Spurninga Þráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Daz » Mið 03. Des 2014 01:06

axyne skrifaði:Er með verðtryggðan reikning hjá Arionbanka með smá sparnaði á þar sem verðbætur eru reiknaðar mánaðarlega.
Var að skoða stöðuna og tók eftir að í feb,ágúst og október eru verðbæturnar neikvæðar, sosem ekkert til að koma á óvart ég hef tekið eftir þessu áður.

En núna fór ég að pæla, hvernig eru verðbætur almennt reiknaðar og við hvað er miðað?
Verðlagsþróun seðlabankans?
Vísitölu neyðsluverðs?

Bæði gröfin eru með jákvæðri prósentutölu allt 2014? þarf ekki að vera verðhjöðnun (neikvæð prósenta) til að fá neikvæðar verðbætur?


Þessi gröf sýna heildarbreytingu síðustu 12 mánaða, ekki breytingu eins mánaðar. Þó einn mánuður sé "neikvæður" þá er samt síðustu 12 mánuðir "jákvæðir". Getur skoðað breytinguna per mánuði í tölunum hjá hagstofunni, t.d. hér

Niðurstöðurnar fyrir þetta ár líta ca svona út
data.JPG
data.JPG (27.74 KiB) Skoðað 3101 sinnum




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf steinarorri » Sun 14. Des 2014 13:16

Leviathan skrifaði:Hefur einhver reynslu af "Import Fees Deposit" á Amazon?

https://www.amazon.com/gp/help/customer ... 1&pop-up=1


Hefur einhver reynslu af þessu? Sleppur maður við biðtíma og slíkt hjá Póstinum?
Helst er ég hræddur um að snillingarnir hjá tollmiðlun vilji að ég greiði skatt og toll af þessu líka hahaha



Skjámynd

missranny
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 22. Júl 2013 08:23
Reputation: 0
Staðsetning: Svalbarði, Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf missranny » Þri 16. Des 2014 18:53

Vona að ég sé að nota aðeins réttari þráð en síðast,þar sem umfjöllunn snerist um milliverkunn lyfja. Ekki það að mér finnst windows 8 og 8.1 haga sér eins og slæm milliverkunn. Er einhverjir hér uppfyrir hrifnir af windows 8, ég hef ekkert annað gera en að laga endalausa conflicta sem komu aldrei upp í Windows 7 oooohhhhhh how í miss that time I had with you windows 7. Vill einhver deila skoðun sinni og áliti á windows 7 versus windows 8, please.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Dúlli » Lau 24. Jan 2015 22:46

Mig vantar tölvuleik til að spila.

Eithvað fast paced. má vera RPG, Shooting, má vera flottur sögu þráður.

Nenni ekki mikið löngum leik bara eithvað normal sem maður getur klárað á nokkrum klst. Nenni ekki strategy. Má samt vera survival leikur á borð við minecraft, Stranded Deep og svoleiðis.

hvað mælið þið með ?




psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf psteinn » Þri 10. Feb 2015 10:36

Sælir,

Langar að update-a win 8 uppí 10 en langar ekki að lenda í leiðindum með tölvuleikjaspilun. Er eitthvað issue við að spila leiki í 10 eða er það bara ok?


Apple>Microsoft

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Frost » Þri 10. Feb 2015 10:42

Dúlli skrifaði:Mig vantar tölvuleik til að spila.

Eithvað fast paced. má vera RPG, Shooting, má vera flottur sögu þráður.

Nenni ekki mikið löngum leik bara eithvað normal sem maður getur klárað á nokkrum klst. Nenni ekki strategy. Má samt vera survival leikur á borð við minecraft, Stranded Deep og svoleiðis.

hvað mælið þið með ?


Búinn að prófa Dying Light? Ef ekki, þá mæli ég hrikalega mikið með honum.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf brain » Þri 10. Feb 2015 17:46

Evolve !

