3.2GHZ (4 CPUs) / AMD X8 FX-8350 @ 4GHZ (8 CPUs)
Memory: 8GB
Video Card: NVIDIA GTX 660 2GB / AMD HD7870 2GB
Sound Card: 100% DirectX 10 compatible
HDD Space: 65GB
DVD Drive
660 GTX Ti eða R9 280X á eftir að rúlla upp leiknum. Og langt frá því að vera með allar stillingar í Low. Hvað þá aðeins betri kort.
Flaggskipin eru sjaldnast peningana virði, með mesta bang for the buck í huga. Meira svona showcase, hvað þeir geta gert á hverjum tímapunkti.
Oft er það bara benchmark typpastærðs-metingur sem kemur út úr því, en ekki það performance sem leikirnir actually þurfa.
Það er ótrúlegt hvað er hægt að kreysta út úr 280X kortinu t.d. , það er hægt að OC það hressilega.
Ertu ekki Flugmaður Zedro?
Ættir að eiga efni á einu skjákorti. Wink Wink
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl
Moldvarpan skrifaði:Ertu ekki Flugmaður Zedro?
Ættir að eiga efni á einu skjákorti. Wink Wink
Jú það passar, vantar bara flugmannsjobbið og þá verð ég rolling in it.
Þangað til er ég bara með lánið mitt á bakinu og varla bót fyrir borunni
eftir leigu, lín og uppihaldi
Færi eflaust ekki í flagskip en þau eiga til að lækka verðin á forverum sínum
aðallega það sem ég er að hinkra eftir. Tölvan mín stenst allt nema skjákortið.
Kísildalur.is þar sem nördin versla