Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!

Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Mán 12. Apr 2004 14:33

Ónýtur,,,,, eitthvað 60 gb IBM grey sem er orðið 4-5 ára, hef ekki haft tíma og dug til að taka hann úr, tók hann bara úr sambandi til að minnka hávaðann, hann hljómaði eins og málningarhristigræja.

Svo er kassinn ekkert of sætur að innan, fúskaði hann bara er að fara í það að setja cable sleeving dót á allt þarna og bæta loftfllæðið
Síðast breytt af MJJ á Mán 12. Apr 2004 14:36, breytt samtals 1 sinni.


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 12. Apr 2004 14:35

Hehe, okay. :8)



Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Reputation: 0
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Pósturaf WarriorJoe » Mán 12. Apr 2004 17:58

Hvar léstu skera út gluggan?


P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Mán 12. Apr 2004 18:35

Gerði hann sjálfur, reddaði mér stálblaði í stingsög í BYKO á 200 kall eða eitthvað álíka teiknaði á bakið á hliðinni og sagaði, svo þjalaði ég bara og pússaði, fór í ÍSPAN á Akureyri lét þá cutta plexigler handa mér og límdi með einhverja tvíþátta lími og sílíkoni. Lookar fínt. Kostað í heildina einhvern 1000 kall


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Reputation: 0
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Pósturaf WarriorJoe » Mán 12. Apr 2004 18:51

Jám - Töff.. Ég þarf einmitt að láta gera þetta við mína hlið en kann ekkert að saga svona út eða neitt - Þannig ætla að biðja Akron um að saga þetta út fyrir mig og láta gluggan í og festa, helld allavegana að þeir geti gert það?


P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200


Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fös 30. Júl 2004 16:27

Hérna koma nokkrar myndir af minni tölvu, hún er ekkert modduð en hún verður það eftir 1-2 vikur. Ætla að setja 1x 80mm viftu ofan á kassann, gera glugga á hliðina og setja 120mm viftu á hann. Báðar vifturnar eiga að vera SilenX viftur.

Þetta er:
Antler PC115 kassi
AMD 2500XP oced to 2,2ghz, fsb 199 = 3200XP
GeForce 2 MX/MX 400, kaupi mér nýtt þegar nýju kortin koma
Abit AN7 nForce2 Ultra móðurborð
2x 256mb Mushkin Level 1 PC3200 400mhz minni í Dual Channel
1x 160gb Samsung HDD
1x 40gb WD HDD
Thermaltake Silent Boost CPU vifta
1x Glacialtech SilentBlade kassavifta, blæs lofti út að aftan
1x Coolermaster kassavifta, blæs lofti inn á HDD's
Akasa fan control pro viftustýring
SilenX 450w PSU

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Svo skora ég á alla sem eiga eftir að senda inn myndir að gera það. Veit að það eiga fleiri flotta kassa. BTW veit einhver hvar er hægt að kaupa svona silfraða round UV floppy kapla?




Mr.Garfunkel
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2003 14:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Garfunkel » Mán 23. Ágú 2004 14:50

Hey Óskar engar nude pixx ? :(


Oh, MrGarfunkel you did it again !


Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Þri 24. Ágú 2004 19:21

Hartmann nope því miður

Hérna koma samt aðeins fleiri myndir, skipti um Chipset kælingu, skipti um kassavifturnar og CPU viftuna. Setti 80mm SilenX viftur í staðin :D

Zalmaninn:
Mynd

CPU Viftan, 80mm SilenX:
Mynd

120mm SilenX vifta og neon
Mynd Mynd
Mynd Mynd




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Fim 26. Ágú 2004 14:53

Var svona mikill hávaði í nb viftunni? Kælir þessi alveg jafn vel? Ég er nefnilega að spá í að fá mér svona, of mikill hávaði í þessu á 4400 rpm hjá mér



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 26. Ágú 2004 15:26

Ég er með svona Zalman NB heatsink og það er alveg að duga.. er svona 35°C-45°C sem er mjög svipað og ég mældi stock heatsink+viftu dótið. Veit reyndar ekki hversu nákvæmar þær mælingar voru, stakk bara probe undir heatsinkið..

Og má kannski geta þess að þegar NB fer nú í 45°C þá er hitinn i kassanum búinn að hækka um kannski 5°C frá því að vera idle. Var reyndar að kaupa mér tvær nýjar viftur til að skipta út einni á bakhlið kassans þannig að loftflæðið eykst vonandi

Aðallvesenið við að koma þessu fyrir var að ég þurfti að taka móðurborðið úr til að losa þessar !$%&#$#&%! plast smellur sem halda NB heatsinkinu niðri.




Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fös 27. Ágú 2004 00:45

Já þessi sem kom stock var að gera mig brjálaðann! Eins og þyrla




Catherdal
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 09:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kassinn minn

Pósturaf Catherdal » Mán 20. Sep 2004 23:04

Ég er að verða buinn að modda kassann minn, eða modda hann, eiginlega búa hann til, sáu einhverjir hann á skjálfta kannski en þetta var eini trékassinn á skjálfta :D þarf að fara að taka myndir af honum fyrir þennan kork, getur einhver sagt mér hvar ég fæ plexigler hér í rvk og hvað tekur það langan tíma ? :o



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 21. Sep 2004 08:12

Akron í Síðumúla.. ein staðurinn sem ég veit um (sem þýðir ekki að það séu ekki fleirri..).



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fim 23. Sep 2004 00:15

Akron.. nærð í hann næsta dag




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fim 23. Sep 2004 00:22

"Nærð í hann næsta dag" þýðir það að maður maður fer og "pantar" plexið og kemur næsta dag og nær í það ? þegar ég fór í spegla eitthvað á egs tók þetta 1mín að saga glerið :)



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fös 01. Okt 2004 22:47

Hehe allavega náði ég í það næsta dag, það er kanski ekki nærri því jafn mikið að gera á egs og þarna :) því þetta er ekkert bara plexigler, og þetta er ekki bara fyrir tölvuhliðar :)



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Lau 02. Okt 2004 20:29

JÆja, nú er komið að því, ég veit ekki hvort að ég eigi eftir að gera mikið meira í bili við tölvuna. but well, here it goes:

Kassi: Antec Sonata
CPU: 2.8@3.2 Ghz
Móðurborð: Abit Ai7
Skjákort: Ati 9600XT
Viftustýring: Nexus 3.5"
HDD(s): 80 GB Western digital, 8mb Buffer 7200 RPM - 200 GB Seagate Barracuda, 8mb buffer 7200 RPM
Minni: 2x: 512MB PC3100(eitthvað svoleiðis)
Örgjörvavifta: Zalman blómið(man ekki nafnið :? )
Aðrar viftur: Antec 120mm vifta
PSU: Truepower Antec PSU

Well, held að það sé allt, enjoy tha pictures :) (Afsakið léleg gæði mynda eða svoleiðis á sumum myndum)
Viðhengi
Tölvan mín 006.jpg
Þetta er hellirinn minn! ein með öllu :)
Tölvan mín 006.jpg (60.5 KiB) Skoðað 2968 sinnum
Tölvan mín 005.JPG
Þetta er beint á tölvuna með ljós og hurð á
Tölvan mín 005.JPG (17.72 KiB) Skoðað 2970 sinnum
Tölvan mín 004.JPG
Þetta er framan á, með ljósum en flashið tók það allt í burtu, þarna neðst hjá usb stungunum skín báðum megin sterkt neon ljós og svo hjá tökkunum(utan um) er líka neonljós
Tölvan mín 004.JPG (34.31 KiB) Skoðað 2968 sinnum
Tölvan mín 003.JPG
Hurðalaust án ljósa
Tölvan mín 003.JPG (67.84 KiB) Skoðað 2968 sinnum
Tölvan mín 002.JPG
Þetta semsagt hurðalaust inn í tölvuna með ljósum á
Tölvan mín 002.JPG (32.53 KiB) Skoðað 2965 sinnum




mazo
Staða: Ótengdur

Pósturaf mazo » Lau 02. Okt 2004 21:09

nice.....



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Lau 02. Okt 2004 22:40

mazo skrifaði:nice.....

Ef þú varst að meina mitt þá takk kærlega :)




mazo
Staða: Ótengdur

Pósturaf mazo » Lau 02. Okt 2004 22:57

jebb var að meina þitt...



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Lau 02. Okt 2004 23:36

Flottur kassi Sveinn :D



Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 0
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf galldur » Mán 04. Okt 2004 22:22

ætlaði að vera búinn að pósta myndum af vélunum mínum fyrir löngu.
en það var algjör óþarfi , þær eru núna á flestum netmiðlum landsins.

sjá http://www.visir.is/?PageID=38&NewsID=15155
eða Mynd

nenni ekki að telja upp spekkana í bili...

kveðja Appz



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mán 04. Okt 2004 23:00

Hehe galdur, 2bad :(




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fim 07. Okt 2004 03:02

hvað kostaði plexiglerið ??. ég posta myndum þegar kassin verður "Flottur"

þetta er hugmyndinn. :Þ
Viðhengi
Plexigler í tölvukassa.jpg
Plexigler í tölvukassa.jpg (135.06 KiB) Skoðað 2793 sinnum


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fim 07. Okt 2004 12:06

Rosalega eru allir eitthvað listrænir hérna á vaktinni :D

En ef þú varst að spyrja mig um plexiglers thingið, uu það kostaði minni mig 3-5 þúsund, en ég er með kassa sem er minni en flestir aðrir, þannig það kostar kanski meira.

ATH. mér minni 3-5þúsund :)