Hrikalega góður.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf brain » Þri 10. Feb 2015 17:47

psteinn

Hef notað Win 10 frá því snemma í betu. Ekki ennþá lent á forriti eða leik sem ekki virkar.




psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf psteinn » Fim 12. Feb 2015 18:43

brain skrifaði:psteinn

Hef notað Win 10 frá því snemma í betu. Ekki ennþá lent á forriti eða leik sem ekki virkar.

Snilld takk fyrir svarið farinn að update'a :fly


Apple>Microsoft

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Nitruz » Fös 27. Feb 2015 17:56

Hvar fæ ég svona gúmmí grommet?

Mynd




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf axyne » Sun 08. Mar 2015 15:27

Lítill hnífur sem mér tókst að brjóta, veit ekki hvernig málmur er í þessu, en held það sé einhvernskonar stál. Er einhver möguleiki að laga hann ?
Viðhengi
hnifur.jpg
hnifur.jpg (349.61 KiB) Skoðað 2761 sinnum


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf kunglao » Sun 08. Mar 2015 16:06

Er einhver sem liggur á gömlu en góðu AMD skjákorti sem hann vill losna við fyrir lítið ?


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Sun 22. Mar 2015 19:18

Hverjar eru hljóðlátustu 120mm viftur sem hægt er að fá hér heima?
Veit um Tacens Aura 120mm í Kísildal ( 12db - 1500rpm - 50cfm blástur )



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Fim 09. Apr 2015 19:00

http://www.coolermaster.com/service/sup ... el/RC-810/
Frekar langsótt en mig vantar plöstin sem smellast í portin framan á kassanum í staðinn fyrir geisladrif eða slíkt, á einhver þennan kassa og vill losa sig við hann?




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Dúlli » Fim 09. Apr 2015 20:08

Af hverju koma oft harðir diskar sem removable ? eins og C drifið og margir auka diskar ? veit að það gerist ekkert ef maður smellir á þetta en þetta er mjög óþolandi.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf nidur » Fim 09. Apr 2015 20:20

Dúlli skrifaði:Af hverju koma oft harðir diskar sem removable ? eins og C drifið og margir auka diskar ? veit að það gerist ekkert ef maður smellir á þetta en þetta er mjög óþolandi.


Driver issue, gætir lagað það með þessu

http://answers.microsoft.com/en-us/wind ... 03e6344b93


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf nidur » Fim 09. Apr 2015 20:22

Yawnk skrifaði:http://www.coolermaster.com/service/support/model/RC-810/
Frekar langsótt en mig vantar plöstin sem smellast í portin framan á kassanum í staðinn fyrir geisladrif eða slíkt, á einhver þennan kassa og vill losa sig við hann?


Þetta er svo dýrmætur kassi að svona plöst kosta þig örugglega 1þús kr stk.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Dúlli » Fim 09. Apr 2015 20:25

nidur skrifaði:
Dúlli skrifaði:Af hverju koma oft harðir diskar sem removable ? eins og C drifið og margir auka diskar ? veit að það gerist ekkert ef maður smellir á þetta en þetta er mjög óþolandi.


Driver issue, gætir lagað það með þessu

http://answers.microsoft.com/en-us/wind ... 03e6344b93


Já var búin að sjá þetta, það furðulega er að þetta gerist alltaf síðan windows 7, breytir engu hvort ég geri fresh install eða hvað ég geri.

Langar bara að vita hví þetta skeður, bara til að svara forvitni.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Fim 09. Apr 2015 20:42

nidur skrifaði:
Yawnk skrifaði:http://www.coolermaster.com/service/support/model/RC-810/
Frekar langsótt en mig vantar plöstin sem smellast í portin framan á kassanum í staðinn fyrir geisladrif eða slíkt, á einhver þennan kassa og vill losa sig við hann?


Þetta er svo dýrmætur kassi að svona plöst kosta þig örugglega 1þús kr stk.

Haha er það? Er hann eitthvað eftirsóttur?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf HalistaX » Mið 23. Sep 2015 22:27

Vil ekki vera að gera nýjann þráð fyrst ég var að gera einn fyrir klukkutíma.

Hvernig hljómar coil whine? Getur það verið svona brak? Það heyrist eitthvað skrítið hljóð úr tölvuni minni og er ég alveg viss um að það sé nýja Club3d kortið mitt..

Heyrist soldið núna en tók ekki eftir því í leik áðan.

EDIT: Þetta er svona eins og hljóðið sem kemur þegar maður er búinn með drykkinn sem maður er að drekka með röri.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf odinnn » Fim 24. Sep 2015 00:49

Eftir því sem mér skilst þá er coil whine meira eins og flaut/ískur, ef þú leitar á youtube þá færðu þónokkur hljóðdæmi.


Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf HalistaX » Fim 24. Sep 2015 08:18

odinnn skrifaði:Eftir því sem mér skilst þá er coil whine meira eins og flaut/ískur, ef þú leitar á youtube þá færðu þónokkur hljóðdæmi.

Já ég hlustaði á nokkur vídjó eftir að ég var búinn að pósta þessum pósti í gær. Hvaða hljóð er þetta þá fyrst þetta er ekki coil whine...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 24. Sep 2015 11:57

HalistaX skrifaði:
odinnn skrifaði:Eftir því sem mér skilst þá er coil whine meira eins og flaut/ískur, ef þú leitar á youtube þá færðu þónokkur hljóðdæmi.

Já ég hlustaði á nokkur vídjó eftir að ég var búinn að pósta þessum pósti í gær. Hvaða hljóð er þetta þá fyrst þetta er ekki coil whine...


Mér dytti helst í hug harður diskur eða vifta. Geturðu ekki hlustað ca eftir því hvaðan í kassanum hljóðið kemur?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf HalistaX » Fim 24. Sep 2015 16:48

KermitTheFrog skrifaði:
HalistaX skrifaði:
odinnn skrifaði:Eftir því sem mér skilst þá er coil whine meira eins og flaut/ískur, ef þú leitar á youtube þá færðu þónokkur hljóðdæmi.

Já ég hlustaði á nokkur vídjó eftir að ég var búinn að pósta þessum pósti í gær. Hvaða hljóð er þetta þá fyrst þetta er ekki coil whine...


Mér dytti helst í hug harður diskur eða vifta. Geturðu ekki hlustað ca eftir því hvaðan í kassanum hljóðið kemur?

Strákurinn í Tölvuvirkni sagði mér áðan að þetta gæti verið Vatnskælingin og gerði ég eins og þú sagðir, opnaði kassann og hlustaði eftir hljóðinu og heyrist mér þetta bara vera kælingin. Takk fyrir hjálpina :happy


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf DJOli » Fös 25. Sep 2015 00:42

vesley skrifaði:
gardar skrifaði:Er 1080p það lengsta sem við komumst? Eða er hægt að vinna þetta gamla efni í enn hærri upplausn?


Allavega eru framleiðendur farnir að vinna í því að ná hærri upplausn.
Samsung unveiled its new masterpiece, a 70" 240hz display boasting an industry leading 3,840 x 2,160 resolution that is also 3D. This beast of a display makes all of the current 1920 x 1080 (1080p) televisions seem a lot less appealing. According to SamsungTomorrow, the technology behind the display is a new Oxide TFT Semiconductor which helps the display's 8-million HD pixels move at ultra high speeds, creating a smooth and beautiful picture.


Mynd


Þetta að ofan var fyrir tæpum 4-5 árum.

Nú í Október er væntanlegt 85" 8K sjónvarp frá Sharp. (there's a joke in there somewhere)
Upplausnin er 7680 x 4320
Verðmiðinn eru sirka $133.000 bandaríkjadalir, eða 16,94 Milljónir Íslenskra króna.
http://www.theverge.com/2015/9/16/93357 ... rice-sharp


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|